Author Topic: Sambandi við kúplingu!  (Read 2384 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Sambandi við kúplingu!
« on: May 06, 2005, 03:37:33 »
þótt ótrúlegt sé þá tengist þetta eitthvað kúplingunni í bílnum hjá mér.. en þannig vill til að ég get ekki startað bílnum nema að gjörsamlega stíga kúplinguna alveg í götuna.. þá get ég startað bílnum. spurningin mín er sú er einhver nemi þarna á kúplings stönginni eða bakvið hana sem gæti verið að stríða mér? það á að duga að stíga bara rétt svo á kúplinguna til að setja hann í gang. og já þetta er camaro z-28 '84

Fyrirframm þakkir

Sigurður
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Sambandi við kúplingu!
« Reply #1 on: May 06, 2005, 09:33:35 »
já það er kúplingsnemi. hann bilaði í cammanum hjá félaga mínum og vandamálið lísti sér alveg eins og þú ert að lýsa núna. mig minnir að við höfum fixað hann þannig að hann gaf stöðugt merki. það virkar allavega 2 árum seinna enþá. skal spurja eigandann í hádeginu. hann man þetta örugglega betur
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Sambandi við kúplingu!
« Reply #2 on: May 07, 2005, 05:32:02 »
þetta er komið í lag.. ég tók neman bara úr sambandi og tengdi þá saman þannig hann gefur alltaf merki! takk fyrir ábendinguna gísli

Kv. Sigurður
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Sambandi við kúplingu!
« Reply #3 on: May 07, 2005, 11:50:21 »
alltaf gaman að getað aðstoðað
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667