Author Topic: Caprice, ljós milli hurða  (Read 2094 times)

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Caprice, ljós milli hurða
« on: July 01, 2005, 22:31:10 »
Ég er búinn að vera leita af ljósi og ramma kringum það, sem er á milli hurðanna á bílnum og svo vantar rammann utan um öðru megin, ljósin sjálf virka ekki og ég er búinn að leita af bæði ljósunum og rammanum en veit ekki hvað þetta ljós er kallað, veit einhver það hér? og einnig hvar ég gæti fundið það? fann svaka góða síðu ( www.rockauto.com ) sem á helling í bílinn hjá mér en veit ekki hvað þetta ljós er kallað, einnig látið heyra í ykkur ef þið liggjið með smádrasl í svona bíl.

kv. Siggi Óli

Gizmo

  • Guest
Caprice, ljós milli hurða
« Reply #1 on: July 01, 2005, 23:39:23 »
Þessi ljós kallast nær alltaf "opera lights".  Hef líka séð þetta kallað "B pillar lights"