Ekki er mögulegt að halda æfingu á fimmtudag, þetta kemur því miður til vegna formsatriða og mistaka en við vonum að þetta verði ekki til að svekkja marga. Hins vegar verður keppni á laugardag.
Það verða samt framkvæmdir í nýja húsnæðinu okkar úti á braut, þeir sem sjá sér fært að rétta fram hjálparhönd geta komið með verkfæri og lamið upp hurðir eða skrúfað eða málað (penslar og málning verða til staðar).
Við ætlum að koma þarna um hádegi og mála, smíða, taka til og gera og gera.
Kv. Nóni