Author Topic: 2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!  (Read 20496 times)

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« on: July 08, 2005, 23:12:04 »
Jæja ég ákvað að skella inn nokkrum myndum af vettunni minni hér úr því að ég er loksins farinn að vinna í henni :oops:  of mikið að gera í öllu öðru :? hún kom sammt til landsins um áramótin síðustu en marr er búinn að vera sanka að sér felgum,carbon húddi,kitti og fleiru góðgæti! 8)
En stefnan er að klára hana næstu 1-2 vikurnar!  :roll: Hefði klárað hana í síðasta mánuði ef einhver krakkaskítur hefði slept því að bomba aftan á 1996 vettuna mína :x
Sem var þess valdandi að allur minn tími fór í að laga hana! :(

Hér er hún nýkominn heim úr Eimskip fyrr á árinu, og þá átti nú aldeilis að rusla henni af :roll: right!



Læt svo nokkrar flakka hér af breytingunum og svolleiðis :twisted: get varla beðið eftir að fara út og spóla 8)

19" Undir kaggan að framan og aftan 19x8 og 19x10 miðjur málaðar í blackcrome

Carbon Fiber húdd með hækkaðri miðju, ristum og rusli :wink:

Spoilerkitt frá Ecklers sem ég verslaði á Florida. Svutna,sílsar og stubbar á afturstuðara :twisted:

Er líka aðeins farinn að versla í húddið á kvikindinu LongeTube flækjur frá tpis.com :twisted:

Læt fleiri myndir fylgja þegar nær dregur og eftir málningu!
Mustang er málið !

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #1 on: July 08, 2005, 23:28:36 »
Rosalega líst mér vel á húddið hjá þér. Til lukku með gripinn og sjáumst upp á braut.  8)
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #2 on: July 08, 2005, 23:40:29 »
Quote from: "Nonni_n"
Rosalega líst mér vel á húddið hjá þér. Til lukku með gripinn og sjáumst upp á braut.  8)


Já vonandi verður hægt að taka á kvikindinu fljótlega :twisted:
Mustang er málið !

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #3 on: July 08, 2005, 23:41:39 »
þetta er magnað :P

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
vetta
« Reply #4 on: July 09, 2005, 11:37:55 »
Svaaaaalt húdd. svona líst mér vel á græjuna  :twisted:  8)  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #5 on: July 09, 2005, 20:36:24 »
skítt með húddið,þessar flækjur vekja mótorinn vel upp :)
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #6 on: September 17, 2005, 02:32:15 »
Jæja eftir alltof laga bið sökum mikillar vinnu og óákveðni með lit,
þá er maður byrjaður að mála kvikindið fyrir fullt og allt!
nánast búinn að rífa bílinn í tætlur og verður hann allur málaður í pörtum
þar sem karlinn ætlar að skipta um lit  8)
og dæmi bara hver fyrir sig  :roll:

Læt 2-3 flakka með og set svo restina inn þegar ég raða helv... saman.


Þá er það bara undirliturinn hvít perla  :shock:



Og svo eftir orange og perlu frá helv.... þá er þetta útkoman!   :wink:





Jamm jamm jamm  :D
Mustang er málið !

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #7 on: September 17, 2005, 08:33:51 »
Þessi bíll ætti ekki að fara fram hjá neinum þegar hann kemur á götuna því liturinn á eftir að öskra HÉR ER ÉG. Það verður gaman að sjá fleiri myndir frá þér og til hamingju aftur með gullfallegan bíl.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #8 on: September 17, 2005, 09:10:15 »
:shock:  :shock:  :shock:  :shock:  :shock: i cant see it  :lol:

vonandi verður hann sem glæsilegastur hjá þér  :D
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
flottur
« Reply #9 on: September 17, 2005, 15:52:56 »
GEGGJAÐUr bíll hjá þér ! til lukku ..!
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #10 on: September 17, 2005, 19:25:25 »
afhverju sé ég fyrir mér dökk bláa eða svarta rönd yfir bodý?

gæti lookað vel við orange :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #11 on: September 17, 2005, 21:09:23 »
Quote from: "Racer"
afhverju sé ég fyrir mér dökk bláa eða svarta rönd yfir bodý?


þú ert s.s búinn að komast að því að sveppatímabilið er byrjað...?  :roll:
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #12 on: September 18, 2005, 04:42:04 »
Ha? vaxa sveppir á spjallinu usss... viltu sýna mér þá hverjir eru eitraðir og hverji er í lagi að gleypa.

Annars ef ég væri á sveppum þá væri eflaust útlitið á bílnum í efect litarsamsetningu eða svo myndi ég telja.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #13 on: September 18, 2005, 14:03:35 »
Quote from: "Racer"
Ha? vaxa sveppir á spjallinu usss... viltu sýna mér þá hverjir eru eitraðir og hverji er í lagi að gleypa.

Annars ef ég væri á sveppum þá væri eflaust útlitið á bílnum í efect litarsamsetningu eða svo myndi ég telja.


 :roll:  :roll:  :roll:  :roll:  :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #14 on: September 18, 2005, 16:44:27 »
Quote from: "Ásgeir Y."
Quote from: "Racer"
afhverju sé ég fyrir mér dökk bláa eða svarta rönd yfir bodý?


þú ert s.s búinn að komast að því að sveppatímabilið er byrjað...?  :roll:


 :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #15 on: September 27, 2005, 00:49:02 »
Jæja þá er maður byrjaður að raða kvikindinu saman !  8)
Stittist óðum í að kaggin verði klár  :twisted:

Maður byrjaði að raða saman og gat svo varla hætt  :? bara gaman í framan.













Hendi svo inn myndum síðar þegar lengra er komið :wink:
Mustang er málið !

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #16 on: September 27, 2005, 01:12:30 »
alveg endalaust fallegur litur á fallegum bíl og fer honum virkilega vel! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #17 on: September 27, 2005, 01:18:10 »
Þetta er hriiikalega flott Corvetta.Hvað heitir liturinn?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #18 on: September 27, 2005, 01:53:05 »
Frikki er þetta ekki svipaður litur og á þínum :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
2002 Corvette Coupe, Verið að kitta og græja!
« Reply #19 on: September 27, 2005, 08:51:47 »
Jú svona á myndum allavega þá virðist hann mjög svipaður,en hann fer Corvettunnni betur finnst mér,þetta er samt örugglega metallic litur en ekki hreinn Hugger Orange eins og minn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas