Author Topic: Buggy-Bíll  (Read 8983 times)

Offline Diddilitli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Buggy-Bíll
« on: June 07, 2005, 00:00:01 »
Ég er með VW Bjöllu sem að var breytt í buggy bíl og mig vantar upplýsingar um það hvernig ég get fengið sem mest afl útúr vélinni.

Þetta er 1300cc vél og 1302 grind og kassi. Grindin er stytt þannig að það komast bara 2 sæti frammí réttsvo fyrir, hann er léttari fyrir vikið og stöðugri en á móti kemur að frammdekkinn gríða ekki eins vel. ég var líka að spá í að setja hann á breiðari dekk að aftan. Eina vélarbreytingin sem að mér hefur dottið í hug er að mixa á vélina 2 hólfa blöndung.

Allar hugmyndir í sambandi við hvað sem er eru vel þeignar. Væri gaman að fá sem mest útúr þessu.

Kannski að maður kíki með þetta og kíki hvað bíllinn fer á mílunni  :roll:
Diðrik Stefánsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #1 on: June 07, 2005, 01:11:33 »
Það eru endalausir möguleikar

Fyrsta sem mér dettur auðvitað í hug er að setja 1600 vélina í hann

Þar hefur þú mun meiri möguleika á aflaukningu

Leitaðu á netinu af svona "kraft pökkum" þar gætir þú fengið heitari ása, ofnari púst og soggreinar svo einhvað sé nefnt
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Diddilitli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #2 on: June 07, 2005, 20:41:03 »
ég er með bilaða 1600 vél sem að ég er að rífa. Ég hef leitað að svona pökkum en finn ekki neitt á netinu... :S
Diðrik Stefánsson

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #3 on: June 07, 2005, 21:08:05 »
Hefuru prófað www.summitracing.com
Arnar H Óskarsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #4 on: June 08, 2005, 13:37:28 »
Ég get nánast fullyrðt að það eru til fullt að kompaníum sem eru að tjúna þessar vélar þannig að þú verður bara að leita betur.

það er lang besti möguleikinn þinn á að fá einhvað sem vit er í
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
sem dæmi
« Reply #5 on: June 08, 2005, 16:47:59 »
það er allt til ég get feyngið digital mælaborð í 67-69 camaro og svo miklu meira - þá hlítur þú að finna eitthvað til að tjúna þetta upp sendu mynd af honum á spjallið ..
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #6 on: June 08, 2005, 17:28:44 »
Ég fór á www.google.com og byrjaði bara að leita að VW og classic VW og tuning parts og þess háttar og ég fann helling.

Vertu bara duglegur að leita og ég er viss um að þú verður kominn með Twin Turbo intercooled monster innan tíðar :twisted:  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Diddilitli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #7 on: June 08, 2005, 18:50:56 »
Ég prófa þetta... og ég get sent inn myndir eftir helgina ef að það er einhver stemming fyrir því  8)

Mig langar soldið prófa að tjúna hann og fara svo míluna  :twisted:
Diðrik Stefánsson

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #8 on: June 08, 2005, 18:54:46 »
já sendu endilega myndir af tækinu
Ármann H. Magnússon

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #9 on: June 08, 2005, 19:02:28 »
já myndir

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #10 on: June 16, 2005, 22:17:51 »
hva á ekkert að fara senda inn myndir
Ármann H. Magnússon

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #11 on: June 17, 2005, 06:11:55 »
senda myyyyyyndir marr ;)
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #12 on: June 24, 2005, 23:53:34 »
kva á ekkert að koma með myndir
Ármann H. Magnússon

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #13 on: August 13, 2005, 05:34:50 »
Quote from: "Mannsi"
kva á ekkert að koma með myndir

myndir hvað
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #14 on: August 15, 2005, 02:35:17 »
fyrst hann kemur ekki með mynd af sínum þá verð ég nú bara að koma með mynd af elskunni minni





Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #15 on: August 15, 2005, 08:08:35 »
flottur hverning vél er í honum

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Buggy-Bíll
« Reply #16 on: August 15, 2005, 12:36:37 »
Quote from: "krissi44"
flottur hverning vél er í honum


1500cc rúgbrauð. ég á síðan annan bíl með 1900cc rúgbrauðsmótor sem ég ætla einhverntíman að mixa í hann.  :twisted:

en það er búið að mixa afurdif úr súbarú 1800 sem frammdif í hann  :P
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Buggy-Bíll
« Reply #17 on: September 11, 2005, 11:56:23 »
Ég á tvo.
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Mannsi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
« Reply #18 on: September 16, 2005, 18:34:46 »
getruru sent mynd af hinum 2. manna
Ármann H. Magnússon