Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Allt í steik...

(1/4) > >>

Gizmo:
Jæja, hreyfillinn í apparatinu er í döðlum, hedd ónýt, knastur niðurétinn, úrbræddur á höfuð og stangarlegum og eflaust eitthvað meira.  Æðislegt svona að vori eða þannig... :(

Nú er spurningin, á maður að gera sleggjuna upp fyrir ca 3500-4000$ eða sækja complett LS1 með skiptingu til ameríkuhrepps á ca 3500$ og slaka í þetta ?

Hvað finnst ykkur ?

1965 Chevy II:
Hvernig mótor er ónýtur?
LS1 er skemmtilegur,eyðir litlu og vinnur sæmilega.

Binni GTA:
hólí móli....hvað var verið að gera,og hvernig bíl ertu með þennan motor í ?

Gizmo:
Bíllinn er Oldsmobile Cutlass Supreme '77
Vél úr Oldsmobile 442, '69 árgerð, 455 cu.in, boruð 030

Ég varð var við að hann blikkaði oíuljósinu á mig í hægagang, dreif mig í að rífa og fékk taugaáfall... :?

Sennilega hafa komið tærigarpollar í legur þegar hann stóð óhreyfður '97-2004, svo hefur þetta farið að stað þegar ég byrja að nota hann.

Þetta er bíllinn...

(kominn með RAUÐANN vinyltopp....) :wink:

Binni GTA:
djöfull maður,þeir hafa ekki alltaf gott af því að standa..það er sko á hreinu !
og hvað,ætlarðu að setja LS1 í staðinn ?....tekur það ekki "fýlinginn" úr honum  :?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version