Author Topic: Hitavesen  (Read 6675 times)

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Hitavesen
« on: April 29, 2005, 18:16:21 »
hvað kemur til greina ef hitinn á vélinni ríkur upp og vill ekki niður nema það sé dautt á vélinni. og enginn vatnslás og nýlegur vatnskassi. en er samt búinn að tengja framhjá miðstöðvar elementi. er ekki bara vatnsdælan farin? og ætti ekki að heirast ef hún væri farin?. í von um skjót svör.

Gísli Rúnar
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Gizmo

  • Guest
Hitavesen
« Reply #1 on: April 29, 2005, 18:20:46 »
Hvernig vél ?

Var ekki einfaldur vatnslás í henni en ekki tvöfaldur ?

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #2 on: April 29, 2005, 18:23:33 »
305 tpi.  þetta er bara ósköp venjulegur lás. að sjá allavega :)
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #3 on: April 29, 2005, 18:24:24 »
en vélin hitnar samt enþá þó að það sé enginn lás og viftan alveg á fullu
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #4 on: April 29, 2005, 18:34:41 »
þú mundir væntanlega eftir að setja vatn á kaggann áður en þú settir í gang er það ekki..?  :wink:
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #5 on: April 29, 2005, 19:08:57 »
Það er víðtækur misskilningur að vélin kæli sig betur án vatnsláss, Settu nýjan vatnslás í motorinn, og hafðu miðstöðina tengda líka.  Málið er að vatnið fer of hratt í gegnum vatnskassan án vatnsláss og þar af leiðandi minni kæling.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #6 on: April 29, 2005, 19:43:32 »
en EF vatnsdælan er farin myndi þá ekki heirast e-h? kling klong eða e-h haha :shock: og er mikið um að bílanaust vatnslásar virki ekki. það var nefnilega splunkunýr lás í frá bílanaust
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #7 on: April 29, 2005, 20:19:36 »
er ekki bara loft á kerfinu eða að það sé lítið í þennslukútnum?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #8 on: April 29, 2005, 20:35:22 »
nei ekkert loft og nóg á kútnum
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Gizmo

  • Guest
Hitavesen
« Reply #9 on: April 29, 2005, 20:55:12 »
Hitnar vatnskassinn eða hosurnar að og frá ?

Hefur þú e-h fiktað í reimum, trissum eða skipt um dæluna ?

Er sensor sem stjórnar viftuni eða er hún manual ?

Kemur þrýstingur á kerfið ?

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #10 on: April 29, 2005, 23:18:04 »
Settu vatnslásinn í og SNÚÐU HONUM RÉTT!!!!
Algeng mistök að snúa honum við. :D  :lol:
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #11 on: April 29, 2005, 23:25:55 »
haha. hann snéri rétt. eða gormurinn niður réttara sagt. en já það kemur mikill þrýstingur á kerfið með hitanum og já vatnskassinn hitnar gríðalega. viftan á að vera autotengt en ég er með hana manualtengdt í augnablikinu og stanslaust á!!! hver djöfullinn getur verið að. get varla keyrt bílinn án þess að þurfa að stoppa reglulega og drepa á í 10-15 mín í senn. drep leiðinlegt

Er ekki hægt að tékka hvort dælan sé í lagi bara með því að losa aðra hosuna og setja í gang og tékka hvort það frussist ekki út kælivökvi? eða er til betri auðveld leið?
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #12 on: April 30, 2005, 01:34:17 »
Ef þú gerðir ekki neitt annað en að slíta mótorinn úr og setja hann aftur í þá kemur ekkert annað til greina en vitlaus kveikju tími, (sem orsakar þetta) en ef þú varst að fikta einhvað meira þá kemur ýmislegt til greina :roll:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum...
« Reply #13 on: April 30, 2005, 01:49:16 »
Hef lent í því að sparsskræna stíplaði vaslásin á willisinum mínum, ætli þetta sé einhver skítur sem er að angra þig ???

 :arrow:  :roll:  :?:  :!:
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Gizmo

  • Guest
Hitavesen
« Reply #14 on: April 30, 2005, 09:56:41 »
Ef þú tekur þrýtsinginn af þegar hann er heitur, setur lokið aftur á og í gang, kemur þrýtingur á kerfið nærri um leið ?(1-2 mín )  
Það gerði Pajero druslan sem ég átti þegar heddið sprakk, afgas komst inní vatnskerfið og myndaði bæði mikinn þrýsting og loftbólur/loft.  Hitinn á honum rauk alltaf upp mjög fljótlega og forðabúrið fyrir vatnið minnti á SodaStream.

Ég hef líka séð Jeep 4 lítra bullsjóða vegna þess að hann var með venjulegar viftureimar en hafði fengið afgreidda vatnsdælu í bíl með flatreimum, hún passaði alveg í, en snérist í öfuga átt þegar hún var komin með rangt reimasetup.  Það hversauð á honum þótt allar viftur væru í gangi og vatnskassinn heitur.

Snýst viftan í rétta átt ?

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #15 on: April 30, 2005, 11:09:19 »
já viftan snýst í pottþétt rétta átt og þetta er orginal vatnsdælan sem er í honum þannig að það ætti ekki að breita neinu. eina sem er öðruvísi við vélina er annað hedd og knastás og gormar. allt annað keypti ég eins og gamla dótið var.
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #16 on: April 30, 2005, 11:11:12 »
Quote from: "Svenni Turbo"
Ef þú gerðir ekki neitt annað en að slíta mótorinn úr og setja hann aftur í þá kemur ekkert annað til greina en vitlaus kveikju tími, (sem orsakar þetta) en ef þú varst að fikta einhvað meira þá kemur ýmislegt til greina :roll:


já ég er búinn að heira að vitlaus tími geti orsakað svona. ég ætla að kíkja á e-h verskt á eftir að kíkja á tímann. vonandi er það, það sem er að
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #17 on: April 30, 2005, 21:23:33 »
heddpakning hljómar líklega....

og það er betra að hafa engann vatnslás.. segir sig sjálft..
þó vatnið kælist minna í einu þá fer það bara fleiri ferðir...

svona vatnsdæla getur ekkert verið ónýt nema hún leki eða snúist ekki.. en það hefur svosem komið fyrir í þessu að hjólið losni af öxlinum..

vona að þetta hjálpi.. eg er búinn að glíma við 10 tegundir af hitavandamálum... sumum frumlegri en öðrum  :roll:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Gísli Camaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 859
    • View Profile
Hitavesen
« Reply #18 on: April 30, 2005, 23:18:08 »
en það er nottla nýheddpakkning ásamt nánast öllu öðru.
Gísli Rúnar Kristinsson
S:895-6667

Gizmo

  • Guest
Hitavesen
« Reply #19 on: May 01, 2005, 10:28:41 »
Það hafa örugglega verið öll götin á réttum stað í nýju heddpakningunni og hún snúið rétt ?

Spaðarnir á vatnsdælum sem eru úr stönsuðu blikki geta tærst niður í ekki neitt.  Sérstaklega ef menn eru latir við að skipta um frostlög.

Ég tek undir með Tóta að vatn þarf tíma til að taka upp hita og losa sig við hann, vatnslásinn er bæði hitastillir og hraðastýring.