Author Topic: ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005  (Read 7165 times)

Offline stingray

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
« on: June 18, 2005, 20:26:05 »
Sælir félagar,

Hérna eru úrslitin frá því í dag.  Það á eftir að fullvinna þetta en í megin dráttum er þetta svona:

4.Cyl
1. Sæti  F5  Bergur Guðnason (bíla Bergur) Lotus  Besti tími: 9.006
2. Sæti  F6  Haukur Sveinsson  Neon  Besti tími: 8.966

6.Cyl
1. Sæti S3  Sveinbjörn H  BMW Z3  Besti tími:  8.718
2. Sæti S1  Stefán V  BMW  Besti tími:  9.056

4x4
1. Sæti X3  Kjartan Svavarsson  Subaru Impr.  Besti tími:  8.186
2. Sæti X1  Valdimar H  Subaru Impr.  Besti tími:  7.828

Trukka-flokkur
1. Sæti T4  Ingimar Baldvinsson  Ford pick-up  Besti tími:  9.834
2. Sæti T3  Jón P  (Nonni Vette)  Ford pick-up  Besti tími:  9.763

MC-flokkur
1. Sæti MC1  Einar Birgisson  Chevrolet Corvette  Besti tími:  8.311
2. Sæti MC4  Ragnar Steinþórsson Caprice  Besti tími:  8.301

Keppnin gekk ágætlega og fjölmargir keppendur og áhorfendur

Ég fer svo yfir þetta eftir helgina og breyti ef breytinga er þörf.
Birgir K Birgisson

Offline lubricunt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 167
    • View Profile
ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
« Reply #1 on: June 19, 2005, 13:00:05 »
Til hamingju drengir!

Og hrós til þeirra sem komu að þessu sem og keppendum sem voru með allt á hreinu þegar að sjúkrabíllinn þurfti að komast úr götunni.
Kalli Dóri

823-3381

Offline Kruder

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
« Reply #2 on: June 19, 2005, 14:12:50 »
Mér fannst samt algjör synd að caprice-inn skyldi ekki hafa unnið þetta. Þvílíkt snilldar tæki sem það er.  :shock:

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
« Reply #3 on: June 19, 2005, 14:51:22 »
er hægt að fá fleiri tíma úr mc flokk? Fleiri tæki það er að segja
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline stingray

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
« Reply #4 on: June 19, 2005, 20:57:43 »
Sverrir,

Varstu þú ekki með númerið MC7?  Þá var þinn bezti tími 9.328
Birgir K Birgisson

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
« Reply #5 on: June 19, 2005, 21:06:57 »
komst ekki  :cry:  hverning vél er í þessum caprice og á einhver myndir af honum og öllum hinum

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
« Reply #6 on: June 19, 2005, 21:55:06 »
stemmir. Takk kærlega ;)
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
hmm
« Reply #7 on: June 20, 2005, 01:15:58 »
Quote from: "krissi44"
komst ekki  :cry:  hverning vél er í þessum caprice og á einhver myndir af honum og öllum hinum


http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=10985

þetta er 572 bbc virkar svipað og minn :wink:

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
« Reply #8 on: June 20, 2005, 01:22:36 »
Hérna er ein af honum.

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
« Reply #9 on: June 21, 2005, 00:30:47 »
hvað var besti timinn hja escortnum  :?:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline stingray

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
« Reply #10 on: June 21, 2005, 10:54:34 »
Hérna koma svo beztu tímar hjá öllum.  Hef ekki uppl. um hvaða bílar þetta voru.  Hef bara nöfn og númer.  En hérna er þetta:

4Cyl.

F1.  Kiddi  9.116
F2.  Höskuldur 10.060
F3.  Garðar  12.862
F4.  Sæþór  9.675
F5.  Beggi  9.006
F6.  Haukur  8.966
F7.  Davíð 10.171
F8.  Dóri  10.128


6Cyl.

S1.  Stefán  9.056
S2.  Kristján  9.752
S3.  Sveinbjörn  8.718


4x4

X1.  Valdimar  7.828
X2.  Hrannar  8.555
X3.  Kjartan  8.186
X4.  Arnór  8.533
X5.  Halldór J  8.707
X6.  Elvar  8.479


Trukkar

T1.  Stebbi  9.626
T2.  Brynjar  9.563
T3.  Jón P  9.763
T4.  Ingimar B  9.834


MC

MC1.  Einar B  8.311
MC2.  Anton  10.212
MC3.  Óli  9.727
MC4.  Raggi  8.301
MC5.  Stebbi H  9.181
MC6.  Sigurður  10.427
MC7.  Sverrir  9.328
MC8.  Tómas  8.956
MC9.  Kalli G  9.077
MC10. Villi  10.756


Þar hafið þið það, geta náttúrulega verið einhverjar innsláttar villur.  En mér finnst það samt ekki líklegt :lol:
Birgir K Birgisson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
« Reply #11 on: June 30, 2005, 19:57:11 »
og þakka þér
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is