Author Topic: Auto Glym, ekki gera sömu mistök  (Read 12128 times)

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« on: September 06, 2005, 15:25:49 »
Ég notaði Auto Glym áklæða-sprey á áklæðin í bílnum mínum um daginn til að losna við lykt, bletti og smá skít. Virtist virka fínt og eftir að ég úðaði yfir allt heila klabbið strauk ég yfir með þurrum klút. namm... nú lyktaði bíllinn hreinn að innan.
En svo hafa dagarnir liðið og ekki hefur þessi hreinsiefnalykt ennþá horfið úr bílnum! Fjandans fnykurinn situr fastur í áklæðunum og angar allur bíllinn. Í miklum hita magnast lyktin upp og þegar setið er lengi í bílnum fær maður hreint út sagt hausverk af lyktinni. Ég hef fengið slæm komment á þennan óþef og þætti vænt um að losna við hann.
Vill bara benda ykkur á þetta og ég vona að þið gerið ekki sömu mistök og ég, argasta vesen.
Nú spyr ég ykkur: Hvernig get ég losnað við lyktina, ég hef reynt að lofta allsvakalega og keyra með opna glugga? Gerði ég eitthvað rangt þegar ég notaði hreinsiefnið sem varð til þess að þetta festist svona?

HJÁLP

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #1 on: September 06, 2005, 15:53:25 »
Ég notaði einu sinni Auto Glym leðurvörur á leðursæti. Það var skelfilegur fnykur í bílnum í meira en ár á eftir. Ég get ekki mælt með þessu drasli!

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #2 on: September 06, 2005, 17:10:04 »
Prufaðu gamla húsráðið,settu skál með edik í bílinn og láttu standa í tvær nætur í skúrnum.
Rífur ótrúlegasta óþef í burtu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Giggs113

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #3 on: September 07, 2005, 14:08:24 »
Án gríns virkar það ég keypti mér nefnilega bíl um daginn sem var áður hundabíll og ég er búinn að fara með bílinn í djúphreinsun og alles en það virkar ekkert til þess að losna við lyktina  :x
1987 Ford Mustang GT

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #4 on: September 07, 2005, 14:25:34 »
Ég átti Toyotu sendibíl og fór með beitningabala vestur á Grundafjörð, það var ekki beint "smekklegur" fnykur í bílnum á eftir, þetta var í sætunum og allstaðar, ég skúraði og skrúbbaði en ekki gekk. :cry:

Þá fór ég upp í Rekstrarvörur upp á höfða og fékk eitthvað efni sem gjörsamlega tók þessa fýlu burt, meira að segja reykingalyktin minnkaði.
Því miður bara man ég ekki hvað þetta efni heitir en talaðu bara við þessa kappa,

Svo er örugglega í lagi að prufa Edik.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Blaze

  • In the pit
  • **
  • Posts: 51
    • View Profile
Air wick
« Reply #5 on: September 07, 2005, 20:36:24 »
Kassi af AirWick í skottið og bíllinn mun ilma einsog blómabúð.  :D

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #6 on: September 07, 2005, 21:14:19 »
hryllir við tilhugsunina að einhver gervi drasl lykt taki yfir bílinn minn... þoli ekki svona lyktarspjöld og þannig tóbak

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #7 on: September 08, 2005, 15:23:14 »
Strákar mínir geriði bara eins og ég....reykið nóg helv*** mikið í bílnum og það er engin lykt sem yfirtekur gamla góða tóbakið  :wink:
Bara kítta´etta marr

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #8 on: September 08, 2005, 19:39:55 »
Ætli það sé ekki frekar það að lyktarskynið í þér sé orðið svo fucked að þú finnur bara ekki óþefinn af þér og bílnum þínum :roll:  :wink:

En annars þá er ekki hægt að nota neitt af Auto Glym vörunum að mínu mati.

Allavegana ekki eftir að maður uppgvötaði Mother´s 8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #9 on: September 08, 2005, 19:54:36 »
Ég notaði um daginn teppahreinsi frá Auto Glym og varð undrandi hve hann virkar vel.  Ég hafði verið að flytja gamla varahluti og einhver olía hafði nuddast í teppið afturí.  Olíublettirnir hurfu án mikilla átaka :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline geysir

  • In the pit
  • **
  • Posts: 65
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #10 on: September 09, 2005, 08:35:51 »
Ég nota Auto Glym og vörurnar frá þeim virka svakalega vel, og þar á meðal Auto Fresh.

En ég verð að komast í Mothers vörur, hef heyrt svakalega góða hluti um þær vörur.
Atli Þór Svavarsson.

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #11 on: September 09, 2005, 18:10:22 »
hver er umboðsaðili fyrir mother's??
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #12 on: September 10, 2005, 19:06:52 »
Mother´s á Íslandi

Jón í síma 6610344 :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline CamaroGrl

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
    • http://www.blog.central.is/camarogrl
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #13 on: September 12, 2005, 10:26:53 »
Ég nota Mother´s bílahreinsivörurnar eiginlega mest, bílabónin virka vel og felgubónið það er frábært, en svo nota ég Auto Glym gluggahreinsiefnið því að það tekur alla fitu og reykingartjöru úr gluggunum.
CamaroGrl

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #14 on: September 13, 2005, 15:27:59 »
þú átt náttúrulega ekki að nudda lyktarspreyji í sætin, þú notar áklæða hreinsir í það, lyktarspreyinu úðaru bara 2-3 gusur inní bílinn, EKKI nudda því ofan í sætin gaur. Þú þrýfur ekki sófan heima hjá þér með rakspýra er það?
Einar Kristjánsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #15 on: September 13, 2005, 16:49:16 »
Bónið frá þeim er gott.. hef ekki prófað þetta :?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #16 on: September 13, 2005, 22:26:31 »
Quote from: "einarak"
þú átt náttúrulega ekki að nudda lyktarspreyji í sætin, þú notar áklæða hreinsir í það, lyktarspreyinu úðaru bara 2-3 gusur inní bílinn, EKKI nudda því ofan í sætin gaur. Þú þrýfur ekki sófan heima hjá þér með rakspýra er það?


Þarna kemur þú akkúrat að kjarna málsins.  Ég hafði ekki einu sinni tekið eftir því hvaða vöru hann var með.  Það er ekki skrítið að bíllinn lykti :shock:
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #17 on: September 13, 2005, 23:12:07 »
Ok, ég er nú nokkuð viss að þetta var áklæðahreinsir og ég get ekki betur séð en að í lýsingunni standi eftirfarandi: "for direct application to vehicle interiors... ...simply apply to carpets or trim facbric..." o.s.f.v. Þegar ég keypti þennan skít þá las ég samviskusamlega utan á hann og allt það og ég talaði við manninn í afgreiðslunni og hann benti mér á hvernig ætti að nota þetta svo ég get ekki séð að ég gerði neitt rangt

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #18 on: September 14, 2005, 00:59:49 »
hvar keyptiru þetta stuff?
 Þetta er sem þú ert með er AutoFresh, það er lyktareyðir, þú áttir að nota Car interior shampoo, eða sambærilegt,
Einar Kristjánsson

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Auto Glym, ekki gera sömu mistök
« Reply #19 on: September 15, 2005, 16:20:51 »
Það var einhver blessuð Esso stöðin á Akureyri.