Author Topic: 57" Chevy Hot Rod Racer  (Read 8258 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« on: May 18, 2005, 00:27:02 »
Jæja hvernig líst ykkur á græjuna mína sem ég er búinn að eiga í 12 ár og þá fékk ég hann eftir að frændi minn var búinn að eiga hann í nokkur ár.ég var að finna hann upp á hálofti þar sem hann er búinn að vera síðustu 10 ár allavega en núna er hann smá bilaður og vitiði hvar ég get nálgast e-h teikningar um hann eða e-h gæja hér á landi sem kann extra vel á þetta. held að hann sé hátt í 20 ára gamall.
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #1 on: May 18, 2005, 00:33:01 »
auuujj snilld þetta var til í den í tómstundahúsinu á laugarveginum,djöfull langaði mig í þetta,flott var v8 soundið og allt ef minnið svíkur ekki.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #2 on: May 18, 2005, 00:37:18 »
jújú  klikkað sound meira að segja
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #3 on: May 18, 2005, 00:39:39 »
sennilega var ég um 10 ára þegar ég sá svona síðast :idea:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #4 on: May 18, 2005, 00:43:59 »
og hvað eru það mörg ár síðan? ef mér leyfist að spurja?
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #5 on: May 18, 2005, 00:47:53 »
Þú gætir prufað að hafa samband við framleiðanda :idea:
http://www.shinsei-industries.com/home.php
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #6 on: May 18, 2005, 00:48:19 »
21 ár hehe
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #7 on: May 18, 2005, 00:53:37 »
þannig að hann hlýtur allavega að vera 20 ára gamall?
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #8 on: May 18, 2005, 00:58:28 »
Svona cirka já,ég man eftir honum á glerborði við afgreiðslukassann, :lol:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #9 on: May 18, 2005, 01:15:02 »
held að það sé til ein svona chevy í grímsnesinu er ekki viss um ástandið á honum.. ..hann var síðast upp í hillu hjá honum sem punt ..
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #10 on: May 18, 2005, 01:16:39 »
veistu nr hjá honum. (PM) þarf bar fá að skoða svona bíl
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum.. jápz
« Reply #11 on: May 18, 2005, 01:22:23 »
já ég ætla heyra í honum fyrst og athuga hvort þetta sé rafmags bíll og sendi þér svo einkapóst með númerinu ef það reynist vera rétt hjá mér..
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #12 on: May 18, 2005, 01:24:09 »
takk æðislega
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #13 on: May 18, 2005, 01:53:28 »
Quote from: "Trans Am"
auuujj snilld þetta var til í den í tómstundahúsinu á laugarveginum,djöfull langaði mig í þetta,flott var v8 soundið og allt ef minnið svíkur ekki.
Þú varst ekki einn um það Frikki minn. :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #14 on: May 18, 2005, 08:58:59 »
Quote from: "nonni vett"
Quote from: "Trans Am"
auuujj snilld þetta var til í den í tómstundahúsinu á laugarveginum,djöfull langaði mig í þetta,flott var v8 soundið og allt ef minnið svíkur ekki.
Þú varst ekki einn um það Frikki minn. :lol:

:lol:  :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #15 on: May 18, 2005, 18:59:11 »
geðveikt, man eftir þessu, hvað er að honum og er hann til sölu ? :)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #16 on: May 18, 2005, 19:50:15 »
nee. ætla að reyna koma honum í gang.  hann virkar ekki vegna þess að það eru nokkrir lausir vírar sem ég veit ekki hvert eiga að fara. er samt nánast ekkert búinn að líta almennilega á hann
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #17 on: May 21, 2005, 22:14:09 »
ertu búinn að fá að kíkja á hinn en þessi er svaka flottur

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #18 on: June 05, 2005, 20:13:56 »
Ég á svona bíl alveg nákvamlega eins og er í toppstandi. Setti battarí í hann einu sinni og þá kom þetta svaka V8 sánd en farstýringinn er bara týnd og er búin að vera það í mörg ár. Er núna bara uppá hillu sem skraut :D
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
57" Chevy Hot Rod Racer
« Reply #19 on: June 05, 2005, 21:15:59 »
snilldar bílar á einn svona rauðan og er búinn að eiga í 14 ár og virkar helvíti skemmtilegir á nýbónuðu parketi
Arnar H Óskarsson