Author Topic: Mílan í dag!  (Read 2916 times)

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Mílan í dag!
« on: May 21, 2005, 19:31:28 »

Jæja ekki var þetta leiðinlegur mílu dagur fyrir Helga á Camaroinum OF1, hann vann eftir harða og skemmtilega keppni, enda svosem ekki að því að spurja, hann er flottur driver! Þetta verður líklega mjög skemmtilegt keppnis sumar þar sem menn í OF flokknum eru ansi miklir keppnismenn og kalla ekki allt ömmu sína 8) Til hamingju Helgi og keep on trucking í sumar :!:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Mílan í dag!
« Reply #1 on: May 21, 2005, 21:34:45 »
ertu að gleima leifi á pintóinum lang skemmtilegast að sjá hann

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Mílan í dag!
« Reply #2 on: May 21, 2005, 23:39:50 »
Gaman að mílunni þrátt fyrir rokið,til lukku með sigurinn Helgi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Leifur er mjög fínn sko!
« Reply #3 on: May 22, 2005, 13:36:46 »
Sko jú jú auðvitað er gaman að horfa á þá alla Krissi en það er nú einusinni þannig að maður velur sér einhvern til að halda með í mílunni eins og í formúlunni og fótboltanum og sumir eru kanski með uppáhald í Boccia en í kvartmílunni er Helgi númer eitt hjá mér og Kári líka auðvitað, og það er frábært að Leifur á Pintoinum á sér áhangendur og það sem meira er að þeir mættu vera fleiri sem kæmu á míluna til að styðja sína menn, mílan nefnilega að mínu mati er mjög skemmtileg og uppálífgandi íþrótt, ég vil hvetja alla til að koma á næstu mílu og hvetja sína menn til sigurs og ef þið hafið ekki komið á mílu eigið þið mikið eftir. Mílan er bara æðisleg!!!
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Mílan í dag!
« Reply #4 on: May 25, 2005, 10:25:23 »
þá spyr ég, hvað kostar að glápa á keppni?
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Mílan í dag!
« Reply #5 on: May 25, 2005, 23:30:34 »
Quote from: "Vilmar"
þá spyr ég, hvað kostar að glápa á keppni?


5000 kall

og þú færð frítt á allar keppnir sem af er sumri sem og frítt inn á sýningarnar hjá klúbbnum og fullt af afslætti hjá hinum ýmsu fyrirtækjum :D

Annars 800 kr.
Agnar Áskelsson
6969468