Author Topic: Æfingin 11.08.05!  (Read 4279 times)

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Æfingin 11.08.05!
« on: August 12, 2005, 21:25:44 »
Jæja ég mátti setja hérna inn smá fréttir bæði af æfingunni og almennt af þeim keppendum sem ég hitti í gærkvöldi.
Æfingin gekk vel og náðu sumir þeim árangri sem þeir sóttust eftir, aðrir fóru heim með bilaðan bíl eða sneyptir vegna hjálmaleysis og vöntunar á tryggingarviðauka, þó er skemmtilegt frá því að segja að 2 hjóla menn bættust í hóp meðlima KK, og hvet ég alla þá sem komu og vildu keyra en voru ekki í klúbbnum né með hjálma og blessaðan tryggingaviðaukann að verða sér úti um þetta og koma og vera með á morgunn laugardag í brakket keppninni. Alla vega kemur hér eitthvað af tímum:
Gísli Sveinsson og félagi hans Garðar voru léttir á því og mjög ánægðir með æfinguna og bíllinn,  Bláann Challenger RT 70" 493 cid sem bilar aldrei (7 9 13) sem gengur undir gælunafninu Skutlan, sem er algjörf réttnefni því bíllinn er algjör skutla, bíllinn er götu bíll og original nema á slikkum í keppnum og æfingum og svo þetta venjulega sem bílarnir þurfa að hafa á keppnum, nú Skutlan var að fara á 10,11 brautina og 60f 1,501 best, þeir félagar voru að vonum ánægðir og sögðust geta sofnað brosandi  :D
Stígur A. Herlufsen náði bestu 60f sínum með 1,424 og fór best 10,01 hann skemmti sér konunglega eins og alltaf uppá braut og sagðist helst þurfa að  laga ventlagormana hjá sér og jafnvel stífa þá, hann er tilbúinn fyrir laugardaginn.
Leifur Rósenbergsson á pintóinum eina sanna kom við og upplýsti mig um það að eftir að hann skemmdi bílinn aðeins á síðustu keppni væri hann búinn að smíða í hann nýjan framdempara öxul og búinn að panta nýtt dekk, en verður ekki tilbúinn fyrir laugardag væntanlega, en gæti hugsanlega verið til í Akureyrar sandinn, ef hann gæti samið við.....sína :shock:
Hjólin voru merkt númerunum 11, 12, 13 og 14 og asninn ég náði ekki að tala við þá eftir að þeir keyrðu svo að nöfn þeirra og hjóla gerð og allt vantar hjá mér en það má alltaf senda mér ep svo að ég geti sett það inn en hér koma bestu tímarnir þeirra:
11: fór best 60f á 1,999 og brautina á 11,38!
12: fór best 60f á 1,759 og brautina á 10,15!
13: fór best 60f á 1,899 og brautina á 11,34!
14: fór best 60f á 1,769 og brautina á 11,21!
Það var mjög gaman að fá allavega þessa 4 uppá braut að hjóla og þetta eru allt snillingar að mínu mati og eru að gera eitthvað sem ég gæti aldrei, svo að kúl strákar haldiði áfram að koma!!!
Nú svo var þarna Nissan sem fór best 60f á 2,430 og brautina á 15,43 og Honda sem fór best 60f á 2,519 og brautina á 15,481.
Svo má ekki gleyma Impresunum sem voru 2 og önnur blá og hin grá og fór sú bláa best 60f á2,079 og brautina á 13,945 en gráa best 60f 2,024 og brautina á 14,16.
Já þetta er í megindráttum það sem átti sér stað í gærkvöldi og voru allir meira og minna ánægðir með sinn árangur, ég var hinsvegar mjög ánægð með alla og hafði gaman að þessu öllu sem endranær!
Takk Ingó Big og Kata mílubeib, ræsirinn og Vigfús og svo Stígur og Hálfdán!
Nú verð ég að bæta því við að Kári Hafsteins mun mæta á sandinn á Akureyri á dragganum og jafnvel á keppnina á morgunn!
Og Camaroinn hans Helga bilaði á síðustu keppni, það sem bilaði var blowerinn, hann bræddi úr sér og fór allur út og suður þannig að hann er pikkfastur og það tekur einhvern tíma að lagfæra þetta.
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Æfingin 11.08.05!
« Reply #1 on: August 12, 2005, 21:29:40 »
wúúúúhúúúú alvöru kvarmílufréttir.......úffi þú rokkar 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Æfingin 11.08.05!
« Reply #2 on: August 12, 2005, 22:00:08 »
amm og þetta var hjóla æfing og maður vonar að fleiri mæta , allanvega fjölgar meira af nýliðum í hjólaspyrnum uppá en bílum hmm.

fleiri bílar verða að mæta og auðvita hjól líka.. hafa svona smá spennu hverjir koma með flesta ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Æfingin 11.08.05!
« Reply #3 on: August 12, 2005, 22:02:47 »
holy crap dabbi maður þarf að leggja ölið til hliðar og lækka í tónlistinni til að koma þessu inn :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Æfingin 11.08.05!
« Reply #4 on: August 12, 2005, 23:15:38 »
hey KEPPNI Á MORGUN Frikki.. sleppa ölinu og gera við bílinn edrú og mæta EDRÚ!

p.s. ekki fæ ég að drekka neitt öl :evil:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Æfingin 11.08.05!
« Reply #5 on: August 12, 2005, 23:56:39 »
öl böl hvaða rugl er þetta frikki er altaf svo edrú upp á á brautini  :P
en já hvað sem að líður og bíður , það verður gaman á morgun laugardag á brakket kepnini sem að maður vonar að sem flest 2 og 4 farartæki mæti á
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Æfingin 11.08.05!
« Reply #6 on: August 13, 2005, 21:17:24 »
enda sást ekki til Frikka í dag haaaa??? :)

auðvita er Frikki edrú uppá braut.. hefði samt mátt mæta þunnur og taka myndir af flottu bílunum og nýja pickup lookinu (spurning hvort maður gerir það bara ekki hmm)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Æfingin 11.08.05!
« Reply #7 on: August 13, 2005, 21:18:34 »
brennivín er böl :?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Beck,s time
« Reply #8 on: August 13, 2005, 22:01:44 »
Allt er hollt í hófi.
Sæll Frikki helvíti passar þú vel við bláa litin.   :D

http://public.fotki.com/borisur/frikki/





Kv.Gisli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Æfingin 11.08.05!
« Reply #9 on: August 14, 2005, 09:41:55 »
:lol: Magnað :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas