Ég er með VW Bjöllu sem að var breytt í buggy bíl og mig vantar upplýsingar um það hvernig ég get fengið sem mest afl útúr vélinni.
Þetta er 1300cc vél og 1302 grind og kassi. Grindin er stytt þannig að það komast bara 2 sæti frammí réttsvo fyrir, hann er léttari fyrir vikið og stöðugri en á móti kemur að frammdekkinn gríða ekki eins vel. ég var líka að spá í að setja hann á breiðari dekk að aftan. Eina vélarbreytingin sem að mér hefur dottið í hug er að mixa á vélina 2 hólfa blöndung.
Allar hugmyndir í sambandi við hvað sem er eru vel þeignar. Væri gaman að fá sem mest útúr þessu.
Kannski að maður kíki með þetta og kíki hvað bíllinn fer á mílunni