Stal þessu af Frikka aka. Trans Am hann skellti þessu inn og ef maður les þetta vandlega er frekar fátt sem maður skilur ekki. Takk Frikki minn fyrir lánið á greininni þinni, og vonandi svarar þetta öllu fyrir 68camaro javascript:emoticon(':D')
Það verða keyrðir flokkar með föstu indexi,RÆST Á JÖFNU og þú ákveður bara í hvaða flokk þú villt fara sama hvort þú ert með nítró ,slikka 4wd 2wd eða hvaðeina allt leyfilegt nema tvær stuttar klausur hér að neðan.
Tek sem dæmi 11.99 flokk hann er fyrir alla sem ætla að keyra á tímunum 11.99 til 12.99.
Svona skiptir engu hvort andstæðingurinn er með nítró eða 700cid mótor það kemur engum við nema honum.
Ef þú ferð undir 11.99 í þeim flokk ertu úr leik.
Það þarf lágmark 4 tæki í hvern flokk til að hann sé keyrður.
Flokkarnir eru:
6.99
7.99
8.99
9.99
10.99
11.99
12.99
13.99
Einu reglurnar í þessum flokkum eru,og þær gilda í þeim öllum,:
Inngjöf:
Skal stjórnast af ökumanni og enginn búnaður hvorki rafmagns,loft né vökva eða annar má hafa áhrif á stjórnun inngjafar.Sjá aðalreglur 1:14
Kveikja:
Nota má hvaða kveikju sem er, þó er hámarkið ein kveikja á vélinni.
Útslátt og önnur hjápartæki má nota, þó ekki seinkara, biðbox eða önnur tæki sem hjálpa við brautarstart. “Throttle stop” eða sambærileg tæki” eru bönnuð.
Ef Magnetu kvekja er notuð skal hún vera tengd þannig að það drepist á vél þegar svissað er af bílnum. Einnig skal vera til staðar rofi til að slökkva á kveikjunni “kill button switch”.
Svo gilda að sjáfsögðu allar öryggisreglur eins og alltaf.
_________________
Frikki