Author Topic: á einhver bílakerru sem er til að lána hana?  (Read 1623 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
á einhver bílakerru sem er til að lána hana?
« on: August 09, 2005, 01:47:53 »


ég datt í hug að spyrjast hér fyrir hvort einhver á til bílakerru sem væri til að lána hana í smá tíma ... þarf að fleygja bíl sem er fyrir utan hjá mér og  ekki hægt að draga hann þar sem hann skortar bremsur að framan og ekki hægt að beygja neitt nánast.

takk fyrir með kveðju

Davíð
8470815
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857