Kvartmílan > Almennt Spjall

Bíladagar 2005

<< < (6/7) > >>

stingray:
skil ekki alveg hvað er aumingjaskapur?  Að ætla ekki að halda torfæru eða??

Kristján Stefánsson:
æ já var búinn að gleyma burnoutinu :lol:

Preza túrbó:
ég ættla rétt að vona að það verði TORFÆRA, því ég er að fara Norður til að horfa á hana !!!!  :twisted:  :twisted:  :D

Og ef Gunni Gunn og fleiri TORFÆRU guttar fara að leika sér í burnoutinu þá kíkir maður á það líka  :wink:

Gunni Gunn:
Ja Birgir þetta er ekki gott. Að hætta við keppni (er a dagatali 18 juni)er ekki gaman fyrir okkur sem erum bunir að eiða fullt af tima og penigum i bilana og ekki keppni.þu veist þetta mjög vel birgir þið bræður vilduð ekki vera i okkar sporum ekki satt.    Kveðja TRUDURINN

stingray:
jú mikið rétt Gunni.  Þetta er hálgert klúður hjá BA.  En eftir síðustu bíladaga, þar sem var sýning, born-out, torfæra og götuspyrna, ákváðu menn að gera þetta aldrei aftur.
Svo núna er komin ný stjórn hjá BA þar sem sumir stjórnarmeðlimir virðast ekki alveg gera sér grein fyrir hversu mikið mál það er að gera þetta allt.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version