Sæll Nóni, vonandi hefur þú haft það gott í bústaðnum.
Láttu nú ekki þessa gasprara einsog "hallah" og fleiri fara í taugarnar á þér, þetta bull er ekki einu sinni svaravert. Þeir halda það að ef stjórnin ákveði eitthvað þá séu allir með og rosa gaman,

en við sem þekkjum betur til KK vitum að mestöll vinna sem fram fer í klúbbnum lendir á stjórnarmönnum og svo fáum við stjórnarmenn bara skít og skömm fyrir.
Margir KK meðlimir nenna ekki að leggja neitt af mörkum til starfa fyrir klúbbinn, né heldur að taka þátt í þeim athöfnum sem er boðið uppá á vegum KK. Svona bara er þetta.

Og svo þetta að stjórnin sé áhugalaus og geri ekki neitt, hvernig er hægt að að taka mark á svona heimskutali, og ég bara frábið mér að taka svona óþroskaðan labbakút í stjórnina
Tóti