Author Topic: Sjálfskifting með leka vandarmál..  (Read 2923 times)

Offline Pétur Örn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Sjálfskifting með leka vandarmál..
« on: September 09, 2005, 17:22:28 »
Hæ.Heyrðu ég er með óþekka skiftingu.hún piss lekur ef ég er að þenja bílinn eitthvað(sem sagt að taka eitthvað á honum)Hvað getur mindað svo mikinn Þrýstinng að nýja pakkninginn á nýju pönnunni fer í frí og ákveður að hleypa olíunni hvert sem er..Og ég er buin að rífa pönnunna niður og henda pakkningunni og líma pönnunna upp með siliconi(eitthvað virkilega gott olíuþolið svart sílicon)og síðan tók maður eitthvað á bílnum og sama vandarmálið..
Já þetta er th350 með trans pakki(street/strip) og 2400 hole shot converter...

Please hjálp..'Eg er að verða gráhærður á þessu leka helvíti...

Kveðja Pétur Örn..
Pétur Örn Rafnsson
Chevrolet Malibu 1979 - 353cid, 9" ford 3,70
 http://members.cardomain.com/malibuflame

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Sjálfskifting með leka vandarmál..
« Reply #1 on: September 09, 2005, 22:44:35 »
Ertu allveg viss um að þetta sé pottþétt með pönnunni..
Er planið á olíupönnunni gott?? Er þetta krómpanna (þær leka um leið og þú setur þær í)??? Pakkdósir góðar?? Er of mikill vökvi á henni (þá lekur út um yfirfallið)?? Hvernig er yfirborðsáferðin á dragliðnum (lekur með gömlum tærðum liðum)?? Eru pakkningar/o-hringir á hraðamælisdrifinu, vacuum pung, olíukvarðanum o.s.frv.

Bara nokkur atriði sem vert er að pæla í... Þó svo að það séu pollar undir pönnunni og á henni þá verður þú að gera þér grein fyrir því að pannan er neðsti hluturinn og ef að það lekur einhverstaðar þá leitar það venjulega niður skiftinguna og menn bölva pönnunni :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Gizmo

  • Guest
Sjálfskifting með leka vandarmál..
« Reply #2 on: September 09, 2005, 22:52:05 »
Fituhreinsaðir þú báða fletina 100% áður en þú settir siliconið á ?

Offline Pétur Örn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Sjálfskifting með leka vandarmál..
« Reply #3 on: September 12, 2005, 16:44:26 »
Hæ. Þetta er ný króm panna sem ég setti undir því að ég hélt að orginal pannan væri ónýtt. Það var allt fituhreinsað vel og vandlega ég mattaði pönnuna þar sem pakkningin kemur. og það lak ekkert fyrr en ég fór að taka á bílnum þá sprautaðist olían út með pakkningunni.. Það er ekki of mikið á henni og það dropar með hraðamæla drifinu en svo lítið að ég er ekkert að spá í því...'Eg hélt að pakkningin hefði bara rifnað þegar ég setti hana í þannig að ég reif draslið undan og hún var ekki rifin.. Þannnig að ég ákvað að líma hana upp með siliconi og viti menn að hún var fín þanngað til að ég fór og tók aðeins á bílnum. það lekur alltaf á sama stað..
Undan pönnuni undir kvarðanum en þar er allt hreint og þurt...
Pétur Örn Rafnsson
Chevrolet Malibu 1979 - 353cid, 9" ford 3,70
 http://members.cardomain.com/malibuflame

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Sjálfskifting með leka vandarmál..
« Reply #4 on: October 01, 2005, 16:14:08 »
Til eru allavega á 727 skiptingar snilldar pakkning sem er þykk og er úr plasti, hægt að nota aftur og aftur. Ekkert silicone jukk, bara pakkningin. Tær snilld.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1