Author Topic: Æfing  (Read 7267 times)

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Æfing
« on: June 09, 2005, 13:33:32 »
hvernig er þetta ef eg atla að profa kvikindið í kvöld get eg þá mætt og skrað mig á staðnum í klubbinn og tekið svo run eða  8)

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Æfing
« Reply #1 on: June 09, 2005, 13:44:51 »
jebb...
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Æfing
« Reply #2 on: June 10, 2005, 04:50:56 »
sælir hvaða tímum varstu að ná í gær á æfinguni ?

og hvaða reykjar mökkur var þetta úr þér við hvert runn í endanum ?? ég bara spyr sem fáfróður maður um bíla
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Æfing
« Reply #3 on: June 10, 2005, 13:04:38 »
Hvaða tíma varstu að fara Molin?
Geir Harrysson #805

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Æfing
« Reply #4 on: June 10, 2005, 13:17:25 »
eg var að fara um 15,2 þetta gekk ekki nogu vel eins og eg vissi nu hann er með allt allt of hátt drif til að fara miluna. Drif 2.41 .1 bara rugl þannig ef maður atlar í þetta þá er bara að lækka drifið  en það sakar ekki að prufa  en þetta með reykinn er ekki alveg komið í ljós eg verð að skoða það einhvað betur þetta er  einhvað þegar eg er að bremsa mig niður ekkert i sambandi við vélina

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Æfing
« Reply #5 on: June 10, 2005, 13:18:40 »
Quote from: "molin"
eg var að fara um 15,2 þetta gekk ekki nogu vel eins og eg vissi nu hann er með allt allt of hátt drif til að fara miluna. Drif 2.41 .1 bara rugl þannig ef maður atlar í þetta þá er bara að lækka drifið  en það sakar ekki að prufa  en þetta með reykinn er ekki alveg komið í ljós eg verð að skoða það einhvað betur þetta er  einhvað þegar eg er að bremsa mig niður ekkert i sambandi við vélina


Ok, fallegur bíll hjá þér!!
Geir Harrysson #805

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
hmmm
« Reply #6 on: June 10, 2005, 15:56:16 »
Quote from: "molin"
eg var að fara um 15,2 þetta gekk ekki nogu vel eins og eg vissi nu hann er með allt allt of hátt drif til að fara miluna. Drif 2.41 .1 bara rugl þannig ef maður atlar í þetta þá er bara að lækka drifið  en það sakar ekki að prufa  en þetta með reykinn er ekki alveg komið í ljós eg verð að skoða það einhvað betur þetta er  einhvað þegar eg er að bremsa mig niður ekkert i sambandi við vélina


Reykurinn kom alltaf vinstra megin undann bílnum

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Æfing
« Reply #7 on: June 10, 2005, 17:54:52 »
er ekki bara framdekk að rekast utan í þegar þú bremsar
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Æfing
« Reply #8 on: June 10, 2005, 21:17:58 »
Quote from: "molin"
eg var að fara um 15,2 þetta gekk ekki nogu vel eins og eg vissi nu hann er með allt allt of hátt drif til að fara miluna. Drif 2.41 .1 bara rugl þannig ef maður atlar í þetta þá er bara að lækka drifið  en það sakar ekki að prufa  en þetta með reykinn er ekki alveg komið í ljós eg verð að skoða það einhvað betur þetta er  einhvað þegar eg er að bremsa mig niður ekkert i sambandi við vélina




hvernig vél er í þessu tæki  :?:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Æfing
« Reply #9 on: June 11, 2005, 00:49:29 »
455 buið að hækka þjöppu i 11.25:1 edelbrock álmillihedd Edelbrock 750 blöndung  tvöfalt 3 " pustkerfi flækjur allt innvols í vél nýtt og fleira  eg var að ca 130 km hraða i 1 gír bara rugl gíring   :lol:

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Æfing
« Reply #10 on: June 11, 2005, 00:50:24 »
Quote from: "firebird400"
er ekki bara framdekk að rekast utan í þegar þú bremsar
? gæti verið einhvað svoleiðis reykurinn benti til þess

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Æfing
« Reply #11 on: June 11, 2005, 09:40:08 »
Hvaða endahraða varstu að ná?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Æfing
« Reply #12 on: June 11, 2005, 10:20:49 »
95 mph

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Æfing
« Reply #13 on: June 11, 2005, 14:07:44 »
Quote from: "molin"
455 buið að hækka þjöppu i 11.25:1 edelbrock álmillihedd Edelbrock 750 blöndung  tvöfalt 3 " pustkerfi flækjur allt innvols í vél nýtt og fleira  eg var að ca 130 km hraða i 1 gír bara rugl gíring   :lol:

Og þú lést pikkup taka þig,Held þú ættir að kíkja fljótlega á gírunina hjá þér  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Æfing
« Reply #14 on: June 11, 2005, 15:18:34 »
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "molin"
455 buið að hækka þjöppu i 11.25:1 edelbrock álmillihedd Edelbrock 750 blöndung  tvöfalt 3 " pustkerfi flækjur allt innvols í vél nýtt og fleira  eg var að ca 130 km hraða i 1 gír bara rugl gíring   :lol:

Og þú lést pikkup taka þig,Held þú ættir að kíkja fljótlega á gírunina hjá þér  :lol:

Það er ekki það versta,það sem er verra er að hann lét FORD pickup taka sig :oops:

HK RACING
S 822-8171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Æfing
« Reply #15 on: June 11, 2005, 15:40:56 »
harley það er hægt að stilla hann i 480 hö

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Æfing
« Reply #16 on: June 11, 2005, 18:08:02 »
ég tók 14,935@91,40 mílum á 1600 hondu, og hann er bara 160 hö :wink:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Æfing
« Reply #17 on: June 12, 2005, 15:44:52 »
Quote from: "molin"
harley það er hægt að stilla hann i 480 hö
Nú ég þarf að finna þann takka  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Æfing
« Reply #18 on: June 12, 2005, 22:24:43 »
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "molin"
harley það er hægt að stilla hann i 480 hö
Nú ég þarf að finna þann takka  :lol:


Sagði eg takki

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Æfing
« Reply #19 on: June 13, 2005, 15:12:50 »
Quote from: "molin"
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "molin"
harley það er hægt að stilla hann i 480 hö
Nú ég þarf að finna þann takka  :lol:


Sagði eg takki
Endilega fræddu mig þá meir um þetta því ég er ekki að ná því hvað þú ert að meina :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92