Author Topic: Keppni  (Read 3126 times)

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppni
« on: September 14, 2005, 21:01:13 »
Mig langar að vita hvort að það verði keppni í 1/8 eða 1/4 mílu á Laugardaginn eins og dagatalið segir til um?Kv Árni MáR Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Keppni
« Reply #1 on: September 14, 2005, 22:36:52 »
stórefast um það þar sem umræðan hefur leitt til að BA (Bílaklúbbur Akureyrar) ætlar að hafa sandspyrnu.

annars veit ég lítið um hvað KK gerir um þessa helgi.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppni
« Reply #2 on: September 14, 2005, 23:23:55 »
Já það væri gaman að heyra frá einhverjum sem veit það?Annars skilur maður kannski að menn gefist upp á að reyna að fá etthvað líf í þetta það er eins og flestum þykki þetta ekkert gaman lengur.Sumir hafa kannski ekki tíma en svona er það.Með kveðju Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Keppni
« Reply #3 on: September 14, 2005, 23:38:19 »
Er þá ekki hægt að hafa bara æfingu? ég kem allvega á Evo og frændi minn á Evo líka ef það verður eitthvað að gerast um helgina
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Keppni
« Reply #4 on: September 14, 2005, 23:49:27 »
Einhverja hluta vegna stór efast ég um að ljósin verði uppi. Ég helt líka alltaf að BA menn og KK væru með samkomulag um að láta keppnir og sýningar ekki hittast á sömudögum. Þeir fyrir norðan heiði eru greinilega búnir að gefa skít í okkur.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Keppni
« Reply #5 on: September 15, 2005, 00:17:48 »
Quote from: "Nonni_"
Þeir fyrir norðan heiði eru greinilega búnir að gefa skít í okkur.
Það er nú ekkert voða mikið til að gefa skít í núorðið  :roll:
En þeir hafa greinilega gefið eitt stk skít  í Nonnann því þeir skulda mér bikar þessir kappar  :evil:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Keppni
« Reply #6 on: September 15, 2005, 21:41:34 »
Quote from: "ÁmK Racing"
Já það væri gaman að heyra frá einhverjum sem veit það?Annars skilur maður kannski að menn gefist upp á að reyna að fá etthvað líf í þetta það er eins og flestum þykki þetta ekkert gaman lengur.Sumir hafa kannski ekki tíma en svona er það.Með kveðju Árni Kjartans


Sæll Árni, við erum búnir að halda 5 vægast sagt daprar keppnir í sumar hvað varðar keppendafjölda. Það stendur ekki til að pína þessa örfáu sem komu í sumar til að koma einu sinni enn þannig að það er ágætt að Akureyringarnir eru með sandspyrnu, þær eru þeim reyndar til sóma hef ég heyrt, og það er gott.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Keppni
« Reply #7 on: September 15, 2005, 22:12:44 »
Já það er lélegt að við sem eigum bíla getum ekki drullast með þá í keppni.Það er fínt á Sandspyrnu en hún er ekki allra.Ég hélt bara að það hefðu átt að vera tvö mót semsagt ísland og svo bikarmót en það virðist ekki vera neitt að marka þetta.Það er alveg skelfilegt hvað þetta er dauft eins og um daginn þega Stígur reyndi að fá menn í 1/8 við vorum 5-6 sem skráðum okkur til leiks það er eins og menn séu uppteknir við annað eða þetta sé bara orðið svona leiðinlegt.Án aldra gagnrýni með kveðju Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Keppni
« Reply #8 on: September 15, 2005, 23:16:01 »
En hérna... á að setja upp ljósin um helgina?? Hafa allavegana æfingu fyrst það er ekki keppni.
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Keppni
« Reply #9 on: September 15, 2005, 23:43:58 »
hvernig er það á ekkert að hugsa til starfsmanna sem vilja kannski kíkja á sandspyrnuna?

Ef þessi sandur verður þá eru góða líkur að ég kíkji norður.

annars eru tvær keppnir eftir á dagatalinu þó ég efast að þær verða keyrðar (17 sept og svo í okt)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857