Author Topic: Forvitni...  (Read 2489 times)

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Forvitni...
« on: June 21, 2005, 13:02:08 »
Góðan Dag.. ég var að velta því fyrir hvort einhver ykkar mundi vita hvað Ford F-150 Xlt sé að Eyða sirka..Hann er með 5,4l vél..ég hafði heyrt þá sögu um að þeir væru að eyða í kringum 12-14 á hundraði..Stemmir það    gleymdi eitt Hann er árg 2004
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Gizmo

  • Guest
Forvitni...
« Reply #1 on: June 21, 2005, 19:26:42 »
Félagin minn á svona F-150 2004, 4 hurða, 5.4 V8.  Aljörlega original bíll.

Hann fékk hláturskast þegar hann heyrði um að einhver héldi því fram að þessir bílar væru að eyða 12-14 á hundraði.

Þetta er hans reynsla;

Innanbæjar 21-22
Langkeyrsla 16 ef því er tekið rólega.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Forvitni...
« Reply #2 on: June 21, 2005, 19:34:37 »
Quote from: "jón ásgeir"
Hann er með 5,4l vél..ég hafði heyrt þá sögu um að þeir væru að eyða í kringum 12-14 á hundraði
Svona sögur á bara að segja eftir að myrkva tekur  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline jón ásgeir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Forvitni...
« Reply #3 on: June 21, 2005, 21:50:51 »
enda fannst mér þetta svolítið skrítið..Einnn félagi minn vara ð kaupa sér svona Gulan á lit FX4,,og hann var að segja mér að Hann væri að eyða svona um 12-14..Og ekki nóg með það að sölumaðurinn í brimborg í Njarðvík sagði mér það líka...En ég varð bara að vera viss.Þakka fyrir upplýsingarnar.
Jón Ásgeir Harðarson
1996 Ford Mustang GT 4,6 (í notkun)
1966 ford Mustang (í uppgerð)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Forvitni...
« Reply #4 on: June 22, 2005, 00:20:51 »
Ford Explorer 4,0 V6 2004 hjá mér var að eyða 13-14 í blönduðum akstri þannig að ég held að það sé ekki séns að V8 bíll eyði minna :?
Agnar Áskelsson
6969468