Author Topic: Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!  (Read 10461 times)

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #20 on: July 10, 2005, 08:52:42 »
Ef ég hef skilið allt rétt...

þá eru KK og BA núna innan ÍSÍ.
Það þýðir að ef menn eru félagar í BA eða KK og slasast á æfingum eða keppnum þá eru menn tryggðir sem íþróttamenn og eiga ýmiskonar réttindi og bætur fyrir það. Rétt eins og þeir væru í fótbolta eða á skíðum.

Þetta er aðal ástæðan fyrir því að ekki er lengur hægt að keppa og æfa án þess að vera í klúbbunum.

Ökutækið og tjón af völdum þess er hins vegar annað mál.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #21 on: July 11, 2005, 23:52:52 »
Ég var hjá Sjóvá í morgun og þeir vildu bara láta mig hafa þessa viðauka tryggingu fyrir hvert skipti sem ég færi upp á braut. (Svakaleg fyrirhöfn í hvert skipti.) Nóni er einhver með viti sem ég get talað við hjá Sjóva því mig langar alveg rosalega að keppa í kvartmílunni. :)  :)  :)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Ekkert
« Reply #22 on: July 12, 2005, 01:06:01 »
Það er Arndór sem maður þarf að tala við hjá Sjóvá en við erum að vinna í því að fá tryggingafélögin til að skilja þetta með kvartmílubrautina, það er ekki sama hættan þar eins og í rallý og þess vegna ætti að vera hægt að hafa kvarmílubrautina inni í tryggingaskilmálum ef maður vildi það.

Málið er í vinnslu.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #23 on: July 12, 2005, 08:46:24 »
Hjá TM er þetta ekkert mál, tók 2 mín. í gegnum síma fyrir allt sísonið. Tryggingin felur í sér sömu tryggingu og viðkomandi er með á götum borgarinnar. Svo er ÍSÍ tryggingin til viðbótar að mér skilst. Farið bara með bílana ykkar í almennilegt tryggingafélag.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: Ekkert
« Reply #24 on: July 12, 2005, 21:23:17 »
Quote from: "Nóni"
það er ekki sama hættan þar eins og í rallý


Þú hlýtur að vera grínast
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Lostboys

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #25 on: July 12, 2005, 21:30:08 »
Er ég sá eini sem að er tryggður hjá Vís sem að er í vandræðum með þenna viðauka eða ?  Er búin að tala við þá og er enþá að bíða eftir svari ?  Fæ ég að keyra ef ég kem ekki með þennan viðauka á Fimmtudaginn ?
Árni Gunnlaugsson

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Ekkert
« Reply #26 on: July 12, 2005, 21:32:52 »
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "Nóni"
það er ekki sama hættan þar eins og í rallý


Þú hlýtur að vera grínast

Þið hljótið að vera að grínast með þetta,mér finnst ekkert óeðlilegt að þetta sé svona þar sem mönnum haefur verið hleypt útá brautina án öryggisbúnaðar og annars,tryggingin á rallybílum er standard trygging nema maður fær viðauka sem staðfestir að bíllinn sé tryggður í rallkeppni og er það bara gagnvart þriðja aðila og það er einnig hægt að fá kaskótryggingu en sjálfsábyrgðin er ein milljón!Og hvers vegna skyldi það vera skylda að menn tryggi bílana sína á æfingum,er það vegna þess að eitthvað kom fyrir?

HK RACING (sem var líka bannaður)
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: Ekkert
« Reply #27 on: July 13, 2005, 00:16:25 »
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "Nóni"
það er ekki sama hættan þar eins og í rallý


Þú hlýtur að vera grínast


Bíddu.....var ekki búið að banna þig???


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #28 on: July 13, 2005, 00:16:31 »
Ég var loksins að fá minn Turbo Mitsubitshi Lancer EVO :D bíl til landsins og ætlaði mér að vera með í sumar en það virðist ég ekki geta því ég er hjá Vís og ég fæ ekki þessa tryggingu
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: Ekkert
« Reply #29 on: July 13, 2005, 00:34:52 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "Nóni"
það er ekki sama hættan þar eins og í rallý


Þú hlýtur að vera grínast

Þið hljótið að vera að grínast með þetta,mér finnst ekkert óeðlilegt að þetta sé svona þar sem mönnum haefur verið hleypt útá brautina án öryggisbúnaðar og annars,tryggingin á rallybílum er standard trygging nema maður fær viðauka sem staðfestir að bíllinn sé tryggður í rallkeppni og er það bara gagnvart þriðja aðila og það er einnig hægt að fá kaskótryggingu en sjálfsábyrgðin er ein milljón!Og hvers vegna skyldi það vera skylda að menn tryggi bílana sína á æfingum,er það vegna þess að eitthvað kom fyrir?

HK RACING (sem var líka bannaður)
S 822-8171


Ert þú eitthvað leiður út í okkur? Við erum að reyna að fá menn til að tryggja og þetta er allt í einu farið að snúast um rallý. Þetta á fyrst og fremst og eigöngu um bíla sem eru tryggðir og með númer og það að keyra beint á malbikaðri braut í 400 metra og bremsa svo í aðra 600 á ekki að vera svo svakalega hættulegt, allavega hafa ekki orðið svo mörg slys á kvartmílubrautinni og sérstaklega ekki á bílum með númeraplötur og tyrggingu.

Komdu endilega upp á braut að keyra, þú fyllist ábyggilega öryggistilfinningu.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Ekkert
« Reply #30 on: July 13, 2005, 10:58:30 »
Quote from: "Nóni"
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Bannaður"
Quote from: "Nóni"
það er ekki sama hættan þar eins og í rallý


Þú hlýtur að vera grínast

Þið hljótið að vera að grínast með þetta,mér finnst ekkert óeðlilegt að þetta sé svona þar sem mönnum haefur verið hleypt útá brautina án öryggisbúnaðar og annars,tryggingin á rallybílum er standard trygging nema maður fær viðauka sem staðfestir að bíllinn sé tryggður í rallkeppni og er það bara gagnvart þriðja aðila og það er einnig hægt að fá kaskótryggingu en sjálfsábyrgðin er ein milljón!Og hvers vegna skyldi það vera skylda að menn tryggi bílana sína á æfingum,er það vegna þess að eitthvað kom fyrir?

HK RACING (sem var líka bannaður)
S 822-8171


Ert þú eitthvað leiður út í okkur? Við erum að reyna að fá menn til að tryggja og þetta er allt í einu farið að snúast um rallý. Þetta á fyrst og fremst og eigöngu um bíla sem eru tryggðir og með númer og það að keyra beint á malbikaðri braut í 400 metra og bremsa svo í aðra 600 á ekki að vera svo svakalega hættulegt, allavega hafa ekki orðið svo mörg slys á kvartmílubrautinni og sérstaklega ekki á bílum með númeraplötur og tyrggingu.

Komdu endilega upp á braut að keyra, þú fyllist ábyggilega öryggistilfinningu.


Kv. Nóni

Ekki var það ég sem byrjaði að tala um rallý hérna,taldi mig bara vera að reyna að útskýra hvernig þetta gengur fyrir sig hjá okkur!
Og hvaða bull er þetta með að kvartmíla sé hættuminni en rallý?
Man ekki eftir að það hafi orðið slys þar sem menn hafi slasast í rally sem kallast getur!Ég er mjög fylgjandi því að menn fái tryggingaviðauka en einnig getur kvartmíluklúbburinn keypt tryggingu fyrir æfingarnar og dreift því niðrá menn sem æfa!

HK RACING
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #31 on: July 14, 2005, 00:01:04 »
Við vorum að tala um bíla á númerum í daglegum akstri, það hafa ekki orðið svo mörg slys á svoleiðis bílum á brautinni.  
Þetta hérna er nú teygjanlegt, "hafi slasast í rally sem kallast getur!". Slys eru alltaf slys og þau ber að líta alvarlegum augum og reyna að læra af þeim, við verðum að reyna eins og við getum til að koma í veg fyrir þau og tryggja okkur svo fyrir því óvænta.

Vonast eftir þér á kvartmílubrautina Himmi, er viss um að þú ert mikill keppnismaður og þú hefðir gaman að því að spyrna. Hefurðu annars verið með í sumar á æfingunum?

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline gtturbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #32 on: July 14, 2005, 10:48:02 »
Quote from: "3000gtvr4"
Ég var loksins að fá minn Turbo Mitsubitshi Lancer EVO :D bíl til landsins og ætlaði mér að vera með í sumar en það virðist ég ekki geta því ég er hjá Vís og ég fæ ekki þessa tryggingu


Ég tek undir með 3000gtvr4, við sem erum að tryggja hjá VÍS getum við semsagt ekki keyrt á æfingum, ekki tekið þátt í keppnum eða gert nokkuð og það er EKKERT sem við getum gert í því?? (svona fyrir utan að skipta um tryggingafélag með ærnum tilkostnaði).
-------------------------------------------------
Úlli
Impreza turbo 2 seldar
Ford F350 MY03 seldur
Audi A4 1.8T ´00 seldur
MMC Lancer Evo 8 ´04 2 seldir
Nissan Double Cab ´03 seldur
Toyota Corolla Si seld
Volvo S40 T4

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Jón og MillJón
« Reply #33 on: July 14, 2005, 13:46:13 »
Greinilega ekki sama hver er, ég er búinn að fá staðfestingu á að menn hafi fengið viðauka að kostnaðarlausu hjá VÍS.

Tala við yfirmenn ef þetta gengur ekki, hóta að tryggja annarsstaðar.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #34 on: July 14, 2005, 20:22:23 »
Quote from: "Nóni"
Við vorum að tala um bíla á númerum í daglegum akstri, það hafa ekki orðið svo mörg slys á svoleiðis bílum á brautinni.  
Þetta hérna er nú teygjanlegt, "hafi slasast í rally sem kallast getur!". Slys eru alltaf slys og þau ber að líta alvarlegum augum og reyna að læra af þeim, við verðum að reyna eins og við getum til að koma í veg fyrir þau og tryggja okkur svo fyrir því óvænta.

Vonast eftir þér á kvartmílubrautina Himmi, er viss um að þú ert mikill keppnismaður og þú hefðir gaman að því að spyrna. Hefurðu annars verið með í sumar á æfingunum?

Kv. Nóni

Hef ekkert mætt í sumar,mættum í keppni að ég held 2000 og vorum með 9 bíla í flokknum okkar en get ekki sagt að þetta heilli mig neitt óskaplega,en maður kemur kannski á eina æfingu til að sjá hvað vélaskiptin hafi gert!

HK RACING
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #35 on: July 18, 2005, 00:09:22 »
Quote from: "440sixpack"
Hjá TM er þetta ekkert mál, tók 2 mín. í gegnum síma fyrir allt sísonið. Tryggingin felur í sér sömu tryggingu og viðkomandi er með á götum borgarinnar. Svo er ÍSÍ tryggingin til viðbótar að mér skilst. Farið bara með bílana ykkar í almennilegt tryggingafélag.


En ef manni líður bara vel hjá sínu tryggingarfélagi, og vill ekki skipta með tilheyrandi kosntaði og veseni!

Þetta fór alveg með sumarið!
Geir Harrysson #805

Offline Jenni

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #36 on: July 18, 2005, 01:17:05 »
Sælir félagar, ég verð nú að játa að ég er nú ekki alveg að skilja þennan tryggingar viðauka sem númeruð ökutæki þurfa umfram ónúmeruð,veit ekki betur en að Kvartmíluklúbburinn þurfi að kaupa rándýrar tryggingar fyrir hverja keppni, sem tryggir þriðja aðila (áhorfendur og fl.) gagnvart keppendum, og nær sú trygging yfir alla keppendur númeraða sem ónúmeraða hjól og bíla. Segjum að keppandi með tryggingar viðauka valdi tjóni á á áhorfanda, og hann tryggi hjá  TM en Klúbburinn hjá vís hver borgar þá tjónið???  :?:  :!:  :roll:
Jens S. Herlufsen

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #37 on: July 18, 2005, 16:26:31 »
Quote from: "HK RACING2"
Hef ekkert mætt í sumar,mættum í keppni að ég held 2000 og vorum með 9 bíla í flokknum okkar en get ekki sagt að þetta heilli mig neitt óskaplega,en maður kemur kannski á eina æfingu til að sjá hvað vélaskiptin hafi gert!

HK RACING
S 822-8171


vonandi kemstu niður fyrir minn tíma 8)
Subaru Impreza GF8 '98