Author Topic: Chevy Camaro Iroc-Z 86´til sölu. 3rd Gen  (Read 4479 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Chevy Camaro Iroc-Z 86´til sölu. 3rd Gen
« on: May 03, 2005, 12:45:09 »
Chervolet Camaro Z-28 Iroc-Z árg 1986 til sölu. Skoðaður 06 (fór í skoðun fyrir viku) er með Nýupptekinni vél (er enþá í tilkeirslu), 305 tpi (LB9). sett voru ný hedd (flæðismeiri), sjóðheitur knastás, stífari ventlagormar og flækjur. 700r4 skipting sem er e-h styrð. fyrri helmingurinn af pústi er nýr. nýtt miðstvöðvar element,ásamt ótrúlega mörgum nýjum hlutum sem ég nenni ekki að telja upp. Camminn er á 4 nýjum dekkjum (vikugömul). Bílinn vantar málun sem fyrst en undirbúningsvinna er hafin. Vélin á við e-h smá hitavandamál að stríða en það hefur aldrei soðið á vélinni. þið verðið að afsaka lélegar myndir en get reynt að pósta inn betri myndum seinna.
Verð er 380 þús eða besta boð (eyddi rúmum 100 kalli í hann í síðustu viku bara) + upptekning á vélinni var tæp 300 þús. í heildina er ég búinn að eyða ca 700 í bílinn með kaupverði. þannig að 380 dugar ekki einu sinni fyrir varahlutunum sem ég er búinn að versla í hann. en frekari uppl í síma. 847-9866- helst eftir 6 en ekki skilyrði. Gísli Rúnar.

Og já bíllinn er vel keirsluhæfur. húdd bretti stuðarar og allt er á honum. en ég tek það fram að bíll er eins ljótur núna og heægt er. hann er með stálgrunn yfir afturbrettin og haugskítugur að innan. nenni ekki þrífann í augnablikinu.
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667