Author Topic: Skírteini  (Read 2338 times)

Offline DanniR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Skírteini
« on: August 11, 2005, 04:29:06 »
Hvar fær maður meðlima skírteinið? Nefnilega það er orðið frekar langt síðan að ég borgaði gjaldið, var í held ég þriðju æfingunni í sumar, og þá var mér sagt að ég fengi það sent heim en ekkert hefur enn komið. Svo finn ég ekki miðan sem ég fékk sem bráðarbyrgðarskírteini að sökum drasls í bílnum og herberginu :?
Kveðja, Danni.

'99 BMW E39 540iA - V8 kettlingur

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Skírteini
« Reply #1 on: August 11, 2005, 08:10:44 »
Ekkert heyrði ég um það mál.. svona er þegar fleiri en einn eru að taka við þessu.

fer bara í þetta.

Danni sendu mér bara upplýsingar s.s. heimilsfang , fullt nafn í pm og ég skal senda þetta til þín.

ef þú vilt hinsvegar ná í það þá er það uppí sjoppunni í kvartmíluklúbbnum eflaust man það ekki vegna þess nokkrir Dannar þar , við skulum allanvega vona að það týndist ekki í pósti annars segir bókhaldið til hvort það var búið til.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline DanniR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Skírteini
« Reply #2 on: August 11, 2005, 12:31:19 »
geggjað kem þá að ná í það í kvöld... hvort ég æfi mig á nýja bílnum líka kemur í ljós á eftir þegar ég fer að rökræða við tryggingarfélagið mitt.

Og nei þetta er ekki spes bíll ef einhver fór að spá í því ;)
Kveðja, Danni.

'99 BMW E39 540iA - V8 kettlingur

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Skírteini
« Reply #3 on: August 11, 2005, 15:07:40 »
allir bílar sem mæta til æfinga eða keppnis eru sérstakir í mínum augum og eflaust eru fleiri sammála mér :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Skírteini
« Reply #4 on: August 11, 2005, 15:09:48 »
ótrúlegt en satt Davíð þá var þetta VEL orðað hjá þér :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas