Kvartmílan > Almennt Spjall

Keppnir og annað.

<< < (4/4)

Moli:
sælir, allt í lagi að minnast á þetta aftur, fín hugmynd að prenta þónokkurn slatta af plakötum þar sem hægt væri að skrifa inná hvar og kl. hvað keppnir séu. Oftast fæst betri díll séu prentuð fleiri plaköt í einu. Ég sendi Nóna myndir í fínni upplausn sem hægt væri að nota á plakötum, nú er bara um að gera og þruma þessu í prentun svo hægt sé að smala fólki á þær keppnir sem eftir eru. Ég hef sagt það áður og segi það aftur að ef klúbburinn útvegar auglýsingar skal ég taka að mér að dreifa í sjoppur/verslanir/bensínstöðvar á Akranesi, Borgarnesi, Selfossi, Hveragerði, Þorlákshöfn, Stokkseyri, Eyrarbakka, uppsveitir Árnessýslu, Hellu, Hvolsvelli, Keflavík, og jafnvel Snæfellsnesi, þar sem fer á þessa staði alla í sömu vikunni ætti ekki að vera erfitt að fá að hengja upp nokkur plaköt hér og þar!  :wink: Nóni þú veist hvar þú nærð í mig!

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version