Author Topic: Pirelli drift keppnin  (Read 7876 times)

Offline 2tone

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
    • http://community.webshots.com/user/yellstang
Pirelli drift keppnin
« on: August 27, 2005, 00:35:44 »
In 1964,a man slept in his Mustang at the dealership untill his check cleared.
Now that´s love!!!

Arnar Ólafsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #1 on: August 27, 2005, 00:58:06 »
Einhvernvegin er ég ekkert að fíla þetta mótorsport, fór á þetta og fór eftir æfingarnar þ.s. mér fannst ekki til mikils koma  :roll:  :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Pirelli drift keppnin
« Reply #2 on: August 27, 2005, 01:23:21 »
Ég er sammála, þetta er ekki keppnisíþrótt fyrir fimmaur, því það er enginn mælanlegur árangur, ekki hægt að setja nein met og ekki hægt að tengja þetta við neitt nothæft. Allt mótorsport snýst um það að koma aflinu ofaní jörðina, drift snýst um að tja, dansa á bílnum eða eitthvað.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Twincam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #3 on: August 27, 2005, 01:52:45 »
Quote from: "baldur"
Ég er sammála, þetta er ekki keppnisíþrótt fyrir fimmaur, því það er enginn mælanlegur árangur, ekki hægt að setja nein met og ekki hægt að tengja þetta við neitt nothæft. Allt mótorsport snýst um það að koma aflinu ofaní jörðina, drift snýst um að tja, dansa á bílnum eða eitthvað.


æji vá maður.... þetta er alveg jafn mikil keppnisíþrótt og kvartmílan... þú kannski ræður bara ekki við að gera meira en að keyra beint áfram Baldur?  :roll:
Rúnar P. Þorgeirsson

Offline íbbi_

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #4 on: August 27, 2005, 03:41:56 »
dómurinn snýst í raunini um hversu mikið vald ökumaðurinn hefur á bílnum, þetta er bara fönn, mikið show fyrir áhorfandan
06 Mazda 3sport 2.0l

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #5 on: August 27, 2005, 07:22:42 »
Drift er svona "tja", Skemmtilegasta keppnis-sportið :)

Þarna er maður bara að leika sér, og þúst það þarf að dæma stíliinn..

Gleymdu ekki, það er keppt í dansi ;)
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #6 on: August 27, 2005, 12:13:19 »
Quote from: "baldur"
Ég er sammála, þetta er ekki keppnisíþrótt fyrir fimmaur, því það er enginn mælanlegur árangur, ekki hægt að setja nein met og ekki hægt að tengja þetta við neitt nothæft. Allt mótorsport snýst um það að koma aflinu ofaní jörðina, drift snýst um að tja, dansa á bílnum eða eitthvað.


Staðhæfing þín á hvað mótorsport er nú þín eiginn og því ekki endilega algild

Þetta er mest hraðvaxandi mótorsport í heiminum, get því ekki séð að það sé ekki tekið vel í þetta,

Er skemmtilegra að hofra á kvartmílu?
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Pirelli drift keppnin
« Reply #7 on: August 27, 2005, 13:40:58 »
Quote from: "gstuning"
Quote from: "baldur"
Ég er sammála, þetta er ekki keppnisíþrótt fyrir fimmaur, því það er enginn mælanlegur árangur, ekki hægt að setja nein met og ekki hægt að tengja þetta við neitt nothæft. Allt mótorsport snýst um það að koma aflinu ofaní jörðina, drift snýst um að tja, dansa á bílnum eða eitthvað.


Staðhæfing þín á hvað mótorsport er nú þín eiginn og því ekki endilega algild

Þetta er mest hraðvaxandi mótorsport í heiminum, get því ekki séð að það sé ekki tekið vel í þetta,

Er skemmtilegra að hofra á kvartmílu?


Drift er show, ekki race. Það eru veitt verðlaun fyrir áhugaverðustu sýninguna, ekki fyrir einhvern árangur.
Það er alveg gaman að leika sér svona og það er ágætt að horfa á þetta en mér finnst meira spennandi að fylgjast með race.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #8 on: August 27, 2005, 18:05:07 »
ég beið bara eftir að einhver færi á fánastangirnar

leist ágætilega á þetta samt þó kuldi var , annars væri fínt ef kvartmílan fengi svona marga áhorfendur.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Pirelli drift keppnin
« Reply #9 on: August 27, 2005, 19:34:59 »
Quote
annars væri fínt ef kvartmílan fengi svona marga áhorfendur.


Ég er nú alveg sannfærður um að kvartmílan fengi jafnmarga eða fleiri áhorfendur ef hún væri inn í miðri Reykjavík.  :lol:  8)
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #10 on: August 27, 2005, 21:17:49 »
hver er með mér?

sprengja bara DV og hafa kvartmíluna í hlíðunum :)

hehe
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Dóra

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #11 on: August 27, 2005, 22:20:03 »
Quote from: "baldur"
Ég er sammála, þetta er ekki keppnisíþrótt fyrir fimmaur, því það er enginn mælanlegur árangur, ekki hægt að setja nein met og ekki hægt að tengja þetta við neitt nothæft. Allt mótorsport snýst um það að koma aflinu ofaní jörðina, drift snýst um að tja, dansa á bílnum eða eitthvað.


Fólk hefur mismunandi áhuga mál, sumir hafa áhuga á kvartmílu sumir drifti eða hestum eða what ever! þannig er bara lífið, og þetta er alveg keppnisíþrótt alveg frekkar en eithvað annað, bara mismunandi smekkur ;) og mér síndist alveg í gær að öflin í sumum bílum fengu alveg að fara í jörðina og þar á meðal annars dönsuðu bílarnir.. maður þarf gott afl til að geta dansað vel :D  Efa þú vast þarna í gær þá sastu alveg að afl litlu bílarnir dönsuðu ekki mikið.. þannig að hugsaðu málið áður en þú segir sona? það er misjafn smekkur ! það væri nú ekki gaman efa allir væru með sama smekkin kallinn minn.. þá fyndust allir ég vera sæt hehe  :lol:   neinei djókurinn :P   en spáðu aðeins útí þetta  :wink:

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #12 on: August 27, 2005, 23:27:51 »
Quote from: "Dóra"
Quote from: "baldur"
Ég er sammála, þetta er ekki keppnisíþrótt fyrir fimmaur, því það er enginn mælanlegur árangur, ekki hægt að setja nein met og ekki hægt að tengja þetta við neitt nothæft. Allt mótorsport snýst um það að koma aflinu ofaní jörðina, drift snýst um að tja, dansa á bílnum eða eitthvað.


Fólk hefur mismunandi áhuga mál, sumir hafa áhuga á kvartmílu sumir drifti eða hestum eða what ever! þannig er bara lífið, og þetta er alveg keppnisíþrótt alveg frekkar en eithvað annað, bara mismunandi smekkur ;) og mér síndist alveg í gær að öflin í sumum bílum fengu alveg að fara í jörðina og þar á meðal annars dönsuðu bílarnir.. maður þarf gott afl til að geta dansað vel :D  Efa þú vast þarna í gær þá sastu alveg að afl litlu bílarnir dönsuðu ekki mikið.. þannig að hugsaðu málið áður en þú segir sona? það er misjafn smekkur ! það væri nú ekki gaman efa allir væru með sama smekkin kallinn minn.. þá fyndust allir ég vera sæt hehe  :lol:   neinei djókurinn :P   en spáðu aðeins útí þetta  :wink:


Ef þú varst þarna í gær þá sástu kraftminnsta bílinn lenda í 4sæti!!
sem er akkúrat ég , ég tel mig nú hafa burnað all svakalega mikið miðað við 130hö í bílnum mínum
og næst kraftminnsti VANN
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #13 on: August 27, 2005, 23:30:53 »
Eru einhverstaðar video af þessu?Ég komst ekki :(
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Pirelli drift keppnin
« Reply #14 on: August 27, 2005, 23:50:34 »
Ég er nú ekki einusinni á landinu, þannig að nei ég var ekki þarna í gær.
Ég vík samt ekki frá þeirri staðreynd að race er ekki það sama og show. Það er ekki hægt að setja nein met í drifti. Þetta er keppni svona á sama hátt og hundasýning eða listdans á skautum, eða tja burnout.
Mér finnst hinsvegar mjög gott mál að þeir sem á annað borð hafa áhuga á þessu hafi getað haldið svona sýningu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #15 on: August 28, 2005, 00:44:36 »
Quote from: "baldur"
Ég er nú ekki einusinni á landinu, þannig að nei ég var ekki þarna í gær.
Ég vík samt ekki frá þeirri staðreynd að race er ekki það sama og show. Það er ekki hægt að setja nein met í drifti. Þetta er keppni svona á sama hátt og hundasýning eða listdans á skautum, eða tja burnout.
Mér finnst hinsvegar mjög gott mál að þeir sem á annað borð hafa áhuga á þessu hafi getað haldið svona sýningu.


Ég var ekki að vísa til þín
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Pirelli drift keppnin
« Reply #16 on: August 28, 2005, 01:55:25 »
Ég var að vísa til Dóru.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline íbbi_

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #17 on: August 28, 2005, 15:02:22 »
baldur hvað ert þú búin að fara á margar driftkepnir?
ég var í gæsluni á besta útsýnisstað og gat nú bara ekki betur séð en það væri mjög augljós árangur á milli keppanda, það er svo sannarlega árangursmunur á milli þeirra sem taka brautina flawless eins og á að taka hana eða þeirra sem ekki tekst það
06 Mazda 3sport 2.0l

Offline Cooler

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Pirelli drift keppnin
« Reply #18 on: August 29, 2005, 14:13:37 »
Quote from: "baldur"
Ég er nú ekki einusinni á landinu, þannig að nei ég var ekki þarna í gær.
Ég vík samt ekki frá þeirri staðreynd að race er ekki það sama og show. Það er ekki hægt að setja nein met í drifti. Þetta er keppni svona á sama hátt og hundasýning eða listdans á skautum, eða tja burnout.
Mér finnst hinsvegar mjög gott mál að þeir sem á annað borð hafa áhuga á þessu hafi getað haldið svona sýningu.



Væli Væli...........

Vertu bara maður og sjáðu það góða í þessu mar, fullt af fólki sem hefur áhuga á bílum mætir þarna, ekki svona góð mæting á eina einustu kvartmílu í sumar :?:

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
Driftkeppnin
« Reply #19 on: August 29, 2005, 18:56:26 »
Þetta var nú leiðinda keppnin....skítakuldi og ÖRFÁIR sem kunnu að spóla! Ég meina það var 3,5tonna jeppi sem Driftaði betur en flestir þarna! Segir það ekki eitthvað? Og einnig að næst kraftmesti bíllinn vann sem mér fannst ekki vera rétt niðurstaða en eins og Baldur sagði þá er ekki hægt að dæma nema með sem persónulegt álit...mér fannst fullt af bílum standa sig betur en þeir sem lentu í topp 3!

Vandamálið var bara að það er engin aðstaða til að æfa sig og mér fannst brautin of flókin! Menn vissu ekki alveg hvað snéri upp og hvað niður enda örugglega orðnir soldið ringlaðir eftir alla hringina OG í myrkri!

kv, Ásgeir
Bara kítta´etta marr