Kvartmílan > Almennt Spjall

GT 500 í keflavík

<< < (6/9) > >>

Racer:
snilldar setning sem ég heyrði frá fyrrverandi eiganda gamla shelby fyrir nokkrum mánuðum.

hún hljómar svona: "ég átti einu sinni mustang og seldi hann vegna þess konan þurfti endilega að verða ólétt og ég sé allt mustanginn þegar ég lít á dóttur mína" svo ég spurði hvernig mustang þá var svarið svona "Það var nú bara gamall mustang Gt sem torkaði alveg nóg þennan stutta tíma sem ég átti hann , minnir að hann hét meira segja Cobra" svo sýndi hann mér myndina á íslensku shelby cobru hehe , honum var sama hvort hann átti venjulegan mustang eða shelby cobru vegna þess bílinn lookaði og aflið virkaði.

annars grunaði hann að konuna kom til hans útaf bílnum.

kiddi63:
Sæll Ólafur.

Ég hélt alltaf að þetta væri þinn gamli, en minnið er greinilega eitthvað að spila með mig.

Kv. Kiddi frændi (sonur Eyfa) :lol:

vette75:
Sæll Kiddi, það var strákur í Kópavogi sem átti þennan á sama tíma, hann gerði hann upp frá grunni, þetta var glæsilegur bíll.
Veistu hvað varð um hann.

Anton, þakka þér fyrir myndirnar,þetta var glæsilegur Mustang.

Kveðja
Ólafur Haukdal

kiddi63:
Nei, ég veit  ekki hvað varð um þennan úr Kópavogi.
Reyndar heyrði ég einhvern tíma að svona bíll hefði endað skelfilega á Kjalarnesinu,
hvort það var þinn eða þessi úr Kóp veit ég bara ekki.

Moli:
er þetta ekki umræddur bíll í kópavogi? er enn þann dag í skúr í Hrauntungu (eða því hverfi) ásamt ´66 bíl og einum ljótum ´65 coupe fyrir utan?


Myndir fengnar af www.mustang.is


Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version