Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
Taliði við Björn í Framtak,hann er selur HiClone,það fara góðar sögur af þessu,veit ekki meir.
Kannist þið eitthvað við þetta og haldið þið að þetta sé drasl eða kannski eitthvað sem vert er að skoða. Þetta er alls ekki mikill peningur.http://www.turbonator.com/index.html?id=adWordsCamaro
Síðan hvenær hefur aukin loft mótstaða í soggrein aukið hestöfl?????Þetta er algört rusl!