Author Topic: Kannast einhver við Demple Connecting Rods?  (Read 1896 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kannast einhver við Demple Connecting Rods?
« on: September 01, 2005, 01:33:56 »


var að skoða race ready græju sem mér langar í og þar stóð: "Connecting Rods: demple" ég hef aldrei vitað til að það væri til og mér til undrunar þá veit netið það ekki heldur hmm.

Jæja hvar er stafsetningavilla eða hver er þessi draugaframleiðandi?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kannast einhver við Demple Connecting Rods?
« Reply #2 on: September 01, 2005, 11:25:25 »
auðvita bílinn.. fínasti bíl þó frá GM þaggi? :lol:

annars bara taka annan mótor með til að venjast undir 12 sec og svo eiga þennan bara til að vera kúl :lol: þar til maður fær prufubílastimpilinn.
ágætt væri að eiga 454 block í tjúningum bara til að skemma hann ekkert á meðan :D

eitthvað vit í dimple framyfir t.d Eagle
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857