Kvartmílan > Almennt Spjall

Kvart undan lélegri mætingu á æfingar og keppnir

<< < (6/6)

Geir-H:

--- Quote from: "Trans Am" ---Það er ekkert val með það,þeir sem keyra kvartmílubrautina VERÐA að vera meðlimir vegna trygginga og leyfismála að mér skilst.
--- End quote ---


Jáhh ok vissi það ekki,

ÁmK Racing, ég myndi keyra ef bílinn væri í ökufæru ástandi :cry:
átt þú ekki einhvern svaka 3rd gen camaro?

Rampant:

--- Quote from: "Moli" ---
--- Quote from: "strumpur1001" ---Glory days

http://www.kvartmila.is/images/pitturinnamilunni.jpg
hhttp://www.kvartmila.is/images/19-7-2003-6.jpg
http://www.kvartmila.is/images/19-7-2003-4.jpg
http://www.kvartmila.is/images/keppni-17-8-2003-5.jpg
--- End quote ---


talandi um Glory Days.... SJÁIÐ FJÖLDAN!!  :shock:


--- End quote ---


Í gamladaga gripu meðlimir (þar á meðal undirritaður) stóran stafla af plakötum undir hendi og límdu upp út um allan bæ svo fólk vissi að það var kvartmílu kepni um helgina.  8)

hallih:
Heimasíðumál, uppfærsla og meiri fréttir vantar. Sá sem er heimasíðustjóri er alls ekki að standa sig. Gamlar fréttir á forsíðu og lítt hvetjandi skilboð.

Með fullri virðiingu fyrir það sem hefur verið gert fyrir klúbbinn (nýtt hús, betri aðstaða við braut etc.) þá vantar grunn atgerpir til að hafa sumarið skemmtileg upp á braut og áhugavert. Við hljótum að vera sammála um að af sem komið er þá er stjórn eintaklega lömuð og áhugalaus. Getur verið að þeir sem sitja í stjórn séu þessu gömlu góðu sem hafa misst áhugan?

Væri ekki grundvöllur að bjóða út rekstur brautarinnar á sumartíma, öllum til góða sem hafa gaman af sportinu?

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: "hallih" ---Heimasíðumál, uppfærsla og meiri fréttir vantar. Sá sem er heimasíðustjóri er alls ekki að standa sig. Gamlar fréttir á forsíðu og lítt hvetjandi skilboð.

Með fullri virðiingu fyrir það sem hefur verið gert fyrir klúbbinn (nýtt hús, betri aðstaða við braut etc.) þá vantar grunn atgerpir til að hafa sumarið skemmtileg upp á braut og áhugavert. Við hljótum að vera sammála um að af sem komið er þá er stjórn eintaklega lömuð og áhugalaus. Getur verið að þeir sem sitja í stjórn séu þessu gömlu góðu sem hafa misst áhugan?

Væri ekki grundvöllur að bjóða út rekstur brautarinnar á sumartíma, öllum til góða sem hafa gaman af sportinu?
--- End quote ---


Ég er búinn að læra það að dissa ekki stjórnina. Annars ætla ég að taka þátt í næstu keppni á Camaro Z-28

Racer:

--- Quote from: "hallih" ---Heimasíðumál, uppfærsla og meiri fréttir vantar. Sá sem er heimasíðustjóri er alls ekki að standa sig. Gamlar fréttir á forsíðu og lítt hvetjandi skilboð.

Með fullri virðiingu fyrir það sem hefur verið gert fyrir klúbbinn (nýtt hús, betri aðstaða við braut etc.) þá vantar grunn atgerpir til að hafa sumarið skemmtileg upp á braut og áhugavert. Við hljótum að vera sammála um að af sem komið er þá er stjórn eintaklega lömuð og áhugalaus. Getur verið að þeir sem sitja í stjórn séu þessu gömlu góðu sem hafa misst áhugan?

Væri ekki grundvöllur að bjóða út rekstur brautarinnar á sumartíma, öllum til góða sem hafa gaman af sportinu?
--- End quote ---


Bíður þú þig fram í sjálfboðavinnu???? , þeir sem gera hluti fyrir klúbbinn þeir eru nánast í öllu sem tengist þessum klúbbi og menn geta blaðra um hitt og þetta en mjög margir myndu ekki nenna að aðstoða þegar þeir eru beðnir um það.

Hægt er að leiga brautina undir starfsmannapartý og svona en það er svoldi dýrt fyrir flesta.

annars er auðvita gömlu karlarnir ár eftir ár vegna þess mjög fáir vilja fara í stjórnina og hlusta á röfl um hitt og þetta + þetta fer illa með frítíma og svona.

Enn þér er velkomið að aðstoða.. það vantar fleiri röska menn og jú konur líka.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version