Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
JHP:
--- Quote from: "Nonni_" ---Frikki er þetta ekki svipaður litur og á þínum :?:
--- End quote ---
Neibb þessi er með helling af perlu og sulli útí.
firebird400:
Ég tók eitt mótorhjól í gegn sem síðan var sprautað í mjög svipuðum lit.
Það var litur frá Lamborghini og hét að mig minnir "Sunburst Orange", getur verið að þetta sé einnig hann
JHP:
--- Quote from: "firebird400" ---Ég tók eitt mótorhjól í gegn sem síðan var sprautað í mjög svipuðum lit.
Það var litur frá Lamborghini og hét að mig minnir "Sunburst Orange", getur verið að þetta sé einnig hann
--- End quote ---
Þessi litur sem er á vettuni er búinn til á staðnum,
Semsagt það var sullað og bullað þar til hann varð ásættanlegur og það virðist hafa skilað sér ansi vel.
Mannsi:
djö..ll flott vetta
ND4SPD:
Jæja þá er verið að rembast við að gefa sér tíma í að klára að mála apparatið
Málaði húddið og restina af kittinu
Skildi eftir smá uppruna af húddinu CARBON glæraði það bara
Og svo sílsarnir og stubbarnir á afturstuðarann
Svo var dótinu rétt tilt á, bara svona til að sjá úttkomuna
SWEAT!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version