Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!

(1/10) > >>

ND4SPD:
Jæja ég ákvað að skella inn nokkrum myndum af vettunni minni hér úr því að ég er loksins farinn að vinna í henni :oops:  of mikið að gera í öllu öðru :? hún kom sammt til landsins um áramótin síðustu en marr er búinn að vera sanka að sér felgum,carbon húddi,kitti og fleiru góðgæti! 8)
En stefnan er að klára hana næstu 1-2 vikurnar!  :roll: Hefði klárað hana í síðasta mánuði ef einhver krakkaskítur hefði slept því að bomba aftan á 1996 vettuna mína :x
Sem var þess valdandi að allur minn tími fór í að laga hana! :(

Hér er hún nýkominn heim úr Eimskip fyrr á árinu, og þá átti nú aldeilis að rusla henni af :roll: right!



Læt svo nokkrar flakka hér af breytingunum og svolleiðis :twisted: get varla beðið eftir að fara út og spóla 8)

19" Undir kaggan að framan og aftan 19x8 og 19x10 miðjur málaðar í blackcrome

Carbon Fiber húdd með hækkaðri miðju, ristum og rusli :wink:

Spoilerkitt frá Ecklers sem ég verslaði á Florida. Svutna,sílsar og stubbar á afturstuðara :twisted:

Er líka aðeins farinn að versla í húddið á kvikindinu LongeTube flækjur frá tpis.com :twisted:

Læt fleiri myndir fylgja þegar nær dregur og eftir málningu!

Jón Þór Bjarnason:
Rosalega líst mér vel á húddið hjá þér. Til lukku með gripinn og sjáumst upp á braut.  8)

ND4SPD:

--- Quote from: "Nonni_n" ---Rosalega líst mér vel á húddið hjá þér. Til lukku með gripinn og sjáumst upp á braut.  8)
--- End quote ---


Já vonandi verður hægt að taka á kvikindinu fljótlega :twisted:

Kristján Stefánsson:
þetta er magnað :P

Preza túrbó:
Svaaaaalt húdd. svona líst mér vel á græjuna  :twisted:  8)  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version