Kvartmílan > Almennt Spjall

Opið Klúbb hús á fimtudagin !!!

(1/4) > >>

ingo big:
Jæja þá er fimtudagurin að koma og snjór byrjaður að falla í árbæ skilst mér  :?  , hverjir geta hugsað sér að koma ??

eru einhverjir sem að eiga dvd eða eithvað frá sumrinu sem hægt er að glápa á ??


opið verður frá 20:00 og þanga til að fólk fer (þar að segja ef einhver kemur)

1965 Chevy II:
Ég mæti.

maggifinn:
hvernig verður þetta í vetur þegar snjóar Ingó? ætlar þú að ryðja malarveginn á rauða bjútíboxinu?

ingo big:

--- Quote from: "maggifinn" ---hvernig verður þetta í vetur þegar snjóar Ingó? ætlar þú að ryðja malarveginn á rauða bjútíboxinu?
--- End quote ---


það er nú altaf stór vinnu vél þarna að vinna fyrir álverið góða og ef mig minnir rétt þá er ekki svo mikill snjór þarna á veturnar , enn ef það er ófært þá verður bara að sleppa fundum , ég held að það mótmæli því engin í þessum blessaða klúbbi , þið félagsmenn svo kölluðu látið ekkert sjá ykkur

baldur:
Er búið að leggja rafmagn í kofann svo hægt sé að kynda upp í vetur?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version