Author Topic: Ford Mustang blæjubíll árgerð 2003  (Read 1890 times)

Offline spiderman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Ford Mustang blæjubíll árgerð 2003
« on: September 06, 2005, 10:50:24 »
Jæja þá er komið að því að Villihrossið er falt

Ford Mustang Convertible skráður fyrst í USA í apríl árið 2003. Bíllinn var bílskúrsbíll í Florida fyrsta árið og keypti ég hann af bílasölu um áramótin 2004/2005. Bíllinn var þá einungis ekinn 5 þús mílur og leit út eins og nýr. Bíllinn kom á götuna hér á landi  í apríl 2005 og var þá eini blæjubíllinn af þessu boddýi á götunni. Bíllinn er mjög vel útbúinn og er með svokölluðum pony pakka sem varð frægur á bílunum sem framleiddir voru um miðjan sjöunda áratuginn. Pony pakkinn felur meðal annars í sér 16 tommu krómfelgur, V8 útlit, hvítt leður og merkingar á hliðunum. Bíllinn er með 3,8 lítra V6 vél sem skilar rétt tæpum 200 hrossum.

Bíllinn er ekinn í dag 9200 mílur og er með 2006 skoðun.

Eftirfarandi búnaður er í bílnum

Cruise Control
Sjálfskipting
Spólvörn
16 tommu krómfelgur á góðum Eagle heilsársdekkjum
Hvít leðurinnrétting
Hvít rafknúin blæja
6 diska magasín
Mach audio system, græjur sem kosta 200 þúsund aukalega í Ford bíla hjá Brimborg
Rafknúið bílstjórasæti
og margt fleira

Ásett verð er 2850 þús, skoða skipti á ódýrari. Góður staðgreiðsluafsláttur í boði.
Áhvílandi bílalán 1400 þús.

Upplýsingar í síma 6973379 eða á olafur@logretta.is

Betri myndir væntanlegar







Fæst fyrir yfirtöku á láni 1400 þús + 890 þús í peningum. Afborgun 37 þús á mánuði. Ath þetta er það sem kostar að koma svona bíl heim frá USA.
Lexus IS 300 árg. 2002