Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
Trans Am '85:
Verð að nú bara að segja að þetta er með fallegri Corvettum sem ég hef séð. Felgurnar, kittið, húddið og auðvitað liturinn passar allt akkurat rosalega vel saman.
Væri alveg til í að sjá þennan á mílusýningunni :D
geysir:
Sjúklegur bíll.
Suddalega flottur bíll hjá þér.
:shock:
ND4SPD:
Jæja alltaf verið að smá bæta á græjunna !
Komnir hliðarlistar og merkingar og svo loksins spoiler að aftan :wink:
Ekki má gleyma the mudflaps :roll: skárra en að sópa sílsa.
Svo má ekki gleima restinni af pústinu sem tekur við af TPIS Long Tube flækjunum 8) 3" BORLA
Vantar bara tíma til að koma þessu í kaggan !
Ingvar Gissurar:
Þetta er snilld :!:
En smá að öðru! Fyrir hvað standa rauðu rendurnar tvær á vinstra frambrettinu á hinni vettunni (bláu) ?
1965 Chevy II:
Er það ekki Grand Sport logo!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version