Kvartmílan > Almennt Spjall
Viðhorf
Racer:
mér finnst að menn ættu ekki að kvarta undan að fólk mættir ekki af tilteknum svæðum.. bara segja þeim frá æfingum og keppnum (eflaust vita margir ekki af þessu)
p.s. að vísu eru sömu fýlupúkar sem mæta ekki fyrr en sportið er löngu dautt og vilja þá byggja það upp aftur en til hvers? það væri dautt og engin nennir að koma þá nema þessi litlu hópur sem situr á gatinu og brosir að þeir né vinir þeirra koma ekki og halda að þeir hafa unnið baráttuna.
ég hef keyrt þetta löglega sport síðan 2002 þegar ég keppti á akureyri og komast að því hversu skemmtilegra er að vera á ljósatréi en gatnamála ljósum niðrí bæ , gerðist staff þegar ég sá frammá að þetta sport deyr fljótlega ef menn koma ekki , meðan sportið lifir þá mæti ég uppá braut.. ef það deyr þá fer maður bara eitthvert annað til dæmis annað lands að fylgjast með en alltaf er best heima fyrir ;)
Ó-ss-kar:
Þarna kemur það aftur með þetta "fýlupúkadæmi" hann stigur byrjaði greinina á skoðunum fólks og þetta er mín , það var mun fjölmennara í fyrra , ég vill hafa það að kraftur skipti máli , þó að ég sé ekki að reyna koma bílnum mínum upp í 500+ hestöfl.
Þetta var bara mín skoðun og mér fannst mikklu meira gaman í fyrra heldur en nokkurntíman núna , en það breytti ekki því að ég borgaði gjaldið í klúbbin og vill vera með til að halda þessu gangandi , en það þíðir ekkert að vera skjóta á að fólk sé fýlupúkar eða félagsskítar vegna þess að það fíli ekki þetta fyrirkomulag.
Ég fylgi alveg þessu prgogrami ef ekkert annað bíðst.
Óli Ingi:
Ég hvet nú bara alla sem hafa áhuga á þessari íþrótt að koma og horfa á og fyrir þá sem eiga bíla eða hjól að keppa sem hafa tök á því, ég bý nú norður á húsavík og síðustu 4 ár hef ég mætt á 4 til 5 keppnir á sumri til að horfa á, vakna hress og spenntur á laugardagsmorgni og brenni suður til að horfa á
og heim aftur eftir keppni og finnst það mjög gaman, nema kannski í 2 skipti að það fór að rigna en það er bara gangur lífsins! svo lét ég verða af því í sumar að koma keyrandi suður á mínum ameríska 2 tonna hlunk, og fór með 15 þúsund í bensín á leiðinni suður sem er bara snilld og ég sá ekkert eftir því ofan í hann! mætti á æfingu á fimtudegi, tók 10 feðir! hrikalega gaman, svo á keppni á laugardegi, og ég get sagt með góðri samvisku að þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert að fara á rúmum 14 sek, niður brautina. Kom bara til að vera með og prófa. Og ég vil nú bara hæla og þakka kvartmíluklúbbnum öllum þeim sem eru í þessu sporti fyrir þau góðu störf sem hafa unnist þarna upp á braut! Þið eigið heiður skilið strákar, standið ykkur vel :D
Jóhannes:
--- Quote from: "ChargerSE" ---Ég hvet nú bara alla sem hafa áhuga á þessari íþrótt að koma og horfa á og fyrir þá sem eiga bíla eða hjól að keppa sem hafa tök á því, ég bý nú norður á húsavík og síðustu 4 ár hef ég mætt á 4 til 5 keppnir á sumri til að horfa á, vakna hress og spenntur á laugardagsmorgni og brenni suður til að horfa á
og heim aftur eftir keppni og finnst það mjög gaman, nema kannski í 2 skipti að það fór að rigna en það er bara gangur lífsins! svo lét ég verða af því í sumar að koma keyrandi suður á mínum ameríska 2 tonna hlunk, og fór með 15 þúsund í bensín á leiðinni suður sem er bara snilld og ég sá ekkert eftir því ofan í hann! mætti á æfingu á fimtudegi, tók 10 feðir! hrikalega gaman, svo á keppni á laugardegi, og ég get sagt með góðri samvisku að þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert að fara á rúmum 14 sek, niður brautina. Kom bara til að vera með og prófa. Og ég vil nú bara hæla og þakka kvartmíluklúbbnum öllum þeim sem eru í þessu sporti fyrir þau góðu störf sem hafa unnist þarna upp á braut! Þið eigið heiður skilið strákar, standið ykkur vel :D
--- End quote ---
þarna er sko maður með hausinn í lægi.. ..Góð fyrirmynd allra sem vilja halda kvartmiluk. í gangi :)
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version