Author Topic: Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!  (Read 10458 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kæru keppendur og æfendur með ökutæki á númerum, nú þegar keppnisleyfi hefur verið endurnýjað hjá LÍA hafa þeir sett þá skilmála í leyfið að allir þeir sem keyri á bílum með númer hafi svokallaðan tryggingarviðauka frá sínu tryggingafélagi. Þessi viðauki kostar venjulega ekki neitt svo vítt sem ég veit, aðeins þarf að biðja um að fá þessu bætt við. Svo þarf að koma með staðfestingu á þessu til okkar í keppnisstjórn eða á æfingum um leið og menn melda sig inn. Endilega hringja í tryggingafélagið og biðja um viðauka í ábyrgðartrygginguna vegna keppni og æfinga á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni tímabilið maí til október, eða bara allt árið það skiftir engu.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #1 on: July 03, 2005, 13:41:22 »
Þetta er orðið meira ruglið,

Ef einhver vill prufa að æfa þá þarf sá hinn sami að

borga árgjald 5000kr
einnig dröslast í tryggina félagði sitt og fá þennan viðauka eða hringja,

semsagt ekki hægt að gera nema með góðum fyrirvara
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #2 on: July 03, 2005, 16:33:41 »
þetta var nefnt á skráningaskjalinu á bæði æfingum og keppnum í fyrra um að það væri mælt með að menn myndi ræða við tryggingarnar um að fá þessa viðbót enda eru menn þá mun öruggari og líklegri að fá bætt frá tryggingum ef þeir skyldi nú keyra útaf.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #3 on: July 03, 2005, 17:22:33 »
Quote from: "gstuning"
Þetta er orðið meira ruglið,

Ef einhver vill prufa að æfa þá þarf sá hinn sami að

borga árgjald 5000kr
einnig dröslast í tryggina félagði sitt og fá þennan viðauka eða hringja,

semsagt ekki hægt að gera nema með góðum fyrirvara



það er nú meiri félags andinn í þér , ef að menn vilji vera virkir í félaginu og að fá að keyra þá er þetta bara smá meira til að tryggja þá en ekki fyrir ykkur hina til að væla yfir , bara að lyfta símtólinu eða keyra ykkar fallegu bíla sem að geta keyrt míluna og fá að haka við þessa viðauka og málið er dautt og hana nú !!!
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #4 on: July 03, 2005, 17:30:37 »
HA  :?:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #5 on: July 03, 2005, 18:37:52 »
Frábært mál. Ég skrái Camaróinn við fyrsta tækifæri.
Better safe than sorry.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ómar N

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 45
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #6 on: July 04, 2005, 15:38:44 »
Ég talaðii við mitt tryggingafjélag og það tók 5 minótur að fá þettað í  gegn.
Ómar Norðdahl

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #7 on: July 04, 2005, 22:13:00 »
var eitthver auka kostnaður ???
bara svona til viðmiðunar ég er að fara tala við mína á morgun....

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
5 mín.
« Reply #8 on: July 05, 2005, 01:06:43 »
Tók mig líka 5 mínútur, enginn kostnaður. Endilega drífið í þessu og fáið endilega staðfestingu með e-mail sem þið getið prentað út og haft með á brautina á fimmtudag og laugardag, og bara haft í bílnum.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #9 on: July 05, 2005, 04:00:22 »
Quote from: "gstuning"
Þetta er orðið meira ruglið,

Ef einhver vill prufa að æfa þá þarf sá hinn sami að

borga árgjald 5000kr
einnig dröslast í tryggina félagði sitt og fá þennan viðauka eða hringja,

semsagt ekki hægt að gera nema með góðum fyrirvara


hvernig helduru að þetta sé úti að þú labbir bara inn á næstu braut og farir að leika þér
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #10 on: July 05, 2005, 16:08:59 »
Ég fór til míns Tryggingafélags í dag (VÍS), þar könnuðust menn ekkert við að Kvartmíluklúbburinn væri búinn að ræða við þá í sambandi við viðauka í ábyrgðartrygginguna viðkomandi keppnum og æfingum.
Þetta væri mjög sennilega aukin kostnaður við iðngjaldið o.s.frv sem að stjórnarmenn KK ættu að ræða við yfirmenn VÍS í Ármúla.
Þetta þarf að gefa út fyrir hverja keppni, hverja æfingu o.s.fv. var mér tjáð, ekki einhvern  mánuð eða tímabil heldur einn ákveðin atburð.

Mitt álit: Fúll yfir því að KK er ekki búinn að ræða við Vís, þetta er meira mál heldur en Nóni lætur uppi (Nóni, það þýðir ekki bara að tala við sitt félag).
Fúll yfir auknum kostnað á iðngjaldið, fúll yfir því að það þurfi að fá leyfi/sækja um þetta við hvern einasta atburð sem þú tekur þátt í...
Ætlaði að koma á æfingu á fimmtudag (7. Júlí), get ekki séð að það takist vegna seinagangs stjórnar við að koma þessu á framfæri eða hvað þá að tala við öll tryggingafélögin.

Þetta fækkar keppendum á æfingum/keppnum stórlega ef að þetta á að viðgangast að mínu mati. Mjög óaðlagandi!  Eitt af "trikkum" LÍA??

Hvað ætlið þið að gera í málinu??
Vinsamlegast ekki svara með hroka!
 

Kristinn Rúdólfsson.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #11 on: July 05, 2005, 17:12:57 »
Quote from: "Kiddi"

Hvað ætlið þið að gera í málinu??
Vinsamlegast ekki svara með hroka!
 

Kristinn Rúdólfsson.


Sæll Kiddi, það er rétt hjá þér að ég hef bara talað við mitt tryggingafélag, hins vegar hélt ég að það væri engin samkeppni og allt eins hjá þeim þannig að það skifti engu máli við hverja maður talar.
Ég var beðinn að koma þessu til skila til keppenda svo að hægt væri að ganga frá þessu.
Hvað var mikill auka kostnaður ofan á iðgjaldið?

Vona að þér finnist ég ekki vera með hroka þegar ég segi að þú hefur einungis komið einu sinni að mínu viti upp á braut í sumar með Transinn og þú ert á listanum yfir menn sem eiga flott tæki en koma ekki upp á braut og keppa eða æfa en rífa kjaft yfir að hlutirnir séu ekki lagi.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #12 on: July 05, 2005, 23:55:07 »
Það var ekkert farið út hversu mikill kostnaður þetta var, málið var á byrjunastigi og var mér bent á það að stjórnarmenn KK ættu að hafa samband fyrst áður en að einhver leyfi yrðu gefin.

Ég hef margar ástæður fyrir því að ég hef aðeins komist einu sinni út á braut í sumar.

En með þennan lista þinn og að rífa kjaft er ég ekki að kaupa...... Þetta eru ábendingar en ekki einhver kjaftur eða leiðindi eins og stjórnarmenn vilja oft túlka, sem er miður. Það er alltaf pláss fyrir ábendingar og pælingar, líka hjá vel reknum klúbbum, fyrirtækjum o.s.frv.  
Auðvitað er maður með kjaft einstöku sinnum en það er ekki við stjórnarmenn, frekar við afturhaldskerlingar úr Hafnarfirði  :o
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Listinn
« Reply #13 on: July 06, 2005, 00:59:15 »
Kiddi minn, eins og þú veist er þessi listi ekki til nema þá í höfðinu á einhverjum sem vita helling. Við tölum stundum um hvað mörg tæki séu til en ekki margir láti sjá sig á brautinni.
Það er alltaf gott að fá ábendingar og þess háttar og þakka þér og öðrum fyrir það, það er víst bara ekki sama hvernig hlutirnir eru settir fram á skjánum eins og ég þekki því að það sem getur misskilist mun misskiljast og hitt líka þó að það eigi ekki að geta misskilist (Valur veit þetta líka eins og ég. :D ).


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Lostboys

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #14 on: July 07, 2005, 17:23:45 »
Ég var hjá VÍS áðan og þeir vilja ekki gefa út svona viðauka fyrir kvartmíluna sagði hann að þeir gerðu þetta ekki nema fyrir rallið og einga aðra kvartmílan félli ekki undir þennan flokk þeirra og sagði hann að maður væri ótryggður að þeirra hálfu ef að maður væri að keppa eða æfa sig útá braut.  Þannig að þeir sem að hafa verið tryggðir hjá VÍS undanfarin ár hafa sem sagt verið ótryggðir í keppnum eða á æfingum.  Held að menn ættu nú að fara að ath með sitt félag hvort að þeir séu allveg örugglega tryggðir það er slæmt ef að menn halda það og eru það svo ekki þegar á reynir.  Ég hefði haldið að þeir væru fegnir því að við værum að djöflast þarna með hraðan heldur en að vera að spyrna innanbæjar á milli ljósa hehehe.

kv.
Árni
Árni Gunnlaugsson

Offline Lostboys

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #15 on: July 07, 2005, 17:56:19 »
Þetta fækkar keppendum á æfingum/keppnum stórlega ef að þetta á að viðgangast að mínu mati. Mjög óaðlagandi!  Eitt af "trikkum" LÍA??

Hvað ætlið þið að gera í málinu??
Vinsamlegast ekki svara með hroka!
 

Kristinn Rúdólfsson.[/quote]

Kiddi ég myndi nú bara þakka LÍA fyrir að benda á þetta því að sammkvæmt mínu tryggingafélagi VÍS þá erum við búnir að vera ótryggðir þarna út á braut
Árni Gunnlaugsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Félögin
« Reply #16 on: July 07, 2005, 17:59:27 »
Jú Árni, ég hef það fyrir satt að bæði hjá Sjóvá og TM hafi menn fengið þetta fyrir ekki neitt og er reyndar búinn að spyrja um þetta sjálfur og þá kynnt mig sem stjórnarmann í KK, þetta er eitthvað skrýtið með VÍS því að ég vissi ekki að það væri nein samkeppni í gangi hjá þessum aðilum. Þeir ættu nú frekar að vilja tryggja menn á kvartmílubrautinni heldur en í rallý að mínu mati.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Lostboys

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #17 on: July 07, 2005, 18:43:37 »
Þannig að þú hefur þá ekki talað við VÍS því að þeir taka þetta ekki í mál að gera svona viðauka sem að gerir það að verkum að þeir sem að eru tryggðir hjá VÍS þurfa að tryggja annarstaðar eða ekki að keppa.  Miðað við þau svör sem að ég fékk hjá VÍS þá er ég ekki tryggður upp á braut
Árni Gunnlaugsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #18 on: July 09, 2005, 14:09:22 »
Quote from: "Lostboys"
Þannig að þú hefur þá ekki talað við VÍS því að þeir taka þetta ekki í mál að gera svona viðauka sem að gerir það að verkum að þeir sem að eru tryggðir hjá VÍS þurfa að tryggja annarstaðar eða ekki að keppa.  Miðað við þau svör sem að ég fékk hjá VÍS þá er ég ekki tryggður upp á braut


Rallí karlarnir.. senda bara keppnisleyfisnefnd uppí vís!
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!
« Reply #19 on: July 10, 2005, 03:21:23 »
Samkvæmt minni vitund eru menn ekki tryggðir af sínu tryggingafélagi í keppni eða æfingum (þar sem teknir eru tímar) nema í gegnum tryggingastofnun.  Svona er þetta búið að vera í fjölda ára alveg sama hvort það er rallý eða kvartmíla.

Það sem tryggingarnar bæta er skaði á öðrum eða þriðja aðila sem viðkomandi getur valdið.

Hægt er að reyna kaupa sér slysatryggingu en þegar vel er að gáð þá gilda þær ekki yfir akstursíþróttir.

Eina tryggingin sem menn geta haft fyrir sjálfan sig fyrir utan öryggisbúnaðinn er líftrygging hjá Alliance, Sun Life eða eitthvað svipað.

Hvort tryggingarnar bæti svo bíla eða annan búnað í gegnum kaskó sem skemmist í keppni, leyfi ég mér að stórefast um það því það er hægt að kaskó tryggja keppnistæki en það er alveg sér trygging.

Menn ættu að kynna sér tryggingarnar sínar vel og hafa þær á blaði en ekki orð sölumannsinns.


Mjög einfalt ef Vís er með bull, bara tryggja annarsstaðar þar sem "Tryggingarnar snúast um fólk"
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.