Author Topic: Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir  (Read 9380 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« on: May 05, 2005, 23:55:16 »
ókey, nú er ég alger græningi þegar litið er inn í skiptingar. mér var sagt að ventlaboddyið væri á hliðinni og stirðleiki í því gæti orsakað það að skiptingin skipti sér ekki upp í annan gír. (fer úr 1 í 3). því skiptingin var í lagi þegar bilnum var lagt fyrir 2 árum. svo núna virkar hún ekki rétt.´

 þá spyr ég. er þetta ventla dótið sem ég var að tala um og getur þetta orsakað að hún fari ekki í annan gír?
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #1 on: May 06, 2005, 00:38:45 »
Mér sýnist þetta vera bara hraðamælisgír.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #2 on: May 06, 2005, 01:29:44 »
Þetta er ekki ventill úr ventlaboddýinu.

Þetta er "Governor" veit ekki alveg hvað ég ætti að kalla þetta á íslensku.

En þetta er sennilega ekki að valda því að skiptingin skiptir sér ekki í annann gír, vandamálið liggur annarsstaðar.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #3 on: May 06, 2005, 09:55:40 »
Mér var sagt,að ef annar gír fer þá sé hún orðin óþétt að innan,byrjuð að leka milli kúplinga....sem þýðir aðeins eitt því miður..Upptekningu  :(

ég hélt að skiptinginn mín væri að gefa sig 500 mílur eftir upptekingu,en svo var ekki......vandinn lýsti sér í því að O/D hvarf að mér fannst.
Það var ekki, málið var bara að Pikk barkinn var of hátt stilltur og bíllinn þurfti þvi meiri snúning til að skipta sér í O/D...þannig að það er komið í lag :)...ég lulla alltaf þannig að ég var ekki mikið að snúa honum :)

En ég var búin að fá mikið að ráðleggingum,og þetta 2 gírinn er eitt sem ég fekk að vita.
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #4 on: May 06, 2005, 12:51:24 »
nokkrir kallar sem ég hef talað við sem eiga hafa vit á þessum hlutum (hlítur að vera því þeir vinna við þetta) segja að annar gírinn geti farið ef skiptingin hafi þornað með tímanum og ventlaboddíið sé orðið stirrt. ég var að kaupa nýja síu og e-h spes undraefni fyrir skiptingar sem á að liðka upp ventlabddýið meðal annars. ætla að reyna það fyrst áður en ég fer að rífa skiptinguna úr. ef skiptingin er farin þá set ég ekki 700 í hann aftur. langar í 350 turbo frekar.
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #5 on: May 06, 2005, 12:52:45 »
Quote from: "baldur"
Mér sýnist þetta vera bara hraðamælisgír.


 já þetta er mjög líklega e-h í sambandi við hraðamælinn. Stingst allavega við hliðina á honum inn í skiptinguna
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #6 on: May 06, 2005, 13:03:56 »
Quote from: "Gísli Camaro"
nokkrir kallar sem ég hef talað við sem eiga hafa vit á þessum hlutum (hlítur að vera því þeir vinna við þetta) segja að annar gírinn geti farið ef skiptingin hafi þornað með tímanum og ventlaboddíið sé orðið stirrt. ég var að kaupa nýja síu og e-h spes undraefni fyrir skiptingar sem á að liðka upp ventlabddýið meðal annars. ætla að reyna það fyrst áður en ég fer að rífa skiptinguna úr. ef skiptingin er farin þá set ég ekki 700 í hann aftur. langar í 350 turbo frekar.


Ætla að vona að þú þurfir ekki mikið að keyra langkeyrslu ef þú ætlar að setja 3 þrepa í hann  :?

Gæti ekki hugsað mér það,myndi frekar fara í beinskiptingu !
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #7 on: May 06, 2005, 13:43:49 »
Governorinn hefur ekkert með hraðamælinn að gera.

Þegar þetta snýst ýta lóðin á endanum á ventil sem er innan í leggnum.
þetta verkar alveg eins og governor á gömlum díselvélum, bara til að halda jafnri vinnslu.

Og þetta hefur ekkert með annann gírinn að gera.

Ath hvort hún skáni ekki við þetta bæti efni, annars ætti nýr vökvi að gera helling.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #8 on: May 06, 2005, 14:38:31 »
Önnur spurnig. er mikið vesen að rífa ventlaboddíið úr skiptingunni og liðka það upp í höndunum (eða með viðeigandi verkfærum?)

 og getur e-h verið svo samviskusamur og vista eina mynd sem ég pósta inn og bent mér á hvað ég losa til að ná ventla boddíinu úr. Svo ég fari nú ekki að rífa of mikið úr og eyðileggja e-h
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #9 on: May 06, 2005, 15:22:38 »
Það er í sjálfu sér ekkert mikið mál að taka ventlaboddýið niður en ég mæli með því að þú fáir einhvern sem veit hvað hann er að gera með þér í það.
Það eru litlar kúlur á ákveðnum stöðum í því sem ekki mega hliðrast, auk þess eru MJÖG margir hlutir í því sem verða að vera réttir í, ef þú klikkar kannski á því að halda því flötu og verður á að missa hluti úr því þá gæti þetta orðið erfitt verk
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #10 on: May 06, 2005, 15:35:24 »
Quote from: "firebird400"
Það er í sjálfu sér ekkert mikið mál að taka ventlaboddýið niður en ég mæli með því að þú fáir einhvern sem veit hvað hann er að gera með þér í það.
Það eru litlar kúlur á ákveðnum stöðum í því sem ekki mega hliðrast, auk þess eru MJÖG margir hlutir í því sem verða að vera réttir í, ef þú klikkar kannski á því að halda því flötu og verður á að missa hluti úr því þá gæti þetta orðið erfitt verk


sammála !
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #11 on: May 06, 2005, 17:46:06 »
þetta er akkúrat ástæðan fyrir a' ég spurði að þessu. hef oft klúðrað hlutunum með því að ofmeta getu mína og vaðið í hlutina án þess að vita hvað ég er að gera.

 Takk fyrir uppl.
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #12 on: May 06, 2005, 18:16:12 »
Humm, var að taka eftir þessum pósti núna....... Er þetta ekki "govenorinn" sem kom úr skiftingunni? Átt ekkert að þurfa að eiga við hann nema þú sért komin með manual ventlaboddy eða viljir breyta skiftipunktum hjá þér.....
Fyrst að þú ert búin að rífa pönnuna undan og síuna, hvernig var vökvin (var brunalykt af honum?) og sían, var eitthvað vatn komið í olíuna?
Mæli mjög mikið með því að þú farir upp í Bílabúð Benna, kaupir þér Shift Kitt frá B&M eða Transgo... Þá færðu líka teikningar með kittinu til að geta gert þetta sjálfur þ.s. þú fækkar kúlum, færð aðrar pakkningar og aðra gorma fyrir ventlana sem eru í ventlaboddy-inu (þetta er IDIOT-proof að gera þetta)..
Það eru nokkrir valmöguleikar í þessu setti, þ.e.a.s. hvort þú ert að fara að setja kittið í þungan bíl eða léttan, aflmikin eða std. bíl o.s.frv.
Kittið kostar rúman 5 þús. kall minni mig.
Það sem þú græðir á þessu kitti er að skiftingin verður miklu sneggri að skifta sér í staðin fyrir þessar letilegu skiftingar 1.2.3.....
Gott að byrja á þessu til að vera viss með að þetta sé ekki inn í skiftingunni, það er aldrei að vita (hún var í lagi eins og þú sagðir).. Keyptu svo stálsíu (ekki pappa) og settu góðan vökva á hana ekki einhvert sull.. Keyptu eitthvað frá Mobil 1 eða Valvoline, viðurkenndan Dexron staðal. Mæli einnig með B&M eða álíka sjálfstæðum olíukæli fyrir skiftinguna..... Ef þú ferð eftir þessu þá ertu í góðum málum    :wink:
Ekki dæma 700 skiftinguna strax úr leik :o
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #13 on: May 06, 2005, 20:09:14 »
Quote from: "Kiddi"
Humm, var að taka eftir þessum pósti núna....... Er þetta ekki "govenorinn" sem kom úr skiftingunni? Átt ekkert að þurfa að eiga við hann nema þú sért komin með manual ventlaboddy eða viljir breyta skiftipunktum hjá þér.....
Fyrst að þú ert búin að rífa pönnuna undan og síuna, hvernig var vökvin (var brunalykt af honum?) og sían, var eitthvað vatn komið í olíuna?
Mæli mjög mikið með því að þú farir upp í Bílabúð Benna, kaupir þér Shift Kitt frá B&M eða Transgo... Þá færðu líka teikningar með kittinu til að geta gert þetta sjálfur þ.s. þú fækkar kúlum, færð aðrar pakkningar og aðra gorma fyrir ventlana sem eru í ventlaboddy-inu (þetta er IDIOT-proof að gera þetta)..
Það eru nokkrir valmöguleikar í þessu setti, þ.e.a.s. hvort þú ert að fara að setja kittið í þungan bíl eða léttan, aflmikin eða std. bíl o.s.frv.
Kittið kostar rúman 5 þús. kall minni mig.
Það sem þú græðir á þessu kitti er að skiftingin verður miklu sneggri að skifta sér í staðin fyrir þessar letilegu skiftingar 1.2.3.....
Gott að byrja á þessu til að vera viss með að þetta sé ekki inn í skiftingunni, það er aldrei að vita (hún var í lagi eins og þú sagðir).. Keyptu svo stálsíu (ekki pappa) og settu góðan vökva á hana ekki einhvert sull.. Keyptu eitthvað frá Mobil 1 eða Valvoline, viðurkenndan Dexron staðal. Mæli einnig með B&M eða álíka sjálfstæðum olíukæli fyrir skiftinguna..... Ef þú ferð eftir þessu þá ertu í góðum málum    :wink:
Ekki dæma 700 skiftinguna strax úr leik :o



nei það virtist ekki vera brunalikt af henni og ekkert vatn í síunni sem ég tók eftir allavega. ég er búinn að setja pönnuna aftur undir og þetta undraefni í líka og taka stórann rúnt. hún hefur ekkert breyst skiptingin. arrg ég er að verða svo andskoti þreittur á þessu. þolinmæðin er alveg á þrotum. ég kaupi bara þýska bíla héðan í frá. Amerískt er ALLTAF bilað.
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #14 on: May 06, 2005, 21:19:21 »
Quote from: "Gísli Camaro"
Quote from: "Kiddi"
Humm, var að taka eftir þessum pósti núna....... Er þetta ekki "govenorinn" sem kom úr skiftingunni? Átt ekkert að þurfa að eiga við hann nema þú sért komin með manual ventlaboddy eða viljir breyta skiftipunktum hjá þér.....
Fyrst að þú ert búin að rífa pönnuna undan og síuna, hvernig var vökvin (var brunalykt af honum?) og sían, var eitthvað vatn komið í olíuna?
Mæli mjög mikið með því að þú farir upp í Bílabúð Benna, kaupir þér Shift Kitt frá B&M eða Transgo... Þá færðu líka teikningar með kittinu til að geta gert þetta sjálfur þ.s. þú fækkar kúlum, færð aðrar pakkningar og aðra gorma fyrir ventlana sem eru í ventlaboddy-inu (þetta er IDIOT-proof að gera þetta)..
Það eru nokkrir valmöguleikar í þessu setti, þ.e.a.s. hvort þú ert að fara að setja kittið í þungan bíl eða léttan, aflmikin eða std. bíl o.s.frv.
Kittið kostar rúman 5 þús. kall minni mig.
Það sem þú græðir á þessu kitti er að skiftingin verður miklu sneggri að skifta sér í staðin fyrir þessar letilegu skiftingar 1.2.3.....
Gott að byrja á þessu til að vera viss með að þetta sé ekki inn í skiftingunni, það er aldrei að vita (hún var í lagi eins og þú sagðir).. Keyptu svo stálsíu (ekki pappa) og settu góðan vökva á hana ekki einhvert sull.. Keyptu eitthvað frá Mobil 1 eða Valvoline, viðurkenndan Dexron staðal. Mæli einnig með B&M eða álíka sjálfstæðum olíukæli fyrir skiftinguna..... Ef þú ferð eftir þessu þá ertu í góðum málum    :wink:
Ekki dæma 700 skiftinguna strax úr leik :o



nei það virtist ekki vera brunalikt af henni og ekkert vatn í síunni sem ég tók eftir allavega. ég er búinn að setja pönnuna aftur undir og þetta undraefni í líka og taka stórann rúnt. hún hefur ekkert breyst skiptingin. arrg ég er að verða svo andskoti þreittur á þessu. þolinmæðin er alveg á þrotum. ég kaupi bara þýska bíla héðan í frá. Amerískt er ALLTAF bilað.


Þú ert með hátt í tuttugu ára gamlan bíl, við hverju bístu  :roll:  :roll:
Held að það sé hægt að fá Toyota Yaris sem bilar lítið á ágætis kjörum hjá P. Samúels. :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #15 on: May 06, 2005, 21:38:54 »
Kiddi kom með snilldar punkt sem ég var ekki búinn að fatta að segja þér frá.

Keyptu þér svona "Shift kit"
 vegna þess að þá færðu skemmtilegri skiptingu og allar leiðbeiningar sem þú þarft til að rífa þetta sjálfur :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #16 on: May 07, 2005, 13:46:57 »
amerískir bila aldrei það kallast að betrumbæta  :D
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Grill

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
þýskt...
« Reply #17 on: May 30, 2005, 00:24:52 »
heldurðu virkilega að þýskt bili minna.. Eh..  :lol:
Hallmar H.

Offline íbbi_

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #18 on: June 03, 2005, 14:04:59 »
nú hef ég átt nokkra þýska og nokkra ameríska og allir hafa þeir bilað heilan helling, og svo er ég búin að eiga sænska og japanska bíla og þeir bila líka alveg helling, þetta bilar allt! sama hvaðan það er og hvað það heitir!
það er svo bara manns sjálfs að áhveða hvað er þess virði að halda því við og hvað ekki
06 Mazda 3sport 2.0l

Offline kiddi73

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Ventlabody í skiptingu. nýjar myndir
« Reply #19 on: July 17, 2005, 19:05:23 »
Governor þýðir gangráður á íslensku