Author Topic: Landsmót FBÍ  (Read 1748 times)

Offline graman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Landsmót FBÍ
« on: June 21, 2005, 00:51:59 »
Landsmót FBÍ helgina 24. til 26. júní á Selfossi. Dagskrá mótsins er í stórum dráttum þessi, hópakstur verður austur föstudaginn 24. júní frá Essó Ártúnshöfða kl. 19, en mæting þar er kl. 18. Mótið verður síðan sett á Kambabrún kl. 20 og akstur niður gömlu Kamba fyrir þá sem vilja. Á laugardeginum verður fornbílasýning og bílaþraut, en árið 2003 voru um 110 bílar sýndir á sama stað. Dagskrá sunnudags er með sýningu og bílaþraut, akstri um Selfoss og fl. Móti er síðan slitið seinni part sunnudags. Nánar er hægt að lesa um Landsmótið á http://www.fornbill.is
Jón S. Loftsson