Author Topic: Vantar staff á keppnir?  (Read 5647 times)

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Vantar staff á keppnir?
« on: May 23, 2005, 13:20:37 »
Sælir piltar og dömur! Ég var að velta því fyrir mér hvort það gæti verið að það bráðvantaði fólk til að starfa við keppnirnar og ef svo er við hvað? Þetta er ágætis staður til að auglýsa eftir einhverjum til að taka að sér að hjálpa til og hafa gaman af því! Fínt að vera búnir að manna allt fyrir næstu keppni. Hvernig var þetta síðan með sjoppuna, hún var bara lokuð síðast :(
Annars gekk allt fyrir sig vel og skemmtilega á síðustu keppni  :D
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #1 on: May 23, 2005, 14:33:48 »
Sjoppan var ekki lokuð, hún er í stóra skúrnum núna og verður framvegis :)

Ég bauð nú fram aðstoð mína fyrir árið í ár (eins og síðustu 10 ár) en fékk voðalegar þakkir fyrir að hafa gert það en síðan ekki söguna meir... þeir virðast hafa þetta alveg under control ;) Alveg fallið í gleymsku tímabilið 2001 þegar ég var keppnisstjóri og 63 keppendur mættu í síðustu keppni sumarsins... 59 í keppninni áður... gullaldarárin 2001 og 2002... Prime Time Kvartmíluklúbbsins !
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Vantar staff á keppnir?
« Reply #2 on: May 23, 2005, 15:54:09 »
Já ok ég hélt að sjoppan hefði verið lokuð af því að hún var ekki á sama stað og venjulega, en já það er flott þá veit ég hvert á að senda krakkana næst :lol:  En já þessi ár hafa verið meiriháttar, gaman að fá svona fjölda aftur að keppa og vera með! Á þá ekki bara að stefna á það? :idea:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #3 on: May 23, 2005, 16:09:23 »
Auðvitað ætti að stefna á það og ég er viss um að þeir ágætu menn sem stjórna þessu í dag eru að reyna það, en þeim mun ekki takast það með núverandi flokkarugli, því miður, ég ætla samt að taka upp hanskann fyrir 14.90 flokknum, þetta er snilld fyrir þá sem eiga ekki sénsinn né nokkuð annað í þá sem t.d væru eðlilega í GT eða RS flokkunum, en gömlu flokkana sem menn þekkja og skilja þarf að fá inn, eigi síðar en strax.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #4 on: May 23, 2005, 17:13:13 »
Sæll Einar.


Ég skráði mig og ætlaði að keppa í 11,9 eða GT en var einn!! hvar eru allir sem ætluðu að vera með ca 10 í GT / 11,9 /12,9

Ingó
Ingólfur Arnarson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Ég var að reyna að gleyma þessum lista
« Reply #6 on: May 23, 2005, 18:41:16 »
Ég var að reyna að gleyma þessum lista.

Nóg að gera í klúbbnum.
Allt saman vel merkt og vandlega auglýst. Bara að koma beibý, allir velkomnir, stórir og smáir.

Bara að loka á netið og opna bílskúrinn þá smá kemur þetta.
stigurh

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #7 on: May 24, 2005, 02:50:45 »
eru einhver verðlaun fyrir 1 sæti í hverjum flokki fyrir sig ???
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #8 on: May 24, 2005, 07:42:37 »
bara respect og dolla :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Verðlaun
« Reply #9 on: May 24, 2005, 09:31:36 »
Verðlaun

Er þetta spurning um umbun?

Er það þess virði að veita verðlaunafé.???

Koma fleiri ?
It´s certenly so in mekka of dragracing.
Keppnisgjaldið er lægra en nokkru sinni og ekki fjölgar.
Aðstaðan betri en nokkru sinni og ekki fjölgar.
Dollarinn aldrei lægri og ekki fjölgar.

stigurh

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #10 on: May 24, 2005, 20:48:08 »
þó við rétt þraukum þá er alltaf gott að hafa fólk á varalista ef staff vil keppa eða getur ekki mætt útaf einhverju.

ef menn vilja afsakanir þó ég skil ekki afhverju þá segi ég Vinna sem staff þarna tekur tíma til að keppa frá manni ;) , bensínið er voða dýrt og of dýrt að eiga bíl nú til dags heh :twisted: , skorta frítíma og líf útaf vinnu og svefni :oops:

fyrst menn ræða keppnisgjöld.. vitið þig hvað kostar að keyra í rallycross nú til dags.. 20 þús kr keppnisgjald í 2000cc og ofurflokkinn þarna , héld að unglingaflokkurinn kostar 10 eða 15 þús (ég nennti ekkert að lesa fréttablað sem ég fæ frá aík þar sem ég hef sagt bæ við rallycrossarann minn og þessa súpu þarna)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum einginn verðlaun
« Reply #11 on: May 25, 2005, 00:50:32 »
ef það eru einginn verðlaun þá er lágmark að það sé flott,sexy stelpa með hvítan klút að starta raceið  :lol:
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: hum einginn verðlaun
« Reply #12 on: May 25, 2005, 00:59:17 »
Quote from: "68camaro"
ef það eru einginn verðlaun þá er lágmark að það sé flott,sexy stelpa með hvítan klút að starta raceið  :lol:



 :?:  :?:  :?:     Það er greinilegt að þú sást þér ekki fært að frjósa í hel með okkur hinum á síðustu keppni.


Kv. Nóni :D
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hihihi
« Reply #13 on: May 25, 2005, 01:14:59 »
Nei ég var ekki  :lol:
..en væri ekki hægt að hringja í fyrirtæki eða kíkja í einhvað fyrirtæki og spurja fallega hvort einhver vilja styrkja,,,

..kanski bikar eða pening fyrir sigurvegarana
maður er ótrúlega lúmskur að grenja fyrir framan þessa kalla  :lol:
 ..heldur að það væri ekki flott fyrir þessa sem sigra að fá pening til að gera græjuna en betri, það kostar nú alveg nóg þessir varahlutir  :lol:

..en hvað veit ég kanski eru þið í stjórninni ekki með svona stór áform með íslenskakvartmílu  :?:

kveðja Geiri
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Vantar staff á keppnir?
« Reply #14 on: May 25, 2005, 03:03:03 »
sma ykjur i þer nuna noni það var nu ekkert svo kalt uppi stjornstöð
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #15 on: May 25, 2005, 23:31:46 »
En allt of kalt fyrir okkur hin brrrr
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
kuldinn
« Reply #16 on: May 25, 2005, 23:51:04 »
Nipplurnar á mér voru grjótharðar þarna í startinu :wink:

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Vantar staff á keppnir?
« Reply #17 on: May 25, 2005, 23:57:06 »
Quote from: "ljotikall"
sma ykjur i þer nuna noni það var nu ekkert svo kalt uppi stjornstöð



Fyrir þá sem voru allan tíman þar, sumir þurftu að vísu að setja upp græjurnar og skoða bílana og vigta og annað, ekki gleyma því.

Geiri, við í stjórninni höfum vissulega háleit markmið fyrir íslenska kvartmílu, það verða nú samt einhverjir að koma og keppa því að við gerum þetta ekki einir. Enginn vill styrkja keppnir sem aðeins 10 til 20 tæki eru að keppa í, það þarf að vera líf í klúbbnum svo að menn geti farið á stúfana og reynt að safna auglýsingafé. Nema að menn hafi einhverjar aðrar tillögur sem við þyrftum að heyra, þá má senda þær í mail eða með pm.

Sá peningur sem kemur í kassa Kvartmíluklúbbsins er samt að mestu og öllu leyti notaður í rekstur hans og það sem afgangs verður er yfirleitt notað til að bæta aðstöðu keppendanna allra. Ég lít á það svona, oftar en ekki var það sá sem átti mesta mongóið sem vann í gamla flokkakerfinu (sem b.t.w. er enn hægt að skrá sig í). Það er því svolítið asnalegt að mínu mati að fara að bera peninga í bakkafull veskin.


Komum nú allir og keppum og fáum respect fyrir og kannski dollu ef maður er heppinn.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #18 on: May 26, 2005, 00:07:02 »
Ok ok ok...

Hvernig væri að setja á forsíðuna að það sé ennþá hægt að skrá sig í gamla flokkakerfið.. og kannski LÁTA MENN VITA?? Það er búið að pumpa í menn að það eina sem gildi sé þetta #$%"#&%#$& sekúndukerfi.

Það sem vekur svo sérstakann áhuga minn er það, þið talið um að fólk vanti í þetta og hitt.. ég, sem hef unnið fyrir klúbbinn í 10 ár... sem ritari á keppnum, keppnisstjóri o.fl hugsaði með mér, "jæja, best að bjóða fram aðstoð sína og reyna að rífa þetta upp og gera þetta gott...." EN NEI... Aðskilnaðarsinnuðu meðlimir stjórnar hafa greinilega ekki áhuga á því að Íhaldsflokkurinn (sá partur sem var uppi á gullaldarárunum) sem vill hanga á því gamla góða sem til var sé að einhverju leyti partur af þessu... segið mér.. hvernig stendur á þessu.. erum við eitthvað eitraðir (annað en áfengiseitrun) ? ?

Kannski að hinir mælsku meðlimir komi eitt gott komment á það... eða jafnvel tvö..

Kv.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #19 on: May 26, 2005, 00:19:38 »
Það er nátúrulega spurning, hvað voru allir þessir keppendur sem mættu á þessum "gullaldarárum" (vitna í orð Einars vinar míns) að fíla  :?:    Voru það reglurnar sem nú er búið að breita eða var það eitthvað annað ?
Bara spyr  :D

Kær kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(