Author Topic: LT1  (Read 4835 times)

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
LT1
« on: July 19, 2005, 19:03:53 »
Sælir , ég var að festa kaup á draumakerrunni, Pontiac Trans Am  :D með LT1
Málið er það að það er svolítið undirlyftubank í mótornum (held ég), þetta lýsir sér þannig að það heyrist ekkert bank þegar hann er kaldur, en fer svo að banka þegar hann hitnar. Svo hverfur bankið þegar mótorinn er kominn á snúning ( 2000-2500rpm)
 er til einhver töfralausn á þessu?eða er þetta eitthvað annað og meira vandamál?
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
LT1
« Reply #1 on: July 19, 2005, 23:19:09 »
Ég veit ekkert hvort ég ætti að vera að hrella þig með minni reynslu.... en eins og einn mótor hjá mér hljómaði akkurat svona og þá var farinn stangarlega

það er algengara að undirliftuglamur hætti þegar bíllinn hitnar held ég...
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
LT1
« Reply #2 on: July 20, 2005, 12:31:56 »
stangarlega segirðu, af minni reynslu er það einmitt öfugt, bankið jókst bra endalaust í samræmi við rpm....
 annars ætla ég ekkert að vera að hengja mig uppá neitt...
 er enginn annar gúrú sem getur skotið á þetta?
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
LT1
« Reply #3 on: July 20, 2005, 12:55:42 »
Byrja fyrst að skoða það ódýrasta.  Getur verið að flækjurnar séu ekki nógu vel hertar?  Það er merkilegt hvað svoleiðis smotterí getur blekkt menn.
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
LT1
« Reply #4 on: July 20, 2005, 13:02:15 »
Það er nokkuð auðvelt að þrengja hringinn aðeins með skrúfjárni,leggur það á milliheddið og eyrað á skaftið og svo undir bílnum á pönnuna eða neðan á blokkina þá gætirðu heyrt eitthvað.
Þeir bílar sem ég hef átt með undirlyftu tikk verða hljóðlátari þegar mótorinn hitnaði,ég losnaði við tikk úr Galant með að setja dísel smurolíu í stað venjulegrar eitt smurtímabil.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
LT1
« Reply #5 on: July 20, 2005, 13:39:42 »
er alveg ok að setja díesel smur á venjulega bíla?
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
LT1
« Reply #6 on: July 20, 2005, 14:26:39 »
Það er allt í lagi að gera það við eldri bíla. Allar Lödur voru keyrðar á þessu. Þetta er kannski ekki eins sniðugt á veturnar en allt í lagi núna.
Halldór Jóhannsson

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
LT1
« Reply #7 on: July 20, 2005, 14:35:24 »
1/4 til hálfur lítri af sjálfskiptiolíu saman við smurolíuna getur skilað sama árangri.
Kveðja: Ingvar

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
LT1
« Reply #8 on: July 20, 2005, 16:40:11 »
Það er til vélahreinsiefni í Bílanaust sem niðugt er að nota áður en þú skiptir um mótorolíu. Hreinsar sót úr vélinni. Margar bíltegundir hreinlega verða að fá þannig heinsun á 15,000 km fresti.
Halldór Jóhannsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
LT1
« Reply #9 on: July 20, 2005, 17:40:43 »
hehe ég hef ekki þorað að nota þessi hreinsiefni eftir að ég bræddi úr gömlum golf sem ég átti með því það var ógeðslega magnað óhljóðið sem kom úr greyinu,ég reif svo pönnuna undan og það voru þvílíkir drullukeppir og öll olíugöng stífluð.
Dísilsmurolían á að vera í lagi,þarft ekkert að keyra á henni nema kannski 1000km og skipta þá um síu og olíu það er bara meira af hreinsiefnum í dísilolíunni var mér sagt.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
LT1
« Reply #10 on: July 20, 2005, 22:45:32 »
Takk kærlega fyrir þetta ég strákar  :wink:  prófa sig áfram bra.....
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
LT1
« Reply #11 on: July 22, 2005, 16:34:17 »
gæti ekki líka verið að það sé bilaður knock sensor. það er nú alltaf að fara einhverjir skynjarar í þessum bílum
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline GonZi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
LT1
« Reply #12 on: July 22, 2005, 18:50:52 »
knock sensor, ætti þá ekki check engine ljósið að loga?.....
Gísli Jónatan Pálsson

Jeep Grand Cherokee limited

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
LT1
« Reply #13 on: July 22, 2005, 20:27:09 »
Quote from: "old and good"
gæti ekki líka verið að það sé bilaður knock sensor. það er nú alltaf að fara einhverjir skynjarar í þessum bílum


Heldurðu að vélin byrji að banka ef að knock skynjarinn fer. :D

Farðu og láttu einhvern með viti hlusta á þetta hjá þér.
Það er rosalega erfitt að leysa svona hljóðdæmi online.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
LT1
« Reply #14 on: July 22, 2005, 21:54:38 »
Ég mæli með Mótorstillingu,fínir menn þar og þekkja þessa bíla vel :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
LT1
« Reply #15 on: July 22, 2005, 23:17:44 »
Quote from: "Trans Am"
Ég mæli með Mótorstillingu,fínir menn þar og þekkja þessa bíla vel :wink:


Tek undir það.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
LT1
« Reply #16 on: July 23, 2005, 10:18:17 »
Quote from: "Flundri"
Quote from: "old and good"
gæti ekki líka verið að það sé bilaður knock sensor. það er nú alltaf að fara einhverjir skynjarar í þessum bílum


Heldurðu að vélin byrji að banka ef að knock skynjarinn fer. :D

Farðu og láttu einhvern með viti hlusta á þetta hjá þér.
Það er rosalega erfitt að leysa svona hljóðdæmi online.


nei en heði ekki komið mér á óvart ef að skynjarin væri laungu farin og vélin byrji seinna að banka.

ég veit ekki hvort það komi CEL við þetta en þetta var bara hugmynd
Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'

Offline Mr.Porsche

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: LT1
« Reply #17 on: July 31, 2005, 23:52:05 »
Ég heyrði einhversstaðar að það gæti verið drulla á milli þannig að hann nær ekki að loka alveg og þá er hægt að setja smá REDEX úti mótorolíuna og þá á að hreinsa og á víst að hafa lagað einhverjar vélar.

ATH:Ég tek enga ábyrgð en ég prófaði þetta með minn í dag og bíð eftir árangri  :P