Author Topic: Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!!!  (Read 3227 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kæru keppendur og æfendur með ökutæki á númerum, nú þegar keppnisleyfi hefur verið endurnýjað hjá LÍA hafa þeir sett þá skilmála í leyfið að allir þeir sem keyri á bílum með númer hafi svokallaðan tryggingarviðauka frá sínu tryggingafélagi. Þessi viðauki kostar venjulega ekki neitt svo vítt sem ég veit, aðeins þarf að biðja um að fá þessu bætt við. Svo þarf að koma með staðfestingu á þessu til okkar í keppnisstjórn eða á æfingum um leið og menn melda sig inn. Endilega hringja í tryggingafélagið og biðja um viðauka í ábyrgðartrygginguna vegna keppni og æfinga á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni tímabilið maí til október, eða bara allt árið það skiftir engu.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline DanniR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!!!
« Reply #1 on: August 05, 2005, 18:44:26 »
Hvað ef tryggingarfélagið sem maður er hjá vill ekki leyfa manna að fá þennan viðauka? Er maður (t.d. ég) þá búinn að borga 5000kall til að komast að keppa í 1 kvöld og svo ekki meir?
Kveðja, Danni.

'99 BMW E39 540iA - V8 kettlingur

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!!!
« Reply #2 on: August 05, 2005, 19:15:33 »
skipta um félag eða hóta þeim því.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857