Author Topic: IHRA Nationals  (Read 5223 times)

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
IHRA Nationals
« on: September 12, 2005, 05:02:18 »
Ég fór á IHRA Nationals keppni á laugardaginn, sem var haldin á ný endurgerðri New England Dragway brautinni (qualifying). Veður skilyrðin voru eins og best var á kosið. Svalt veður og frábær brautar skilyrði urðu til þess að ég sá fjögur heimsmet sett. Þrjú í Pro Stock og eitt í Funny Car flokkunum. (Ég er ekki með það á hreinu hvort metin eru eingöngu IHRA met eða alsherjar heimsmet.) Ég sá tvo Pro Stock bíla vera fyrstu bílana að komast niður í 6,30s ET í sömu spyrnunni. Fyrstur var Ford Mustang á 6.395s ET á 219,44 mph. Tveimur þúsundustu úr sekúndu seinna kom Chevrolet 6.380s ET á 219,33 mph. Þetta var mjög spennandi.

Þessi kepni var fyrsta kepni sem ég hef séð Funy Car bíla og Top Fuel bíla keppa. Manni fanst FC bílarnir ansi hraðskreiðir og hávaða miklir. Eftir að hafa verið búinn að horfa á FC bílana þóttist ég vera vel undirbúinn að horfa á TF bílana. Fyrst, hvað hafa margir KK meðlimir haft tækifæri til þess að sjá TF bíla fara míluna undir 5s? Tilþrifin voru ansi mikil þegar þeir hituðu dekkin up. Ég gét sagt það að ég hef aldrei séð, heyrt eða fundið önnur eins læti þegar þeir fóru af stað. Mér hreinlega snar brá þegar þeir fóru af stað, þó svo að maður hafi vitað hvenær þeir færu af stað. Áhrorfenda pallarnir hreinlega skulfu eins og það væri jarðskjálfti. Hávaðinn var það mikill þegar Nitro Methane var blásið í gegnum mótorana.

Mótstjórarnir leyfðu síðan áhorfendum að fara inn á brautina að kepni lokinni til þess að leyfa þeim að finna hvernig það þarf að undirbúa brautina fyrir 8000 hö. Það er óhætt að segja að brautin hafi verið stamari heldur enn Kvartmílu brautin í Hafnarfyrði. Það var nóg af VHT klístri ofan á gúmí laginu. Skórnir límdust svo við brautina að maður varð að herða reimarnar svo að skórnir yrðu ekki eftir.

Ég læt fylgja með nokkar myndir, sem ég tók í pittinum. Batteríið í vélinni minni tæmdist þannig að ég náði engum myndum af kepninni.
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
IHRA Nationals
« Reply #1 on: September 12, 2005, 05:05:05 »
Fleiri Myndir
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
IHRA Nationals
« Reply #2 on: September 12, 2005, 05:08:08 »
Og aftur fleiri myndir
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
IHRA Nationals
« Reply #3 on: September 12, 2005, 05:17:48 »
Hvernig er hægt að bæta við fleiri en tveimur eða þremur myndum í einu?
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
IHRA Nationals
« Reply #4 on: September 12, 2005, 05:19:22 »
Fleiri
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
IHRA Nationals
« Reply #5 on: September 12, 2005, 05:29:50 »
Meira
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
IHRA Nationals
« Reply #6 on: September 12, 2005, 05:31:34 »
Meira
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
IHRA Nationals
« Reply #7 on: September 12, 2005, 05:34:25 »
Meira
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
IHRA
« Reply #8 on: September 12, 2005, 09:42:39 »
Munurinn á IHRA FC/funnys og TF er líka sá að FC er alky en ekki Nitro eins og hjá NHRA og það útskýrir desibela muninn á þessum flokkum hjá IHRA.

Fínar myndir.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
IHRA Nationals
« Reply #9 on: September 12, 2005, 11:37:00 »
Gaman að sjá myndir af svona alvöru græjum.
Halldór Jóhannsson

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
IHRA Nationals
« Reply #10 on: September 12, 2005, 17:46:07 »
Geðveikar myndir!!
Kristján Hafliðason

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
NHRA
« Reply #11 on: September 12, 2005, 20:27:51 »
Eru einhverjir hér sem hefðu áhuga á því að skella sér til californiu í lok oktober og sjá síðustu NHRA keppnina. November 3-6 - Pomona
Það væri fínt að fljúga til SF og keyra þaðan niður eftir.
 
http://www.nhra.com/apcm/templates/tickets.asp?articleid=2174&zoneid=88&navsource=23
Þórhallur Kristjánsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
IHRA Nationals
« Reply #12 on: September 13, 2005, 12:00:06 »
þetta er náttúrulega rugl.... og já, það er hægt að fá gæsahúð bara við það að skoða myndir!
Einar Kristjánsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
IHRA Nationals
« Reply #13 on: September 14, 2005, 16:49:30 »
Mér þótti alveg nógu gaman á NHRA Gatornationals 2002 að sjá TF fara á 4.4's.... algjör sturlun.. og bara gaman.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!