Author Topic: helvítis fifl  (Read 7744 times)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
helvítis fifl
« on: July 09, 2005, 12:15:41 »
Halló.. það var brotist inní sunny-innminn fyrir utan  sæbólsbraut 12 til 24 í kopavogi milli 3 í nótt og 10 í morgun, og hann gjörsamlega strípaður, bíllinn er með þjófavörn sem virkaði ekki augljóslega, eða ótengdri, ég er ekki viss..
bílstjóra rúðan mölvuð og sagan segir sig sjálf.. allt tekið, 2x audiobahn s-e keilur.. í heimasmíðuðu boxi, (ílla teppalagt) soundstorm slide 2500W monoblock magnari, audiobahn 4x200watt hatalara magnari (með skópi).. þess má geta að soundstorm slide monoblockin er bara ein af 2svona mögnurum á landinu, og er bara seldur hjá audio.is, og er hann því auðþekjanlegur og gott sem ónothæfur fyrir vitleisingin sem stal þessu úr bílnum... það sem var lika tekið var.. frammhátalara sett að gerðini DUB og eru 250watt.. en í kassanum.. aftur hátalara sett. 550w sondstorm slide 6x9" aftur hátalarar... en í kössunum,  2x soundstorm  Stretch Daddy þéttar, einn 2farad, og annar 1farad.. annar þéttirin var í poka ásamt boss audio deiliboxi, 2farad þéttirinn var enn í umbuðunum.. svo var líka þessi fíni panasonic spilari,, nýr frá br-ormsson.. og 2stórir snúrupakkar.. allt keypt frá audio.is..
það er heilmikið af þessum græjum mjög sjaldgæfar.. þessvegna ráðlegg ég þeim sem tók þetta að skila þessu vandamála laust...
sem betur fer er þetta allt tryggt, en ég vil fá mínar græjur, því ég er líka með hluti fyrir þær sem þarf til að fá þetta til að virka allt saman :)
græjurnar áttu að fara í bílinn í dag.. ásamt nýrri þjófavörn.. og þessvegna er þetta virkilega pirrandi..

þetta er ljosgrænn nissan sunny 1,6sr. með numerinu PI-xxx man ekki =/ og þetta gerðist á milli 3 í nott og 10í morgun..
það eru væg fundarlaun í boði.. þetta er auðþekkjanlegt, og ég þekki keilurnar mínar úr endalausri fjarlægð því þær hafa báðar einkeni sem bara ég og felagi minn sjáum sem við gerðum í þær..
þessvegna er ég að byðja þann sem stal þessu, eða einhvern sem veit eitthvað um málið að láta mig vita í sima 8659022 eða lögreggluna í kóp..
þetta eru miklir peningar hérna sem við erum að tala um.. vel yfir hálfa miljón í græjur sem eru ekki lengur þar sem þær eiga að vera.. og ég vil fá þær aftur!

myndir af sambærilegum græjum...
þéttir 2farad-

þéttir 1farad-

afturhátalar-

frammhátalarar-

hátalara magnari-

ekki til mynd af monomagnaranum, en hann er einn af 2 á landinu. er grár.. og heitir Soundstorm slide, og hann má þekkja hvaðan sem er..
keilurnar-

stendur framan á þeim "audiobahn special edidion, og eru þær áritaðar af D-jones,
og svona grill er á keilunum.

tæknideild lögreglunar skoðaði bílinn vegna fingrafara og allir umboðsaðilar audio.is hafa verið látnir vita.. löggan er mjög vongóð á að finna þetta allt saman :)
en ef einhver laumar á upplysingum.. þá skal ég borga fyrir að heyra þær.. og jafnvel borga fundarlaun..
en það skrítnasta við þetta er.. þeir læstu bílnum og brutu rúðurna.. og ég sjálfur er handviss um að hafa lagt bílnum annarstaðar en hann var í morgun.. þannig að mig grunar að einhver hafi farið með lykla af honum, sótt hann hreinsað hann og skilað honum, en ég er ekki viss.. líka þar sem sleðin fyrir spilaran var skilinn eftir.. semsagt.. þeir höfðu lykil af læsinguni í sleðanum... því sleðin er óskemdur nema smá eftir mig sjálfan, enda gafst ég upp á að ná spilaranum úr... ég er viss um að þetta var eitthvað fyrirfram ákveðið..
en sá sem gerði þetta valdi mjög svo vitlausan bíl...
og valdi mjög óheppilegar græjur til að stela =/
og ætti allvarlega að íhuga það að koma þeim til mín aftur.. því ég mun finna þann sem gerði þetta.. og ég á eftir að fá græjurnar. með góðu eða íllu.
vonandi í góðu..... :roll:
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #1 on: July 09, 2005, 12:43:24 »
:? það ætlar ekki að hætta að elta þig vesenið
gangi þér vel í lífinu  :shock:
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Kópsson Durturinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: hum
« Reply #2 on: July 09, 2005, 16:54:41 »
Quote from: "68camaro"
:? það ætlar ekki að hætta að elta þig vesenið
gangi þér vel í lífinu  :shock:


þessi saga er nú með þeim ótrúverðugari sem ég hef lesið lengi  :roll:
 
Einhver með lykil af bílnum :?:  bílnum lagt annarstaðar :?:  græjurnar í sammt ekki í, eða áttu að fara í í dag :?:
Marrrr..... bara spyr sig :?
Nei segi nú bara svona :?

En annars ef þetta er allt tryggt er þá ekki bara málið að versla nýtt dót því þetta er ábyggilega orðið að skiptimint fyrir eitthvað helv.... dóp :x
og þar af leiðandi ekki spennandi að fá þetta rispað og beyglað til baka!
skárra að leifa tryggingunum bara að hriða draslið ef það fynnst einhvertíma!

Ps. ég man eftir innbroti í minn bíl fyrir mörgum árum, þá var ekki fucking séns að fá lögguna til að taka einhver fingraför, þrátt fyrir að eitt fingrafar væri auðsýnilegt í einni rúðunni hjá mér :x
Þrífa,rétta,bletta,mála,massa,filma það bara skiptir ekki máli hvað það er við reddum því ;)

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
helvítis fifl
« Reply #3 on: July 09, 2005, 17:29:35 »
græjurnar voru í bílnum í kössum og pokum, og ég ætlaði að klára tengja þær eftir vinnu í dag, og mér kemur ekkert við hverju þú trúir, ég vill bara fá helvítis græjurnar mínar aftur! og ef ég væri að þessu sjálfur, þá hefði ég líka vit á því að posta því ekki hér inn eða á l2c vegna svona leiðinda sem koma endalaust upp..
allar kvittanir eru til af þessum græjum, og ég lagði bílnum í stæði við sæbólbrautina í kópavogi um 3leitið í nótt, og fór inn að sofa. ég þurfti að vakna til vinnu í morgun.. og þá kom ég að bílnum svona.. brotin rúða.. glerbrot um allt.. bíllinn læstur, en engar græjur..
samt var skilið eftir hálsmen sem ég er með um spegilinn, og peningarnir mínir, hraðbankanumerið og hraðbankakortið var skilið allt eftir.. og ekki króna var tekin af reikningnum minum.. þannig að þetta hlítur að hafa verið planað.. meira veit ég ekki.. en ég skal fá þessar djöfulsins græjur aftur :evil:
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #4 on: July 09, 2005, 18:29:43 »
:arrow: Kanski ertu bara að gera svona þema eins og í bíó myndonum leiðir lögguna frá vísbendingonum og villir um heimildir ... betur orðað FELA SLÓÐINA ÞÍNA  :lol:
 :lol:
Kva...
 :lol:
 :arrow: en svona hvað heldur að þú hafir feingið fyrir trans am inn í Krónum talið... ...og hvenar á versla sér annan amerískan...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Gizmo

  • Guest
helvítis fifl
« Reply #5 on: July 09, 2005, 19:16:17 »
Quote from: "Fannar"
..........og peningarnir mínir, hraðbankanumerið og hraðbankakortið var skilið allt eftir.. og ekki króna var tekin af reikningnum minum..

Þú ert nú að verða heitur í fyrsta sæti "Gúggúlú verðlaunanna 2005" :!:

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
helvítis fifl
« Reply #6 on: July 09, 2005, 21:27:49 »
Var að koma úr bankanum fyrr un daginn :oops:
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
helvítis fifl
« Reply #7 on: July 09, 2005, 22:34:33 »
Fannar þínar "sögur" eru bestar. :lol:  :lol:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
helvítis fifl
« Reply #8 on: July 10, 2005, 00:47:52 »
Quote from: "Nonni_n"
Fannar þínar "sögur" eru bestar. :lol:  :lol:

 :?:
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
helvítis fifl
« Reply #9 on: July 10, 2005, 10:25:26 »
með fullri virðingu þá skil ég ekki einu sinni gamla Nokia símann minn eftir í bílnum yfir nótt, hvað þá hálfrar milljóna króna græjur í kössum, bankakort ofl ofl..  þetta hlýtur að kenna fólki að skilja ekki svona græjur eftir í bílum,


vona að þú finnir dótið þitt...
Atli Már Jóhannsson

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
helvítis fifl
« Reply #10 on: July 10, 2005, 11:14:47 »
að skilja þetta"laust" eftir í bílnum er nú bara að bjóða upp á þetta........."this smells funny to me"

Mjög skrítið ef þú færð þetta bætt,fyrst þú gengur svona frá þessu  :?
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
helvítis fifl
« Reply #11 on: July 10, 2005, 13:36:56 »
menn geta aldrei þagað og þurfa að ásaka menn um hitt og þetta og vanalega fellur Fannzi í þetta röfl vað.

annars eru sunny þekktur fyrir að lyklar milli bíla passa.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
helvítis fifl
« Reply #12 on: July 10, 2005, 14:06:38 »
Quote from: "Binni GTA"
að skilja þetta"laust" eftir í bílnum er nú bara að bjóða upp á þetta........."this smells funny to me"

Mjög skrítið ef þú færð þetta bætt,fyrst þú gengur svona frá þessu  :?
Það er nú bara þannig að þú færð græjur bættar útúr tryggingum ef þær eru lausar í bílnum en ekki ef þær eru komnar í!Semsagt ef spilarinn liggur í sætinu þá færðu hann borgaðan en ekki ef hann er fastur í bílnum!

HK RACING
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
helvítis fifl
« Reply #13 on: July 10, 2005, 14:44:21 »
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Binni GTA"
að skilja þetta"laust" eftir í bílnum er nú bara að bjóða upp á þetta........."this smells funny to me"

Mjög skrítið ef þú færð þetta bætt,fyrst þú gengur svona frá þessu  :?
Það er nú bara þannig að þú færð græjur bættar útúr tryggingum ef þær eru lausar í bílnum en ekki ef þær eru komnar í!Semsagt ef spilarinn liggur í sætinu þá færðu hann borgaðan en ekki ef hann er fastur í bílnum!

HK RACING
S 822-8171



Bíddu, ertu ekki að grínast?  ef græjurnar eru lausar færu þær bættaR?
e
Atli Már Jóhannsson

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
helvítis fifl
« Reply #14 on: July 10, 2005, 15:02:54 »
Quote from: "AMJ"
Quote from: "HK RACING2"
Quote from: "Binni GTA"
að skilja þetta"laust" eftir í bílnum er nú bara að bjóða upp á þetta........."this smells funny to me"

Mjög skrítið ef þú færð þetta bætt,fyrst þú gengur svona frá þessu  :?
Það er nú bara þannig að þú færð græjur bættar útúr tryggingum ef þær eru lausar í bílnum en ekki ef þær eru komnar í!Semsagt ef spilarinn liggur í sætinu þá færðu hann borgaðan en ekki ef hann er fastur í bílnum!

HK RACING
S 822-8171



Bíddu, ertu ekki að grínast?  ef græjurnar eru lausar færu þær bættaR?
e


jahá.....alltaf er maður að læra eitthvað nýtt  :lol:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
helvítis fifl
« Reply #15 on: July 10, 2005, 15:05:51 »
Já svona er þetta, ef græjurnar eru lausar í bílnum þá er það heimilistryggingin sem að bætir þær.
Ef þær eru skrúfaðar í bílinn þá falla þær ekki undir neina tryggingu sem flestir eru með. Held það sé samt hægt að fá einhverja sérstaka tryggingu á þær.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
helvítis fifl
« Reply #16 on: July 10, 2005, 20:18:25 »
Quote from: "Fannar"
græjurnar voru í bílnum í kössum og pokum, og ég ætlaði að klára tengja þær eftir vinnu í dag, og mér kemur ekkert við hverju þú trúir, ég vill bara fá helvítis græjurnar mínar aftur! og ef ég væri að þessu sjálfur, þá hefði ég líka vit á því að posta því ekki hér inn eða á l2c vegna svona leiðinda sem koma endalaust upp..
allar kvittanir eru til af þessum græjum, og ég lagði bílnum í stæði við sæbólbrautina í kópavogi um 3leitið í nótt, og fór inn að sofa. ég þurfti að vakna til vinnu í morgun.. og þá kom ég að bílnum svona.. brotin rúða.. glerbrot um allt.. bíllinn læstur, en engar græjur..
samt var skilið eftir hálsmen sem ég er með um spegilinn, og peningarnir mínir, hraðbankanumerið og hraðbankakortið var skilið allt eftir.. og ekki króna var tekin af reikningnum minum.. þannig að þetta hlítur að hafa verið planað.. meira veit ég ekki.. en ég skal fá þessar djöfulsins græjur aftur :evil:


 
Þetta eru engin leiðindi í mér! bara svona allmenn fyrsta hugsun eftir að hafa lesið "söguna" þína um þetta allt saman :wink:
Skil þig vel að vilja dótið aftur! svo virðist það bara því miður vera svo að varðandi tryggingarfélög í þessu landi, að oft er eina vitið að snyrta söguna til til að fá hlutina bætta  :?  því ef maður kemur hreint framm, þá fær maður undantekningarlaust blautt fiskflak í sméttið, og þar á eftir kemur ..... sko ef þatta hefði verið svona en ekki hinsegin þá ..... þú veist hvað ég meina :wink:

Ps. vonandi finnst draslið og aumingjarnir sem gerðu þetta :x
Mustang er málið !

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
helvítis fifl
« Reply #17 on: July 10, 2005, 21:41:27 »
legg til að það verði startað þráð hérna um tryggingamál, do's and dont's,, sögur af tryggingamálum og skilmála ofl... gæti vafalaust hjálpað mörgum,

td. sagði tryggingasölumaðurinn mér að ef rúða brotnar í húsinu hjá mér, "alveg sama hvernig" þá fæ ég hana bætta.. en mikið asskoti er ég viss um að það sé ekki rétt..  " jah sko, steinninn verður að vera úr blágrýti, ekki hraungrýti.. sorry".... :roll:
Atli Már Jóhannsson

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
helvítis fifl
« Reply #18 on: July 12, 2005, 00:39:48 »
magnað hvað fólk getur röflað.. ég vill þetta ekkert bætt! ég vill mínar græjur aftur! og það átti nu að vera virk þjófavörn í þessu flaki :(
en ég vona að þær finnist.. því það er ekki hægt gera neitt við þetta :? helmingurinn af þessu dóti er einar sinnar tegundar. eða þá til í 1 eða 2öðrum bílum..
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
helvítis fifl
« Reply #19 on: July 12, 2005, 01:44:54 »
en svo vid vindum okkur i adra salma i sma stund... fannar hvad fekkstu fyrir trans am-inn og hvert for hann (landshluti) ??? vona samt adþu fair græurnar þinar aftur i heilu lagi óþoladi svona glæpa hyski :evil:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson