Author Topic: Frábært kvöld í kvöld.  (Read 6614 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Frábært kvöld í kvöld.
« on: July 22, 2005, 01:47:38 »
Skemmtilegt kvöld í kvöld, margir að spyrna og mikið gaman. Nokkuð góð skráning í keppnina á laugardaginn og menn almennt jákvæðir. Allir með tryggingaviðauka og sólin brosir við kvartmíluklúbbnum. Veðurspáin fyrir laugardaginn er frábær og útlit fyrir góðan dag.

Fjölmennum nú á kvartmílukeppni því að hún er góð skemmtun.


Hvað finnst ykkur?



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Frábært kvöld í kvöld.
« Reply #1 on: July 22, 2005, 01:52:42 »
Mjög gott kvöld , maður heirði í nokkrum sem að voru ekki að fá tryggingar viðaukan , samt hversu mikið mál er þetta ,


mér fanst allavega gaman , mikið líf á brautini , verst að þetta er ekki svona á kepnum , synd hvað kom fyrir hjá Leifi , vonum sem að flestir mæti á laugardaginn
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Leifur
« Reply #2 on: July 22, 2005, 08:26:47 »
synd hvað kom fyrir hjá Leifi
hvað kom fyrir ???.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Leifur
« Reply #3 on: July 22, 2005, 08:59:37 »
Missti niður glussa á tilbakabrautinni.
Þar fóru nokkrir kassar af kattasandi.
stigurh

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Frábært kvöld í kvöld.
« Reply #4 on: July 22, 2005, 10:55:36 »
nokkrar myndir, myndavélin samt eitthvað að stríða mér!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Frábært kvöld í kvöld.
« Reply #5 on: July 22, 2005, 10:56:38 »
meira
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Frábært kvöld í kvöld.
« Reply #6 on: July 22, 2005, 10:57:24 »
aðeins meira
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Frábært kvöld í kvöld.
« Reply #7 on: July 22, 2005, 11:07:19 »
Nice, og veit einhver einhverja tíma?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Frábært kvöld í kvöld.
« Reply #8 on: July 22, 2005, 12:01:22 »
flottar myndir
tímar?

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Kvöldið.....
« Reply #9 on: July 22, 2005, 12:57:34 »
Já þetta var gaman.

Ég fór best 14.996 @90.9 mílum með 2.4 í 60 fet sem ætti að teljast ágætt á 19 ára gömlum 1800 N/A bíl :)

Takk fyrir frábært kvöld,

Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Kvöldið.....
« Reply #10 on: July 22, 2005, 14:48:32 »
Quote from: "Turbeinn"
Já þetta var gaman.

Ég fór best 14.996 @90.9 mílum með 2.4 í 60 fet sem ætti að teljast ágætt á 19 ára gömlum 1800 N/A bíl :)

Takk fyrir frábært kvöld,

Gunni


Enda rétt tjúnaðasti bílinn á svæðinu ;)
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Re: Kvöldið.....
« Reply #11 on: July 22, 2005, 15:03:08 »
Quote from: "Turbeinn"
Já þetta var gaman.

Ég fór best 14.996 @90.9 mílum með 2.4 í 60 fet sem ætti að teljast ágætt á 19 ára gömlum 1800 N/A bíl :)

Takk fyrir frábært kvöld,

Gunni


hvaða bil ertu á :roll:  :?:

þetta var fínt kvöld :P
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Ha? bíl??
« Reply #12 on: July 22, 2005, 15:30:00 »
það er gamall VW Golf 16v 1800 með smávægilegum grundvallarbreytingum  :D


p.s. Moli, þú ert upprunalandsfordómamaður  :P  það voru margir flottir Evrópskir og Japanskir bílar þarna sem gaman hefði verið að sjá myndir af.


Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Re: Ha? bíl??
« Reply #13 on: July 22, 2005, 15:53:39 »
Quote from: "Turbeinn"
það er gamall VW Golf 16v 1800 með smávægilegum grundvallarbreytingum  :D


p.s. Moli, þú ert upprunalandsfordómamaður  :P  það voru margir flottir Evrópskir og Japanskir bílar þarna sem gaman hefði verið að sjá myndir af.


Gunni


sammála  :roll:

þessi golf er snilld :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Ha? bíl??
« Reply #14 on: July 22, 2005, 15:57:02 »
Quote from: "MJR"
Quote from: "Turbeinn"
það er gamall VW Golf 16v 1800 með smávægilegum grundvallarbreytingum  :D


p.s. Moli, þú ert upprunalandsfordómamaður  :P  það voru margir flottir Evrópskir og Japanskir bílar þarna sem gaman hefði verið að sjá myndir af.


Gunni


sammála  :roll:

þessi golf er snilld :wink:


Þú þarft standalone eins og golfinn, þá geturðu verið viss um betri tíma.
líklega heitari ásar líka til að gera enn betur
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Frábært kvöld í kvöld.
« Reply #15 on: July 22, 2005, 16:25:23 »
já ég er að skoða þetta aðeins :wink:

hann fer allavega i eitthverjar breytingar á næstunni 8)
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ha? bíl??
« Reply #16 on: July 22, 2005, 17:19:17 »
Quote from: "Turbeinn"

p.s. Moli, þú ert upprunalandsfordómamaður  :P  það voru margir flottir Evrópskir og Japanskir bílar þarna sem gaman hefði verið að sjá myndir af.


Gunni


hvaða hvaða, :oops: ég tek myndir af því sem heillar augað, ég smellti líka eitthvað af þeim evrópsku/japönsku varstu annars ekki á þessum Golf?
(reyndar um tveggjamánaðar gömul mynd)




Quote from: "MJR"
Quote from: "Turbeinn"
það er gamall VW Golf 16v 1800 með smávægilegum grundvallarbreytingum  :D


p.s. Moli, þú ert upprunalandsfordómamaður  :P  það voru margir flottir Evrópskir og Japanskir bílar þarna sem gaman hefði verið að sjá myndir af.


Gunni


sammála  :roll:

þessi golf er snilld :wink:


...og ein fyrir Martein.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Frábært kvöld í kvöld.
« Reply #17 on: July 22, 2005, 18:00:31 »
Sammála, skemmtilegt kvöld..... Ég fór personal best á 11.67/120.9 með 1.715 60 ft........... Þarf að vinna aðeins í traction málum þá fer hann neðar :o  :lol:  Gaman að þessu :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Frábært kvöld í kvöld.
« Reply #18 on: July 22, 2005, 18:13:51 »
þessi er nú skárri moli  8)

Subaru Impreza GF8 '98

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Frábært kvöld í kvöld.
« Reply #19 on: July 22, 2005, 20:09:17 »
ég fór 13.6 var mér sagt
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason