Kvartmílan > Almennt Spjall
Bíladagar 2005
Bílaklúbbur Akureyrar:
Sćlir spjallverjar.
Svona lítur gróf áćtlun um dagskránna
17.júní. Kl 10 Bílasýning
17.júní. Kl 20 Götuspyrna
18.júní Torfćra.
18,júní Kl 20 Verđlaunahóf
19 júní Kl 15 Burn-out
Sími sýningardeildar er opinn fyrir öllum ábendingum um sýningargripi S: 8626450
Sjáumst á Bíladögum
blobb:
verđur götuspyrnan á sama stađ og í fyrra ?
narrus:
Ţađ var víst eitthvađ pínu vesen međ hana í fyrra. :?
Viđ skulum bara vona ađ ţeir sjái viđ sér og leyfi okkur ađ hafa hana á sama stađ ţar sem hún hefur alltaf veriđ. :lol:
Spoofy:
Ég veit reyndar ađ götu mílan fyrir mótorhjólin er á Sauđarkróki, sem er reyndar pínu fáránlegt ţar sem ţađ eru örugglega margir mótorhjólamenn sem ćtla líklega ađ vera ţá á sauđarkróki í stađ akureyrar
blobb:
ţađ er in deed asnalegt ađ hjólin verđa ekki á sama stađ og bílanir :?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version