Kvartmílan > Aðstoð

Pælingar vegna vacutum mælinga

(1/2) > >>

gstuning:
Ég átti svona vacuum mæli frá Bílanaust og ákvað að smella honum á 320i vélina mína.


Eftir snöggar prufanir þá er þetta eftirfarandi

idle : 15in.
60%-WOT : 0in.
decel. 25kannski um það.

Á vélin að fara á 0 í botni?
Mælirinn smellur í 0 við snögga gjöf.

Einhverjir pointerar eru vel þeggnir

baldur:
Já, mælirinn á að sýna sem hæstan þrýsting á botngjöf, helst meira en 0 :)

Nonni:

--- Quote from: "baldur" ---Já, mælirinn á að sýna sem hæstan þrýsting á botngjöf, helst meira en 0 :)
--- End quote ---


Átti þetta ekki að vera lægstan þrýsting?  Þegar gefið er inn þá lækkar vacumið.

baldur:
"vakúm" = lágur þrýstingur, þrýstingur fyrir neðan andrúmslofts þrýsting, neikvæður þrýstingur.
mikið vakúm = lítill þrýstingur.
Best að hugsa þetta í absolute þrýstingi í raun og veru.

1965 Chevy II:
mikið rétt,mér var sagt að miðað við 13" sem ég á að hafa @wot þá væri þumalputta regla að það væru ca 5"@ idle (1100rpm)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version