Halló.. það var brotist inní sunny-innminn fyrir utan sæbólsbraut 12 til 24 í kopavogi milli 3 í nótt og 10 í morgun, og hann gjörsamlega strípaður, bíllinn er með þjófavörn sem virkaði ekki augljóslega, eða ótengdri, ég er ekki viss..
bílstjóra rúðan mölvuð og sagan segir sig sjálf.. allt tekið, 2x audiobahn s-e keilur.. í heimasmíðuðu boxi, (ílla teppalagt) soundstorm slide 2500W monoblock magnari, audiobahn 4x200watt hatalara magnari (með skópi).. þess má geta að soundstorm slide monoblockin er bara ein af 2svona mögnurum á landinu, og er bara seldur hjá audio.is, og er hann því auðþekjanlegur og gott sem ónothæfur fyrir vitleisingin sem stal þessu úr bílnum... það sem var lika tekið var.. frammhátalara sett að gerðini DUB og eru 250watt.. en í kassanum.. aftur hátalara sett. 550w sondstorm slide 6x9" aftur hátalarar... en í kössunum, 2x soundstorm Stretch Daddy þéttar, einn 2farad, og annar 1farad.. annar þéttirin var í poka ásamt boss audio deiliboxi, 2farad þéttirinn var enn í umbuðunum.. svo var líka þessi fíni panasonic spilari,, nýr frá br-ormsson.. og 2stórir snúrupakkar.. allt keypt frá audio.is..
það er heilmikið af þessum græjum mjög sjaldgæfar.. þessvegna ráðlegg ég þeim sem tók þetta að skila þessu vandamála laust...
sem betur fer er þetta allt tryggt, en ég vil fá mínar græjur, því ég er líka með hluti fyrir þær sem þarf til að fá þetta til að virka allt saman
græjurnar áttu að fara í bílinn í dag.. ásamt nýrri þjófavörn.. og þessvegna er þetta virkilega pirrandi..
þetta er ljosgrænn nissan sunny 1,6sr. með numerinu PI-xxx man ekki =/ og þetta gerðist á milli 3 í nott og 10í morgun..
það eru væg fundarlaun í boði.. þetta er auðþekkjanlegt, og ég þekki keilurnar mínar úr endalausri fjarlægð því þær hafa báðar einkeni sem bara ég og felagi minn sjáum sem við gerðum í þær..
þessvegna er ég að byðja þann sem stal þessu, eða einhvern sem veit eitthvað um málið að láta mig vita í sima 8659022 eða lögreggluna í kóp..
þetta eru miklir peningar hérna sem við erum að tala um.. vel yfir hálfa miljón í græjur sem eru ekki lengur þar sem þær eiga að vera.. og ég vil fá þær aftur!
myndir af sambærilegum græjum...
þéttir 2farad-
þéttir 1farad-
afturhátalar-
frammhátalarar-
hátalara magnari-
ekki til mynd af monomagnaranum, en hann er einn af 2 á landinu. er grár.. og heitir Soundstorm slide, og hann má þekkja hvaðan sem er..
keilurnar-
stendur framan á þeim "audiobahn special edidion, og eru þær áritaðar af D-jones,
og svona grill er á keilunum.
tæknideild lögreglunar skoðaði bílinn vegna fingrafara og allir umboðsaðilar audio.is hafa verið látnir vita.. löggan er mjög vongóð á að finna þetta allt saman
en ef einhver laumar á upplysingum.. þá skal ég borga fyrir að heyra þær.. og jafnvel borga fundarlaun..
en það skrítnasta við þetta er.. þeir læstu bílnum og brutu rúðurna.. og ég sjálfur er handviss um að hafa lagt bílnum annarstaðar en hann var í morgun.. þannig að mig grunar að einhver hafi farið með lykla af honum, sótt hann hreinsað hann og skilað honum, en ég er ekki viss.. líka þar sem sleðin fyrir spilaran var skilinn eftir.. semsagt.. þeir höfðu lykil af læsinguni í sleðanum... því sleðin er óskemdur nema smá eftir mig sjálfan, enda gafst ég upp á að ná spilaranum úr... ég er viss um að þetta var eitthvað fyrirfram ákveðið..
en sá sem gerði þetta valdi mjög svo vitlausan bíl...
og valdi mjög óheppilegar græjur til að stela =/
og ætti allvarlega að íhuga það að koma þeim til mín aftur.. því ég mun finna þann sem gerði þetta.. og ég á eftir að fá græjurnar. með góðu eða íllu.
vonandi í góðu.....