Kvartmílan > Almennt Spjall
GT 500 í keflavík
Anton Ólafsson:
--- Quote from: "Moli" ---er þetta ekki umræddur bíll í kópavogi? er enn þann dag í skúr í Hrauntungu (eða því hverfi) ásamt ´66 bíl og einum ljótum ´65 coupe fyrir utan?
Myndir fengnar af www.mustang.is
--- End quote ---
Þetta er rétt hjá þér Moli,
kiddi63:
Talandi um það, þar sem þessi þráður er um Shelby Cobru,
ég var að horfa á nýju myndina "The Dukes of Hazard" áðan og var að spá hvort þetta væri í alvöru Shelby Cobra sem er verið að þjösnast á í myndinni, eða er þetta eitthvað fake :?:
kawi:
70rodrunner. þetta er ekki sami shelbyin turi seldi sinn úr landi. samkvæmt því sem teingdó(steini gunn) sagði mér .hann bjó fyrir norðan og þekti tura vel
Þórður Ó Traustason:
Fékk ekki Guðmundur Kjartansson (Cyclone) bílinn hjá Arthúri og þaðan gekk hann á milli manna þangað til að hann fór út. Myndin sem 70 Roadrunner sendi inn er af sama bílnum. Hún er tekin á Kársnesbrautinni og samkvæmt bestu vitund átti GK. gripinn þá.
70 RoadRunner:
ég heirði að þessi bíll fór nýr á sýningu úti og kom hingað fljótlega eftir það og ég heirði líka að hann hafi komið orginal með blásara, sem var svo tekinn úr honum hérna. þannig að þetta er mjög sjaldgjæfur bíll.
Hann var líka gerður upp að hérna einu sinni en ég veit ekki hvað var gert mikið við hann, en þá var blásara brakketið en þá í honum.
en þetta er bara það sem ég hef heirt.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version