Author Topic: Dekkja pælingar  (Read 9335 times)

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Dekkja pælingar
« on: April 24, 2005, 14:55:12 »
jæja eg missti mig aðeins um daginn og þarf því að kaupa mér ný dekk hverju mæliði með er með Bf

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #1 on: April 24, 2005, 14:59:47 »
vá hvað bílinn er fallegur!... Hvaða litur er á honum og hvaða felgur?
Er einmitt að reyna að velja lit og felgur og þetta lítur fjarska vel út... áttu einhverja varahluti á lausu kannski? :roll:
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #2 on: April 24, 2005, 15:16:37 »
Takk Þetta eru 15" Cragar Krómfelgur og Bf Goddrich dekk Liturinn er eg ekki alveg með á hreinu hann var sprautaður þegar er fékk hann þessi bill var að koma úr skúrnum 2003 buin að vera í uppgerð í ca 7 ár

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #3 on: April 24, 2005, 18:01:30 »
bara flottur :D
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #4 on: April 24, 2005, 19:16:51 »
Sérpannta Nitto Extreme Drag radial dekk 8)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #5 on: May 23, 2005, 23:36:25 »
keyptiru felgurnar að utan og dekkin? er einmitt að skoða dekkjamálin
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #6 on: May 24, 2005, 02:07:28 »
Vá  :shock:  Flottur bíll hjá þér


                  og aftur VÁ er hann flottur  :o
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #7 on: May 24, 2005, 06:45:38 »
fallegur bíll :lol:

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #8 on: May 24, 2005, 18:21:10 »
ég talaði bara við gaurana hjá nesdekk og þeir græja allt fyrir mann á mjög góðum verðum,þeir meira að segja pöntuðu fyrir mig Nitto Extreme Drag radial dekk og það var á rétt um 18þ kallinn
topp þjónusta
kv
beisó

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #9 on: May 24, 2005, 18:43:48 »
Quote from: "Beisó"
ég talaði bara við gaurana hjá nesdekk og þeir græja allt fyrir mann á mjög góðum verðum,þeir meira að segja pöntuðu fyrir mig Nitto Extreme Drag radial dekk og það var á rétt um 18þ kallinn
topp þjónusta
kv
beisó


Glæsilegt, fer þangað þegar ég er búin með 17" mínar :wink:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #10 on: May 25, 2005, 12:08:45 »
18 þús það er ekki svo mikið

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #11 on: May 25, 2005, 12:16:54 »
Quote from: "ymirmir"
keyptiru felgurnar að utan og dekkin? er einmitt að skoða dekkjamálin



dekkin og felgurnar voru undir þegar ég fékk hann en þú getur verslað þetta allt á summitracing.com

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #12 on: May 25, 2005, 22:17:13 »
Hvar er Nesdekk.. Og beisó,keyptiru 4dekk og 4felgur þar.? Cragar?  og hvað mikið fyrir allt?
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #13 on: May 25, 2005, 23:34:41 »
Ætli hann hafi ekki bara keypt tvö dekk á 18 kall stk. :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #14 on: May 26, 2005, 08:34:33 »
rétt rúmar 18 þúsund kall stikkið af 275/60/15

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #15 on: May 26, 2005, 23:34:18 »
þá fyrir dekk of felgu?eða bara 275 dekk sér?
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #16 on: May 27, 2005, 07:13:52 »
hefuru aldrei keipt dekk á bílinn þinn eða hvað,þetta er verðið á STIKKINU Á DEKKINU...................

ekkert illa meint,kannski ert það bara ég sem er tregur.

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #17 on: May 27, 2005, 17:43:44 »
ég keypti 295/60 15" dekk á tæpan 10þús kall stykkið að utan.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #18 on: May 27, 2005, 18:24:36 »
beisó slappaðu af.. þú tókst aldrei til greina hvort það var dekk og felgur eða bara dekkið... takk samt.
 Siggi H, hvar verslaðiru það?
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Beisó

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Dekkja pælingar
« Reply #19 on: May 27, 2005, 18:42:19 »
sorry ymirmir þetta var ekkert illa meint og átti ekki að vera neitt skítaskot á einn né neinn
það er líka hægt að fá dekk á 13þ kall hjá þeim þarna á nesinu ég er bara að benda á ef eitthver getur sparað sér tíma og fyrirhöfn eða hefur jafn vel ekki pantað neitt á netinu áður svo er manni stundum riðið svo í afturendan á sumun stöðum á netinu og ég hef einmitt brennt mig á því að hluturinn er ekki sá sem hann sýnist eða var sagður
þannig ef menn eru til í að borga eitthverjum 2-3þ kall fyrir að kaupa fyrir sig dekk og taka fulla ábyrgð á dekkin þá er þetta fín leið
kv
beisó
p.s. ymirmir hvaða bíll er þetta sem þú átt?
og vantar ekki eitthverjum flækjur?