Author Topic: Vekjum upp rúntmenninguna  (Read 2677 times)

Offline Keli

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Vekjum upp rúntmenninguna
« on: June 19, 2005, 18:33:00 »
Hvernig væri nú að koma af stað þessari rúntmenningu sem var uppa sitt besta arið 2001 og 2002 þegar það voru að koma um 70 ólikir bílar og hittust a akinn og rúntuðu saman, hvernig væri nú að vekja þessa menningu upp aftur og hittast kannski á bsí planinu og rúnta þaðan einhverja góða  leið, hvað segja menn um þetta er ekki komin timi til að gera eitthvað saman við sem eigum gamla bíla ????? endilega komið með hugmyndir um rúntleiðir og staði til að stoppa á , gerum eitthvað saman..
Nota ekki FORD

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Re: Vekjum upp rúntmenninguna
« Reply #1 on: June 19, 2005, 18:43:09 »
Quote from: "Keli"
Hvernig væri nú að koma af stað þessari rúntmenningu sem var uppa sitt besta arið 2001 og 2002 þegar það voru að koma um 70 ólikir bílar og hittust a akinn og rúntuðu saman, hvernig væri nú að vekja þessa menningu upp aftur og hittast kannski á bsí planinu og rúnta þaðan einhverja góða  leið, hvað segja menn um þetta er ekki komin timi til að gera eitthvað saman við sem eigum gamla bíla ????? endilega komið með hugmyndir um rúntleiðir og staði til að stoppa á , gerum eitthvað saman..


Nú þegar eru rúntar hjá FBÍ mjög oft í hverjum mánuði.Er ekki bara málið að mæta á þá,fyrst þú átt gamlan bíl.Sérð dagskránna hér

www.fornbill.is
Sigurbjörn Helgason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Vekjum upp rúntmenninguna
« Reply #2 on: June 19, 2005, 20:09:04 »
sæll, það hafa verið nokkrir rúntar nú í sumar, við höfum hist á planinu hjá Garðatorgi á fimmtudögum kl 20:00, það er þrumugott plan enda mjög stórt og nóg pláss fyrir bíla þar, ég náði reyndar ekki að mæa sl. fimmtudag en síðustu 2 fimmtudaga á undan hafa fáir sem engir verið þar, kann ekki frekari skýringar á því!  :? kannski einhver annar geri það?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Vekjum upp rúntmenninguna
« Reply #3 on: June 19, 2005, 22:06:43 »
Quote from: "Moli"
sæll, það hafa verið nokkrir rúntar nú í sumar, við höfum hist á planinu hjá Garðatorgi á fimmtudögum kl 20:00, það er þrumugott plan enda mjög stórt og nóg pláss fyrir bíla þar, ég náði reyndar ekki að mæa sl. fimmtudag en síðustu 2 fimmtudaga á undan hafa fáir sem engir verið þar, kann ekki frekari skýringar á því!  :? kannski einhver annar geri það?


Það eru reyndar aðrir rúntar heldur en ég er að tala um.Skilst að þessi mæting á Garðatorgi sé hætt.Nú hittast þeir yfirleitt niður á Miðbakka eða Bildshöfða 18.
Sigurbjörn Helgason

Offline 2tone

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
    • http://community.webshots.com/user/yellstang
Vekjum upp rúntmenninguna
« Reply #4 on: June 22, 2005, 07:07:09 »
En hvernig með planið hjá húsgagnahöllinni? Það getur rúmað slatta og er á góðum stað.
Getur ekki verið að fækkunin sé af því að æfingar eru á hverju fimmtudagskvöldi kl. 20:00 í stað föstudaga?

Myndir frá 17 juni http://community.webshots.com/album/371926989tBrTXC

Árbæjarsafn 28.4 mb  video http://islandia.is/eimuhjol/mustang/album/video/arb%E6jarsafn.mpg
In 1964,a man slept in his Mustang at the dealership untill his check cleared.
Now that´s love!!!

Arnar Ólafsson